Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.10.1910, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.10.1910, Blaðsíða 8
160 BJARMI dvöl þar, og nú cr orðin framkvænidar- stjóri »Kristilegs í'élags ungra kvenna« i Rvík, liefir tekið saman efnið, en sra Por- steinn Briem í Hafnarfirði annasl útsend- ingu þess hér á landi. Gefendurnir ætl- ast til, að öll börn á skóla-aldri hér á landi fái kverið ókeypis, og ættu því prest- arnir að gjöra viðvart, ef nokkur þeirra fær of fá inntök handa börnunum i presta- kallinu, og fari svo ólíklega, að nokkur prestur vanræki að útbýta ritinu, ættu foreldrarnir að kvarta. Snnniidag’A-skólnfninlur »fyrir Norður- lönd« var haldinn í Kaupm.höfn snemma í ágúst. Voru þar um 700 Danir, 6 Finnar, 113 Norðmenn og 83 Sviar, — en cnginn frá Islandi svo kunnugt sé. Frú Wilbur Crafts, sem heimsótti Reykjavík i sumar og talaði máli sunnudaga-skólanna hér; kom á fundinn og kvartaði sárt yfir því, að enginn sunnudagaskóli skyldi vera á íslandi, og mun liafa skorað á fundar- menn, að skifta sér eitthvað af þvi. Eins og kunnugt er hafa verið haldnar barnaguðsþjónustur í Rvik meiri liluta árs að undanförnu og vcrið allvel sóttar, en góður sunnudagaskóli með því fyrir- komulagi, sem tíðast er erlendis, er þó miklu áhrifameiri. — Vænlanlega verður barnaguðsþjónustunum í Rvík brcytt í sunnudagaskóla i vctur, og seinna koma aðrir kaupstaðir. En hver skyldi byrja, þar sem flestir segja: »Eg get það ekki, það verða aðrir að gjöra«, undir eins og talað er um eitthvcrt safnaðarstarf? Sjálfsniorð. Svo er mælt, að árlega ráði sér bana yfir 60 þúsund [manna í Norðurálfunni, og rúmur hclmingur (56“/o) eru drykkjumenn. Pjóðverjar eru lieitns- kunnir bjórbelgir, enda eru um 14 þús. sjálfsmorð þar á ári hverju. Henry Grnttnn Gniness, heimsfrægur kristindómsfrömuður enskur, er nýdáinn 75 ára gamall. Um og eftir 1860 ferðaðist liann land úr landi og hélt áhrifamiklar vakningarræður. Árið 1872 settist hann að í Lundúnum og stofnsetti þar 2 stóra kristniboðsskóla fyrir karlmenn og kven- menn, enda þótt hann hefði ekki önnur efni, en gjafir vina sinna. »Trúaður og duglegur« voru einu inntökuskilyrðin á skólunum, úr hvaða evangeliskum ílokki, sem nemandinn var, og þótli það meir en lítil nVhinda framan af, að kristni- boðsskóli skjddi ckki styðja einhvern á- kveðinn trúarílokk. En þeir döfn- uðu samt óvenju vel, urðu seinna 6 — einn fyrir hjúkrunarkonur og 2 fyrir læknatrúboða. Hátt á 2. þúsund starfs- menn eru þaðan komnir, og margir þeirra framúrskarandi fórnfúsir og duglegir. — Skólarnir studdu heimatrúboðið svo ræki- lega, að kennarar og nemendur prédik- uðu á 50 slöðum í Lundúnum. En jafn- framt slofnsclli Guiness sjálfur krislniboð í Kongó rikinu (»Kongo Balalo kristni- boðið») í Suður-Ameríku, og síðast (1899) í Austur-Indlandi. Alt starfið lieitir einu uafni »The Regions Beyond, Missionary Union«, og útgjöldin eru árlega nálægt 400 þús. kr., alt gjafir trúaðra manna. —- Sonur G. og F. B. Mcyer prédikarinn frægi hafa verið aðal-aðstoðarmenn lians á síðari árum, en lcngst og bezl studdi konan lians hann, Fanny Emma Fitzger- ald (j- 1898), hún ferðaðist með honum, prédikaði með honum, skrifaði mcð hon- um ýmsar bækur, stjórnaði sjálf tímariti starfsins um 20 ára skeið, og ól þó upp 8 börn á fyrirmyndar-heimili.—Pau voru bæði samvalin mikilmenni, sem kristni- boðsvinir, munu seint gleyma. SUÐURLAND. Héraðsblað fyrir Suðurlandsundirlendið. Kemur úl á Eijraibakka einu sinni i viku, (52 blöð á ári). Auk þess sem blaðið ræðir héraðsmál þessara héraða, þá flytur það útlendar og innlendar fréttir og niun taka til umræðu ýms stórmál þjóðarinnar, en vcrður þó laust við pólitískar flokkadeilur, og mun það mörgum þykja góður kostur á þessum styrjaldar tímum. Allir skilvísir kaupendur fá sérprentað fylgirit (skáldsögu norska, sem gerist á 16. öld, 5—6 arkir að stærð. Pantið Suðurl&Mcl. Utanáskríft: Afgreiðsla Suðurlands, Eyrarb., Arnessýsla. .Utgefandi: Hlutafélag í Reykjavik. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Iíárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigúrjón Jónsson, Lækjargötu 6. Prenlsmiðjan Gutcnberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.