Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1913, Síða 3

Bjarmi - 01.07.1913, Síða 3
B J A H M I 107 kærleika. Eg er þess fullviss að cng- in vísindi geta nokkru sinni skert það eða hrakið það. Orð skjalara og skrumara líða und- ir lok og missa stundaráhrif sín, en ritningarorðið stendur stöðugt og ljóm- ar æ meir og meir. Ótal Jlokkar og einstakir menn liafa risið upp í heim- inum, sem reynt hafa að vefengja það og draga úr því, en orð þeirra vekja að eins öldur á yfírborðinu, sem hjaðna ljráðlega aftur. Hver trú- aður maður endurnærisl nú af orð- um Abelards? En sálmar Bernhards af Klairvaux færa enn í dag miljónum manna lniggun og gleði. Svo mun það ælíð vera. Já, vitnisburður liins einfaldasta trúaðs manns, vitnisburð- ur ómentaðrar herkonu, sá sem er í samræmi við ritninguna, heíir meira gildi en hundrað bækur hins liálærð- asta vísindamanns, sem afneitar krapti Ivrisls, guðdómi hans og íriðþægingu. Við þelta getum vjer, smælingjarnir, liuggað oss og gengið öruggir fram í trúnni í fullri vissu. En eitt mætli ekki með sanni vera hægl að segja um oss, sem trúum á guðs orð í heilagri ritningu, það, að vér látum það liggja ónotað og lesum það sjald- an eða aldrei. Því hvernig ættum vcr að gela vitnað um það, sem vér ekki þekkjum og hvernig ælti guðs- orðið að bera sjálfu sér vitni í liíi voru, ef það fær aldrei íæri á að hafa álirif á oss. Kæru vinir, látum því Guðs orð búa ríkulegar hjá oss en hingað til og stöndum svo fast við játningu vora, hvar sem vera skal og frammi fyrir hverjum sem vera skal. Og um fram alt látum oss ekki æðr- ast, en veljum Guð fyrir kennara vorn, því hver er slíkur kennari sem hann? Og er vér lesum orðið og heyrum það með réttu hugarfari og auðmýkt, þá mun hann verða kennari vor, hinn góði heilagi andi, og leiðheina oss í allan satinleika í öllu því, sem oss er nauðsynlegt að vita oss lil sáluhjálpar, því liver er slíkur kenn- ari sem hann? Hann her vitni í hjörtum vorum, að vér séum Guðs börn, en fyrst og fremst ber hann vitni um Jesúm Krist og ljóma dýrðar hans. Ileilagur andi ber vitni um líf Jesú og dauða; sýnir oss dauða lians sem algera fórnar- gerð á þinu mikla altari hins eilífa helgidóms. Þar dó hann fyrir syndir allrar veraldarinnar, sjálfur gerður að synd fyrir oss. Um þella vitnar hált og greinilega öll saga kristinnar kirkju. Öll hin sanna kristni hefir frá fyrslu byrjun vegsamað mesl af öllu það dáseind- arverk Guðs, að hann gerðisl maður og að liinn eingelni föðurins dó á krossinum af fúsum og frjálsum kær- Ieika lil þess að afmá liina réttlátu reiði Guðs og frelsa oss undan valdi syndarinnar. »Minstu þess«, segir heilagur andi í leksta vorurn, »minstu þess, að þú vegsamir verk hans, það sem mennirnir syngja um lofkvæði«. Hvaða verk Guðs er það, sem menn á öllum öldum hafa sungið lofkvæði um? Er það ekki einmitt það verk Guðs, að hinn eilííi gerðisl maður og lifði og dó fyrir oss og uppreis aftur á þriðja degi. Síðan kristin kirkja var stofnuð, já, síðan Jesús var gel- inn af Heilögum anda, hefir þessu miskunarverki verið lýst og það veg- samað í miljónum af sálmum og lof- söngum. Hin heilaga mey og móðir byrjaði þenna söng í sálmi þeim, sem kallaður er »magnificatsálmur« og segir hún þar: »Önd mín miklar Drottinn og andi minn heíir glaðst í Guði frelsara sínum, þvi hinn voldugi hefir gert mikla hluti við mig«. Þann- ig kvað hún, hin sælasta allra kvenna, meðan hún bar hið miskunnandi barn í móðurskauti sínu. Mundi hún hafa

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.