Bjarmi - 01.07.1913, Síða 6
110
B J A R M I
Kg held að það liafi verið eina ræðan,
sem hann llutli á þessari þrestaslcfnu
aulc stólræðunnar, og mér þótli þessi betri
og hetri en orðíleiri ræður ýmsra annara.
Þá flutti Guðm. Björnsson landlæknir
fróðlegt erindi um barnadaiiða og /œð-
ingar óskilgetinna barna (en ekki »um
lijónabandslöggjöf« eins og sum blöðin
herma) urðu miklar umræður um það
erindi, en oflangt mál yrði að segja frá
þeim nánar.
f*á flutti Har. prófessor Níelsson erindi
uni Kristsheilin í biblianni. Vanst ekki
tíini til að hafa neinar umræður um það,
en verði það prentað, veit eg mann, sem
ætlar að svara því.
Loks ilutti hyskup erindi um bibliulcsl-
ur og biblíurannsóknir. Fór hann sjálfur
mjög gætilegum orðum um ágreiningsat-
riðin milli gömlu og nýju stefnunnar, en
út af því urðu saml allheitar umræður
eins og siðar mun sagt verða.
S. Á. Gíslason.
Stórstúkuþing Goodtemplara var
lialdið á ísaflrði frá 11. lil 17. júni. l'"óru
24 stórstúkumenn úr Reykjavík og um-
hverfi vestur. Frá Veslfjörðum komu
ýmsir fulltrúar og mcðal þeirra 3 prestar:
séra Pórður prófastur Olafsson á Sönd-
um, séra Sigtr. Guðlaugsson á Núpi og séra
Porvarður Brynjólfsson á Stað í Súganda-
lirði.
3 fulltrúar komu frá Eyjafirði, og einn
kom Iandveg norðan úr Miðfirði.
Templarar á Ísaíirði lóku mæta vel við
gestunum, og gerðu alt til þess að dvölin
mætli verða oss sem ánægjulegust.
A þinginu ræddu templarar áhugamál
sin og voru sem fyr einráðnir í að
halda áfram störfum sínum og vernda
bannlögin, og stofnuðu í því skyni sér-
slakl embætti handa »bannlagagæslu-
mannia, er liefði svo 4 aðstoðarmenn
sinn í hverjum landsfjórðungi. — Síðará
þinginu var svo starf það falið stórgæzlu-
manni kosninga.
Nokkuð var rætt um þann gamla galla
vor Islendinga, að almenningur fengist
oft og einalt ekki til að segja satl fyrir
rétti um drykkjuskap og aðra óreglu em-
bættismanna, enda þótt sami »almcnn-
ingur« úthúðaði mönnum þessum á bak
og landsstjórninni fyrir eftirlitsleysið.
Sömuleiðis var á það minst, að andbann-
ingar væru sumstaðar farnir að reyna
»að tryggja sér framtíðina«, mcð þvi að
sluðla ýmist bcinlinis eða óbeinlinis að
drykkjuskap unglinga og þá sérstaklega
skólafólks. — Bótti sú aðferð ljót og i-
skyggileg fyrir heill þjóðarinnar.
Var þá svolátandi áskorun samþykt.
»Stórslúkan skorar á kjósendur og
stjórn landsins að gera háar krölur til
embættismanna og annara opinbcrra
starfsmanna um alla regluscmi, og vonar
sérstaklega, að brýnl verði fyrir allri
kennarastétt landsins að gera sitt til að
forða æskulýð þjóðarinnar Irá áfengis-
bölinu«.
í framkvæmdarstjórn Reglunnar voru
kosnir: Indriði Einarsson stórtemplar,
Jón Arnason stórritari, Irú Guðrún Jón-
asson stórgæsluinaður ungtcmplara, enn-
freinur Porvarður Porvarðarson prent-
smiðjustjóri, Pétur Zophóníasson, Guð-
mundur Guðmundsson skáld, Pétur Hall-
dórsson bóksali, Sigurbjörn Á. Gíslason
og Pórður Thoroddsen læknir.
í sambandi við þingið var haldinn út-
breiðslufundur á ísafirði og 2 guðsþjón-
uslur í kirkjunni. Séra Sigtryggur Guð-
laugsson og Sigurbjörn Á. Gíslason pré-
dilcuðu.
Að loknu þingi tóku 15 lemplarar há-
slúkustigið eða 5. stigið, og var þá þclta
kveðið:
Fimtán lóku fimta stig
á Fjarðar-Skutuls-eyri.
Bannféndurnir bæna sig
og búast við þeiin fleiri.
S. A. Gíslason.
Látinn er nýlega séra Benedikt Ej'j-
ólfsson prestur í Bjarnarnesi í Horna-
firði eftir alllanga legu.— Ilann varfædd-
ur 1. nóv. 1863 á Stuðlum í Reyðarfirði.
Bjuggu foreldrar hans, Eyjólfur bóndi
Porsteinsson og Guðrún Jónsdóllir Irá
Sléttu, þar lengi. Hann útskrilaöist úr
latínuskólanum 1887 með 3. cink. og úr
prestaskólanum 1889 með 2. eink. Vígðist
ári síðar til Beruljarðar, en fékk Bjarna-
nes 1906. — Hann var tvíkvæntur.
Séra Benedikt var vinsæll niaður i hér-
aði sínu, og sakna hans þvi margir.
Prestvigðir voru sunnud. 29. júní,
Jakob O. Lárusson að Ilolti undir Eyja-
fjöllum og Tryggvi Þórhallsson setlur
prestur i Hestsþingum.
j