Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.09.1909, Side 3

Bjarmi - 01.09.1909, Side 3
H .1 A H M I 139 Til þín, Jesií. traust mitt er. Til þín, Jesú, traust mitt er, trúna styrlctu, herra góði! elsku til þín auktu mér, afþvo synd með þínu blóði. Oma lállu orðið þitt inst í fylgsnum sálar minnar; lijartað, Jesú, mýktu milt, svo minst eg geti elsku þinnar. Mér gef, Jesú, máttinn þinn, svo megi eg standast freistni alla; eg finn vanmátt ætíð minn ei veil nær en muni’ eg falla. Lát mig aldrei eina stund orðum þinum, Jesú, gleyma; þín mig styrki í slríði mund, svo slöðugt megi’ eg trúna geyma. Gel' mér andann góða þinn, götu rélta sem mig leiði, dýran eg ])á fögnuð finn — frelsarinn góði! þessa’ eg beiði. T. Bnjnjólfsson. Réttu þeim næsta. (Sbr. Heimilisblaðið 1894). Fyrir nokkrum árum dó i Ameríku maður ungur, er hafði gert sér þess- ar lífsreglur og fylgt þeim dyggilega: »Líltu út og ekki inn, upp og ekki niður, fram og ekki aftur, og Iegðu lið, er á liggur«. Vinur hans einn ritaði hók um hann látinn með þessum frábreyti- lega titli: 10X1=10- Þeir höfðu slaðið 10 yfir moldum hans og orðið þá tilrætt um, live inndælt væri að lifa, ef allir fylgdu sömu lífsreglu og hin í'ramliðni. Hann hafði aldrei sett sig úr færi að leggja lið, er á lá, að lála goll af sér leiða öðrum til handa. Þessir 10 höfðu allir not- ið góðs af hjálpfýsi hans og mann- kærleika, en aldrei fengið að launa honum það neinu, heldur hafði jafn- an verið viðkvæði hans: »Réllu þeim næsla. Haldirðu þig eiga mér nokkurn greiða að gjalda, ])á greiddu þá skuld einhverjum öðrum, er á liggur. Gerðu öðrum hágstöddum þann greiða, sem eg hefi gerl þér. Það er hið eina þakldæti, sem eg vil þiggjacc. Láttu það (viðvikið) her- ast«. Þennan hugsunarhátl liafði hann innrætt þeim 10 félögum og þeim var orðið tamt að breyta í þeim anda. Þá fiaug einum þeirra i luig, þess- um, sem hældinginn skráði: »Ef við hvor um sig innrættum 10 öðrum sama anda, og þeir svo hvor um sig aflur öðrum 10, og svo koll af kolli?« Höfundurinn vissi vel, að þella var ekki nema fögur hugsjón. En liann hugsaði með sér: Látum al- menning heyra þessa hugmynd og velta henni fyrir sér. Hver veit, nema hún hafi þó einhver áhrif til góðs, einkum meðal œshnlijðsins, og þá er eg góðu bættur. Kverinu var vel fagnað. Það var prentað upp livað eftir annað. Ungir og gamlir lásxi það og fjöldi manna lét sér meira að segja efni þess að góðri kenningu verða, það er að segja fyrnefndar lifsreglur hins fram- liðna unga manns. Það er elckert vafamál, að þjóðlíf vort myndi laka tljólum stalckaslcift- um, ef þessar göfugu lífsreglur hins unga manns væru ahnent ræktar af æskumönnum vorum, í anda Krists og með aðstoð hans. Bág kjör marg- ra inanna stafa heinlínis af þvi, að bæði þeir sjálfir og aðrir líta inn, en

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.