Bjarmi - 15.02.1910, Blaðsíða 7
B JARMI
31
gullbrúðkaup silt, þá komu sendimenn
úr öllum löndum heimsins lil þess að
óska liénni langra lífdaga og farsællar
stjórnar. Þar á meðal var Hóva
einn gamall, borinn og barnfæddur á
Madagaskar. Þegar liann var búinn
að ílytja drotningu heillaóskir sínar,
þá bað liann leyfis, að hann mætti
syngja sálm á efíir. Allir bjuggust
náttúrlega við því, að hann myndi
syngja einhvern lieimaortan sálm,
en því verður ekki með orðum lýst,
tivað menn rak í rogaslanz, þegar
liann hóf upp sálminn:
»Bjargið alda, borgin mín«.
Einn af þeim, sem viðstaddir voru,
segir svo frá: »Puð varð djúp ein-
kennileg þögn á eftir, sem eríilt veitti
að rjúfa, því að margir slóðu með
tárin í augunum; svo urðu þeir
hrærðir, er þeir sáu uppskeruna, af
því sæði, sem sáð liafði verið »við öll
vötncc í krislileg.ri trú og kristilegum
áhuga. Allir voru lostnir undrun,
því að sízt liöfðu menn búist við, að
fegursti »Sionssöngurinn« mundi
hljóma við þetta tækifæri af vörurn
krislnaðs lieiðingja frá Madagaskar.
Maðurinn lét síðan í ljósi fyrir á-
lieyrendum sinum, fagnandi, að þessi
sálmur hefði verið sér óumræðilega
kær, alt frá því ér liann snerist til
kristni og hafði veitt sér lið á margri
raunastund á pilagrimsgöngunni.
O, að við gætum lekið undir með
þessum gamla manni og sungið af
lifandi samfæringu:
»Bjargið alda, borgin mín,
byrgðu mig í skjóli þín«.
Yinakveðjur að varnaði.
i.
Svo nefndust greinar nokkrar, sem
»Nýlt Kirkjublað« flutti n'okkru síðar
en skýringarnar frægu á freistingar-
sögunni hirtust islenzlcri alþýðu til
trúarstyrkingar.
Kveðjurnar fóru nokkuð i aðra átt
eins og sumir kunna að muna, en
ritstjóri N. Kbl. hefti ekki för þeirra
að heldur.
Væri mér nú forvitni að vita, hvort
ritstjórn Bjarma er jafn frjálslynd og
bið hana því að geyma ekki línur
þessar lengi í handraðanum.
Mér fór sem íleirum, er eg las Bjarma-
grein þá i sumar, sem mesta eftirtekt
vakti: »í hvaða kyrkju erum vér íslend-
ingar«, — að eg varð bæði feginn og ó-
ánægður. Feginn varð eg að sjá að mér
virtist sem blaðið ætla að liætla öllu smá-
hnútukasti til »nýju guðfræðinnarw, en
leggja til orustu í alvðru.
— Pað hefði mátt þótt fyr hefði verið.
Mörgum er óskiljanlegl að Bjarmi skyldi
þegja, þegar sumir lielsíu guðfræðingarnir
voru að »kókettera« við andatrúarliégóm-
ann, og ekki þora að skifta sér neitt af
prestskosiiingunni i Reykjavik i íyrra, —
því ekki var það Bjarma forsjá, hvernig
það mál l'ór á »æðri« stöðum. — Afsakið,
eg sagði »þora«, það má vel vera að
þngnarástæðurnar hafi verið all aðrar, en
fjarlægir lesendur vissu ekki um þær. —
Loks er þá teningunum kastað, og það
er vel farið. Sternurnar eru svo ólikar
að barátta er óumflýjanleg, nema vér
leggjumst aftur allir lil svcfns, og síst
hlífa þeir Bjarma leynt og ljóst frelsis-
garparnir, eins og sýnishorn er af í játn-
ingalestrinum óviðjafnanlega, sem Skírnir
ilutti nýlega.
Vér liöfum einskis i að missa Lúters-
trúarmenn i landi vtíru, þótt vér fylgjum
máli voru einarðlega, hvcr sem í hlut á,
og að því leyti þakka eg greinina. og tel
ekkert aðalatriði, þótt eg hefði fremur
kosið að ein eða tvær málsgreinar hefðu
verið gætilegar orðaðar.
En hitt er mér fremur ógleðiefni, að
aðalatlagan skyldi snúast að byskupnum
einum. Að visu fylgir hann efaslefnunni,
og fáir munu geta sagt um, livað langt
hann fer þar, eða kann að fara; en hitt
veit allur landslýður, að hann er maður
sanngjarn og varfærinn og miklu frjáls-
lyndari við andmælendar sína, en sumir
hinna, sem telja má skoðanabræður hans.