Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.10.1910, Side 1

Bjarmi - 15.10.1910, Side 1
BJARMI KRISTILEGT H E I M I L I S B L A Ð IV. Reyhjavik, 15. október 1910. 20. nSaniileikurinn nmn gjöra gðnr frjálsan. Jóh. 8, 32. Hvernig fer, ef - ? Hvernig fer, ef sambandi rikis og kyrkju verður slitið, eins og nú standa sakir? Nú er þessi spurning tekin að vakna hjá vinuin kyrkju og kristindóms. Og það er gott; hún þurfti að vakna, þó að fyr liefði verið. Og hvi spyrja vinir kyrkjunnar fremur nú en áður? Af því að nú er þeim að verða ljóst, að það nær engri átt lengur, að telja alla landsmenn lil evangelisk- lútherskrar kyrkju. Til þess eru trúar- skoðanirnar orðnar alt of skiftar. Þeim er nú að verða Ijóst, að það er ekki annað en sjónhveríingaleikur að vilja láta svo sýnast, að hér sé um kyrkjulega einingu að ræða meðal allra landsmanna, og að sú blekking er sannri trú og siðgæði til niður- dreps. Pess vegna spyrja þeir? Þeir sjá, að svo búið má ekki lengur standa; þjóðin er stödd i hættu, einkum æsku- lýðurinn, eí eigi verður bót á ráðin. Og önnur ból sýnist eigi liggja nær en að slíta sambandi ríkisins og kyrkjunnar. Hvernig fer þá? Spuroingunni verður að sjálfsögðu svarað á marga vegu, en vér svörum á þessa leið: Ef sambandinu verður bráðlega slilið, þá er víst, að evangelisk-lúthersk kyrkja verður áfram bér á landi; en munurinn verður sá, að lnin verður fámennari, þvi að þá greinasl þeir smám saman frá henni, sem ekki heyra lienni til í trúarlegu tilliti, og þá fer hún að geta borið nafn með réttu, og þeir, sem ekki geta aðhylst trú hennar, koin þá líka fram í sinni réttu mynd og undir réttu nafni. Hrœsnin getur þá ekki þrifist lengur. Með þessu móti verður all trúarlíf þjóðarinnar heilbrigðara og sannara, og þá ber alt líf hennar að öðru leyti blæ af því. Og þá hlýtur líka að lifna yfir allii kristílegri starfsemi. Prestarnir, einkum hinir yngri, kvarta oft yfir því, hvað þeir eigi örðugt með að koma á kristilegri starfsemi meðal safnaða sinna, eins og nú standa sakir; allar tilraunir í þá átt dofna fljótt eða deyja út aftur. Enginq vafi á því, að skiftar trú- arskoðanir safnaðarmeðlimanna valda miklu um þelta, og ef til vill mestu. Einn rítur það niður, sem annar byggir upp, af því þeir eru eigi sam- huga og fullán trimad vantar milli þeirra. Ef þeir einir ynnu saman, sem væru í einum anda og með einni trú, þá væri nokkuð liægra um hönd að starfa; þá yrði margfalt meira unnið af fámenni, en áður af fjölmenni. Retra er fylgi en fjölmenni. Við því má búasl, að söfnuðirnir yrðu sumstaðar fámennir fyrst fram- an af, því að margir myndu þá »yfir- gefa sinn söfnuð«, sem ekki eru

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.