Bjarmi - 01.03.1912, Side 6
38
13 J A R M I
Kyrkjan, sem aldrei var messað í.
Rað væri sannarlega einstakt í sögu
kristninnar, ef væri til kyrkja, sera
aldrei væri prédikað í eða sungið, liljóð-
færis- og skírnarfontslaus kyrkja, sem
bergmálaði aldrei af brúðkaupssöngvum,
eða döprum bljómum greftrunarinnar.
Pað væri einkennileg kyrkja, par sem
engin skirn eða ferming væri framin, par
sem engin sakramenti væri um liönd
böfð, trúarjálningarlaus kyrkja, helgisiða-
laus og safnaðarlans.
Retta er pó ekki dauð kyrkja, sem einu
sinni hefir verið lifandi en nú er yfirgef-
in, beldur er hún rétt nýlega komin fram
í Ijós dagsins í raun og sannleika.
Slík kyrkja sem pessi er reyndar litið
kunn, en ákvörðuð er lnin pó til pess að
hljóta aðdáun alls lieimsins. Mún er ekki
langt i burtu í óbygðu landi, heldur hefir
hún verið reist í miðri stærstu borginni
í hinum enskumrelandi heimi.
Að pessi kyrkja varð til er ávöxturinn
af hugsun konu nokkurrar og pví hvern-
ig hún braut alabasturskrukkuna sína, og
sömuleiðis bygðist hún af fórnfúsu starfi
listamanns eins. Iíyrkjan pessi er frásaga
um pað, hvernig kona rcisli minnisvarða
úr efnum sínum og hvernig listamaður
beitti pensli sinum með miklum áhuga og
guðsótfa og dró sig frá öðrum mönnum
til pess að fullkomna lífsstarf siit, prátt
fyrir pað pólt hann pyldi preytu og erf-
iðismuni. Saga peirra er ekki heldurfrá
liðnum timum eða sögn frá fyrri öldum,
pví að konan, sem ól pessa fögru lnig-
mynd og lifði svo lengi að hún sá byrjað
á verkinu i raun og veru, er dáin að eins
fyrir 14 árum og listamaðurinn, sem mest
og bezt vann að öllu pessu, dró sitt síð-
asta andvarp í byrjun síðaslliðins árs og
pakklátur við drottinn lagðist hann lil
hinnar síðustu hvíldar sunnudaginn 26.
febr. 1911 og hann skildi við áður en
hinir sfðustu dræltir hans á léreftinu
voru orðnir purrir í pessari pagnarinnar
kyrkju.
Ef pig skyldi langa til að sjá pessa
kyrkju og pekkja sögu liennar, pá skul-
um vér ferðast saman pangað og pá
muntu með eigin augum sjá eitt af pvi
markverðasfa, sem listin hefir tíl vegar
komið síðustu 19 aldirnar. Alveg í
miðri London stendur marmaraboginn
yflr einu af hliðunum á Hyde Park. Við
hlið hans liggur Urbridge Road alt til
Bayswater. Pessa leið skulum vér fara
ofurlítið lengra, pangað til vér staðnæm-
umst við ofurlitla fagra kapeliu, sem
stendur dálitið frá götuuni með grænum
grasbletti fram undan.
Kapellan heitir »Chapel of ascension«.
Spurðu á gistihúsi pinu eða ökumanninn
um veginn lil kyrkju pessarar og peir
munu ekki geta sagt pér til vegar, pvi að
pað er varla enn að Londonbúar viti, að
slík kyrkja er til. Pegar vér nú Iiöfum
náð takmarki voru og erum komnir að
pessari litlu fögru kapellu, pá skaltu fyrst
fá að heyra sögu hennar og konunnar,
sem lét byggja hana. Konan liét Mrs
Russel Gurney og var af auðugri lieldri
manna ætt í London og var ekkja eftir
skráritara, sem hafði pjónað meiri háttar
embættum í heimsborginni. Eftir dauða
manns síns dvaldi hún um tíma á ífaliu
og par liresti hún sig á pvi, að atliuga
ýms af málverkum peim, sem prýddu
kj’rkjuveggina par í landi. Pá dalt henni
i hug: Gott væri nú, að kyrkja væri til
í miðri London, par sem almenningur
innan um allan glauminn gæti séð sögu
fagnaðarerindisins með eigin augum og
lekið á móti gleðiboðskapnum í pögn og
kyrð án pess að truflast af söng eða
hljóðfæraslælti. — Pegar hún kom heim
til London sagði hún Lady Mount Temple
frá pessari hugmynd sinni og spurði liana
að, hvort hún pekti ekki neinn listamann,
sem gæti lcomið hugtnyndinni í fram-
kvæmd. Af hendingu hafði Lady Mount
Temple kynst málara einum, sem hét
Frederik Schilds, hann hafði mikið orð
á sér, var spakmenni í lund, barns-
lega trúaður og kappsamur með afbrigð-
um. Pá var pað einn dag árið 1889 að
pessar tvær konur fóru heim á verkstofu
Mr. Schilds. Mrs Gurney sagði honum
frá hugmynd sinni, sem hann félst á með
áhuga og lofaði að framkvæma verkið.
Hann kvaðst pó enn pá hafa svo mikið
starf fyrir hendi, að pað gæti tekið mán-
uði og jafnvel ár, pangað til hann gæti
byrjað á verkinu fyrir hana. En hún réð
hann pó til verksins og lét liann ráða
tímanum, sem liann pyrfti til pess. En
nú kom annar páttur starfsins og pað
var að fá hæfilega lóð undir bygginguna,
en pað virlist nær pví ógerningur. Lolcs
fékst bún pó. Pað var par nærri gamall