Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.08.1910, Blaðsíða 5
13 .1 A R M 1 117 guð, scm væri fullur kærleika og með- aumkvunar við syndugá menn. Eg fann, að eg þurfti hans hjálpar við og þá gjörði eg í fyrsta sinni á æf- inni bæn mina til liins ókunna guðs, að hann vildi hneigja lijörtu vor til sín. Eg kunni ekki að biðja; en guðs andi hreytti orðum ritningarinnar í hæn í hjarta mínu, og guð svaraði hæn minni á sínum tíma, er honum þóknaðist að hera mig inn í hið hlessaða ljós fagnaðarboðskaparins. Fáfn vikum eftir þennan athurð fann eg litla bók inni á herherginu mínu. I3að var guðspjall Lúkasar. Eg veit ekki hver hefir komið með það eða skilið það eftir þar; en fór að lesa í því og þótti mikils vert um söguna. Um sama leyti tók maður- inn minn mig með sér lil kristni- boðans, sem sendi honum hinn áð- urnefnda seðil fyrir nokkrum vikum síðan. Kristniboðinn las fyrsta kapi- tulann í biblíunni og útskýrði hann fyrir mér. Eg fann að eg varð mjög undarlega lirifin af orðunum, sem hann las; sál mín samþykti boðskap guðs lieilaga anda. Eg staðréði þá með mér, þó eg skildi lílið, að taka kristni. Loks 16 árum eftir það, er eg heyrði nafn Krists nefnt í fyrsta skifti, skildi eg, »að meðal manna ge/st ekki nokkur annar undir liimn- inum fyrir huers fulltingi oss sé œtlað hólpnum að uerðaa. Einhver ókunn- ur vinur, sem á nafn sitl ritað í lífs- ins hók, kynti mér þella natn í Ben- ares; og einliver annar ókunnur vin- ur, skildi eftir guðspjallsbókina litlu á herherginu mínu, til þess að eg skyldi la að þekkja guðs son »sem elskaði mig og gaf sig sjálfan út fyrir miga. Þessir ástkæru vinir, sem guð þekkir svo vel, og eg vona eftir að fá að sjá bráðum frammi fyrir aug- liti konungsins, þeir sáðu sæðinu; aðrir vökvuðu, guð gaf vöxtinn og eg fœdd- isl inn i riki hans. (), hvað eg þakka guði af öllu mínu hjarta fyrir þá sendiboða lians, er opinberuð mér hann. Eg skil alt af ineira og meira af þeim undursamlega krafti, sem býr i nafni Jesú og i orði guðs, því sem sneri mér. IJað ælli að vera upp- hvatning fyrir hin elskulegu börn guðs, sem lengi liafa unnið í þessu landi svo, að þau hafa eigi séð neinn ávöxt aí fyrirhöfn sinni, að fá nú að vita, að orðsins sœði sem sáð er i trú og með bœn, muni áreiðanlega bera á- vöxt (1. Kor. 15, 58). Eg sannfærist æ betur og betur um það, að fagnaðarboðskapurinn, sem þjóð vorri veitist ókévpis, niuni verða henni til hjálpræðis. Eg vil þess vegna verja hinni ríkulegu gjöf yðar lil þess að úthýta guðspjöllunum til margra þúsunda af pílagrímum og íleiri. Vér skulum biðja um það, að aliir, sem guðspjöllin lesa, og orð guðs, og allir, sem hafa heyrt nafn drottins vors Jesús Krists, megi liólpnir verða og safnast sem íyrst í húsið hans, áður en liann kemur aftur að sækja hrúði sína«. Gef mér. Gef mér hjarla hreint af synd, hjarta stökl ineð þínu blóði, þíns að elsku eftirmynd ástarhjarta, Jcsú góði, hjarta, er sé liástóll þinn llreinn og prýddur, drottinn minn. Gef mér hjarta hreint, svo þú, heyrist einn þar tala inni, hjarta fult af hlýðni og trú, hjarla fult af lofgjörð þinni, þar sem hver ein hugsun er, herra ný, svo líki þér.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.