Bjarmi - 15.10.1910, Blaðsíða 2
154
B J A R M I
kristnir nema á vörunum; en ein-
drægni þeirra, sem eftir yrðu, yrði
þá því meiri og ynnist mikið með
öruggum leiðloga.
Sumir trúarlitlir menn halda jafnvel,
að kyrkjan fari alveg forgörðum, ef
sambandi hennar við ríkið verði slitið.
Þó neitar enginn því, að eðlilegast
sé, að kyrkjan sé frjáls; er þá ekki
rammasta mótsögn i því, að liugsa,
að frelsið verði henni til falls? Er
þá ánauðugri þjóð falls von af þvi,
ef henni er veitt eðlilegt frelsi? Hví
er þá verið að berjast fyrir frelsi og
sjálfslæði þjóða og einstakra manna?
Nei, frjáls kyrkja, hygð á trúnni,
á hinn guðdómlega höfund hennar
og engu öðru, á sína framtíð, hvernig
sem ytri kjörin breytast; henni verð-
ur aldrei til Iengdar ráðafátt í því,
að njóta sín og veita þá blessun, sem
hún gelur veitt, og ná vexti og við-
gangi, því að drottinn er með henni.
Við því má að sjálfsögðu búast,
að Ijárhagslegir eríiðleikar verði sum-
slaðar miklir fyrst í stað; en hitt er
eigi síður víst, að þeir söfnuðir, sem
myndasl þrátt fyrir alla erfiðleikana,
verða meira, en nafnið tómt, því að
þá dugir engin kærleikslaus og að-
gjörðalaus varajátning len*gur, held-
ur trú framkvæindarsöm í kærleikan-
um; liún vinnur verkið. Kœrleikur-
inn til kyrkjunnar, en ekki auðurinn,
verður þá all þeirra hluta, sem gjöra
skal. Þá lærist börnum kyrkjunnar
fyrst að leggja mikið fram henni til
eflingar með ljúfu geði.
Ekki er hægt að komast lengra, ef
sambandinu verður slitið, en að svifta
kyrkjuna öllum eignum hennar. En
þó svo verði — og hver veit nema
það sé be/.t — þá skyldi enginn hugsa,
að kyrkjan, sem riki guðs, sé úr sög-
unni, því að guðs ríki er ekki matur
og drykkur, heldur réttlæti, friður og
fögnuður i heilögum anda, eins og
postulinn rilar.
Þegar Lúther hóf siðabót sína, þá
átli hin unga kyrkja hans eigi miklar
fjárvonir, og þess vegna kvað hann:
aPó taki féndur íéð,
já, frelsi og líf vort með,
það hapjj þeim ekkert er,
en arfi höldum vér:
þeir riki guðs ei granda«.
Og blómlegri myndi lútherska kyrkjan
vera nú, en hún er, ef hún hefði
aklrei verið lögð í arma ríkisvaldsins.
Og nú þokar henni hvarvetna að því
marki, að losast úr höndum þess að
nýju. Og svo ætti að vera hér. Ekk-
ert er i liættunni, lieldur verður á-
vinningurinn ómetanlegur. Þvi hvað
sem liver segir, þá er heilbrigt og
öllugt trúarlif mesla blessun hverrar
þjóðar; það getur orðið heilbrigt og
öílugt hjá oss íslendingum, þó vér
séum »fáir, fátækir, smáir«, ef sann-
leikur kristindómsins fær að njóta
sín, því að sá sannleikur gjörir oss
sannfrjálsa. »Fáir« vinna þá rneira
en fjölmennið, sem hafnar Kristi, og
»fátækir« auðga marga, því kærleik-
ur Ivrists opnar augu þeirra, svo þeir
sjá, hvað gjöra skal, og veitir þeim
krafl til, að inna hin blessunarríkustu
verk af hendi fyrir land og lýð, og
»smælingjarnir« geta skilið það, sem
vitringum er hulið.
Eg á þig, Jesús, að.
Eg á þig, Jesús, að,
þó annað bregðist mér,
því sælan samastað
eg sílelt á hjá þér;
þín ásján æ mér skín,
svo aldrei þrýtur dag,
því eilíf elskan þín
á ekkert sólarlag.