Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.07.1913, Side 8

Bjarmi - 01.07.1913, Side 8
112 BJARMI yrðir sami maðurinn, sem hefir eftir fj'rir- mælum Krists sjálfs skírt börnin sín »til nafns föðursins og sonarins og hins hei- laga anda«, og sem vafalaust heíir sjálf- ur oft blessað kristinn söfnuð með þess- ari postullegu kveðju: »Náðin Drottins Jesú Krists og kærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með yður öllum« 2. Kor. 13. 13. Aftur á móti munu orðin wskynsamleg biðlund« varla koma fyrir í Nýja testam. »spjaldanna á milli«. Jesús byrjar opinberun sína á þessum orðum: »Takið sinnaskifti«. »Gerið iðr- un«. »Tíminn er fullnaður«. »Guðs rikið er nálægl«. »Trúið lagnaðarboðskapnum«, Fyrsl þarf maðurinn að l'á augun opin fyrir voðanum, sem syndin og syndugt líferni stofnar honum í, eins og afleið- ing fylgir orsökum. Jóhannes skírari var scndur af Guði til að vekja óttann við þennan voða; kenna mönnum að þekkja og skynja, hver hætta væri á ferðum. Sú skynjun stöðvar áframhald í syndugu líf- erni, vekur hræðslu og viðbjóð á synd- inni, en löngun eftir miskunn Guðs; leiðir til iðrunar, sinnaskiftis og afturhvarfs til hlýðni við Guðs boð. »Tíminn er fullnaður«. Mannkynið hefir nú náð því andlega þroskastigi, að það er orðið móttækilegt fyrir nýja opinberun Guðs. Pessi opinberun hljóðar um: að til sé andlegt ríki, Guðs ríki, eilíft sælu- líf, bæði hér á jörðunni og eftir jarð- neska dauðann áframhaldandi hjá Guði sjálfum á himnum; ad Guð hafi gert sérstakar, dýrðlegar ráð- stafanir til að mennirnir, allir menn, geli, ef þeir sjálfir vilja, öðlast inngöngu í þelta ríki og eignast öll gæði þess; að Guð liafi af óumræðilegum kærleika sínum sent i heiminn eingetinn soninn sinn, til þess að vera lijálparinn, leiðtog- inn þcirra i öllum þessum efnum og yfir- leitt til þess að vera frelsari mannanna (hirðirinn, vinviðurinn). Syndin og spill- ingin sé svo sterk og voldug, að menn- irnir geti ekkert gert; þeir þurfa hans hjálpar; að Guð muni af óumræðilegum kærleika sínum einnig gefa þeim heilagan anda, er endurfæðir mennina, skapar nýtl líl' í sálum þeirra, hæíilegleika til að geta meðtekið alla þessa blessun Guðs ogeiga hana slöðuglega um alla eilifð. Petta »Guðs riki er nálægt«. Það er að koma á jörðina; er jafnvel komið, þvi að Jesús Kristur kom sjálfur með það. Rað »er meðal yðar«, Lúk. 17. 21. Menn geta þegar öðlast það, meðtekið það með »trú«, þ. e. fullkomnu, öruggu trausti til föðurs- ins og sonarins og heilags anda, er menn gefa sig algerlega lionum á vald í barns- legri undirgefni undir hans vilja og stjórn. Pá glatast menn ekkí, heldur hafa eilíft líf. Þetta er í fáum orðurn fagnaðarerindi það, sem »Kristur opinberar oss um Guð og sjálfa oss«. J. H. segir, að Jesús Kristur hafi ekki opinberað oss »neitt mat á saknæmi ein- stakra synda«. Petta er ekki alveg rétt. Jes- ús segir: »Sérhver synd og laslmæli mun verða fyrirgefið mönnunum, en laslmæli gegn andanum mun ekki verða fyrirgeíið«, Matt 12. 31. Hér er »mat á saknæmi«. Sömuleiðis í orðum Jesú við Rílatus (að vissu leyti): »Sá hefir meiri synd, sem seldi mig þér í hendur«, Jóh. 19.11. Úr því J. H. fer að hugleiða refsinguna, er undarlegt, að hann skuli ekki minnast neitt á það, hvað Jesús Kristur opinberar oss um liana, t. a. m. með dæmisögum sínum. 011 orð Jesú Krists eru þó eins og solargeisli, er kastar sterku ljósi, þar sem liann skín, svo að lífssannindin op- inberasl sálarsjón mannanna. Hann likir stundum refsingunni við cld Matt. 7. 19; 13. 42; 18. 8-9; 25. 41. Stund- um við útilokun frá Guðs ríkinu, Lúk. 13. 25—28; 16. 23; Matt. 25. 11. Svo má og benda á orð lians um porsla, Lúk. 16. 24, lwildarleysi, Matt. 11. 28—29; 12. 43, um orm, sem nagar, »grátur og gnístran tanna«. (Framli.) D^T* Kú er gjalddagi „líjariiia** kominn. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Gretlisgötu 24, Reykjavik. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Laugavegi 63. Afgreiðslan opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e. li. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.