Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.07.1913, Qupperneq 5

Bjarmi - 01.07.1913, Qupperneq 5
B JARMI 109 nóga menn og konur til að starla í sunnu- dagaskólum í ýmsum kaupstöðum hér á landi, en prestunum væri það ókleyft. Og bjóst liann við að þeiin væri þá ekki vel sýnt um að leita að samverkamönn- um og kenna safnaðarfólki sínu að starfa. 3 preslar (J. Sv., Á. B., G. E.) gátu þess að barnastúkur Goodlcmplarareglunnar hefðu reynst vel til að innræta börnum guðsótta og góða siðu í prestaköllum þeirra. S. Á. G. notaði þá tækifærið til að segja dálílið írá þeirri deild G. t.-regl- unnar og bvetja prestana til að kynna sér unglingareglustarfið, ef það væri byrj- að i söfnuðum þeirra. Gæti þá svo farið að þeir fyndu þar samverkamenn lil að cíla kristindóm æskulýðsins. Skiljanlegt væri að barnaslúka og barnaguðsþjónust- ur gœtu rekist á í fámennum kauptúnum cða sveitum, en liægt mundi þó að kom- ast hjá því og láta þetta tvent bæta upp livað annað. Unglingareglan væri nú svo fjölmenn að ástæða væri til að taka tillit lil hennar, og félögum bennar hefði ekk- ert fækkað, þótt ýmsir helðu dregið sig í blé úr hinum stúkunum, þegar bannlög- in voru komin. 1. febr. í vetur voru bér á landi 35 unglingastúkur með 2257 fé- Jögum — af þeim voru 651 fullorðnir. í Reykjavik voru 5, og félagar þeirra 734. Að loknum öllum þessum umræðum var samþykt í einu bljóði að Sýnódus teldi sunnudagaskólaslarfsemina mjög nauðsyn- fega og að héraðsfundir, safnaðarfundir og lirestaíundir þyrftu að taka málið lyrir, og reyna að koma framkvæmd á það. Næslur flulli S. Sívertsen erindi um barnaspurningar og pýðingu þeirra. Sagði hann meðal annars að islensk kyrkja legði aðaláherslu á yfirbeyrslu og skýringar eða þekkinguna, en fræðslan væri verk skólans, prestarnir yrðu að snúa sér að vilja og tilfinningum barns- ins, og mættu ekki leggja neina áberslu á utanbókarnám. Þeir þyrftu og að búa sig undir barnaspurningar engu siður cn undir prédikun. I umræðum út af þessu erindi tóku þátt sr. Bj. Jónsson, sr. G. Kjartansson, sr. 01. Ólal'sson, Tryggvi Þórhallsson, G. Jónsson, Br. Jónsson, S. Á. Gíslason og frummælandi. Lögðu þeir flestir meiri áhcrslu cn b'ummælandi á fræðsluna og béldu jafn- '’el að utanbókarlærdómur þyrfti ekki að Vera önnur cins grýla og sumir ætluðu, einkum taldi Ól. Ólafsson mikil brögð að vanþekkingu margra barnanna, þegar þau kæmu úr skólunum, er stafa mundi ein- mitt af þvi, hvað lítil rækt væri lögð við ulanbókarlærdóm, og mikil ástæða væri til að gæta sín fyrir þeirri stefnu, sem nú væri all útbreidd.að námsfólk þyrfti lítið annað að gera en »þela af lærdóminum«. Þriðja erindið llutti sr. Gísli Skúlason um ja/nrétti þjúðkgrkju og fríkyrkju, þótli honum löggjöf vorri ærið áfált í þcim cfnum og taldi nauðsynlegt að sömu eða samskonar mentunarkröfur séu gerðar til fríkyrkjuprests og þjóðkyrkjuprests, að sókna og prestakallaskipun, séu sömu skorðum báðar í fríkyrkju sem þjóð- kyrkju, og að um sömu embæltisverk gildi sömu fyrirmæli i báðum. Þólti bon- um hafa greinilega komið í ljós, livað ó- lieppilegt væri, að slík ákvæði vöntuðu, og mintist þá meðal annars á fríkyrkju- söfnuðinn í Hafnaríirði, sem farið befði til Reykjavíkur að fá sér prest. Umræður um þella mál urðu töluvert beitar, einkum milli sr. Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests annarsvegar og sr. Fr. Friðrikssonar og frummælanda liinsvegar. Pví að sr. Fr. Fr. fór mjög þungum orð- um um stofnun fríkyrkjusafnaðarins í Hafnarfirði, og þólti það harla óviðfeldið »að sr. Ól. Ól. skyldi taka prestsköllun frá slíkum uppreisnarmönnum«. Sr. Ól. Ól. svaraði þeim báðum allskor- inort og kvaðst hvorki liafa róið undir stofnun frikyrkjusafnaðarins i Hafnarf. né notað neina óheiðarlega aðferð, — en hann teldi kyrkjuna vera »guðs kristni í landinu en ekki samábyrgð prestastétt- arinnar«, Enn fremur tóku þátt í umræðunum: S. Á. Gislason, Kr. Daníelsson, Sig Jó- hannesson, IJar. Nielsson og biskup, og að þeim loknum tjáði fundurinn sig yfir- leitl samþykkan erindi frummælanda. Fjórða erindið var mn aðskilnað ríkis og kgrkju. Sr. Einar Thorlacíus llutti það og var fremur andvigur aðskilnaði. Við umræðurnar virtust Ilestir ræðu- mennirnir (nerna S. Á. Gíslason) vera bræddir um að alt kristnihald færi bér út um þúfur, ef vernd ríkisins bætti. »En þegar menn voru að enda þá kveinstafi, sagði sr. Jón Hclgason prófessor: Ef alt kristnibald hér á landi fer i kaldakol við skilnaö rikis ogkyrkju, er þá ekki til- veruréttur þjóðkyrkjunnar vafasamur?« —

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.