Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1914, Síða 8

Bjarmi - 15.06.1914, Síða 8
104 BJARMl að verða þjóðarskömm og fari þessu fram, þá endar með því, að prentun verður annaðhvort afskaplega dj'r, svo fáir einir hafa efni á að gefa út bækur og blöð, eða prentsmiðjunum verður lokað og þá bókamarkaðin- um um leið. Og af því höfum vér sem þjóð skaplega virðingu. En svona er það að verða í öllum greinum. Vanskilin eru að verða banaspjót á brjósti allra þjóðnýlilegra fyrirtækja. Því er það áminning vor til kaup- enda Bjarma: »Skuldið ekki neinum neilt«. .Jón prófessor Helgfa- son er nú loks búinn að svara í ísafold þeirn séra Sigurði í Vigur og kand. S. Á. Gíslasyni. Lesendur ísafoldar eru sárfegnir. Ekki af því, að þeir vilja ekki heyra rætl uin kristindómsmál, heldur af því, að þeir skilja ekki hvað prófess- orinn er að fara. Þeir geta ekki skil- ið, hvernig guðfræðin, sem er skýring á Iriiarbrögðunum, geti samt verið trúarbrögðunum óviðkomandi, eins og prófessorinn heldur fram. Þeim er þelta jafnóskiljanlegt eins og hitt, sem hann líka heldur fram, að Kristur Irúarjálningarinnar sé allur annar en sá, sem guðspjöllin segja frá. Og þeim er ekki láandi, þó að þeir skilji þelta ekki og liafi lílið yndi af að lesa það. Því sé það rétt, sem prófessorinn segir, þá er guðfræðin markleysa. Ef hún l. d. segir, að Kristur hafi aðeins verið maður eða jafnvel aldrei verið til, þá eru þau orð því aðeins trúnni óviðkomandi, að ekkert mark sé á þeim takandi. En svo spyrja lesendurnir: Til hvers er þá verið að ræða og rita og kenna tóma markleysu? Hvað eigum vér að gjöra með það? Það er mála sannast, að mikla vitsmuni þarf til að sljórna miklnm lœrdómi, svo hann fari ekki í gönur og verði ekki aðeins gagnslaus, held- ur verri en enginn. En vitsmunirnir eru ekki einhlílir, þó að þeir séu fyrir. Sá, sem ritar um krislindómsmál, verður að liafa kristilega auðmgkl, svo liann geti ritað með hógvœrð og í góðu skapi, og glepjist ekki sjónir. Newton, enski nállúrufræðingurinn, gefur gott dæmi. Þegar einhverjir voru að dást að vilsmunum hans og yfirburðaþekkingu, sagði hann: »Eg er eins og barnið, sem leikur sér að skeljum í fjörunni, en þekkir ekki, livað í djúpinu býr«. .SA.MEIlVIlN'GrllV, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Rit- stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnipeg. 24 arkir árg. Vcrð liér á landi 2 kr. Um- hoðsrn. á íslandi S. Á. Gislason, kand. thcol. Box 62 Rvík. Sími 236. Þcir, sem slculda fyrir blaðið, eru beðnir að borga pað sem fyrst. NÝTT KIRKJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Útgefandi Þór- hallur Bjarnarson byskup. Útgefandi: Hlutafélag í Reykj aví k. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Grettisgölu 12, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jótisson, Laugavegi 63. Afgreiðslan opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e. h. Prontsmíöjan Gutenborg.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.