Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.07.1914, Qupperneq 3

Bjarmi - 01.07.1914, Qupperneq 3
B J A R M I 107 dómurinn hefir verið rikjandi í lieim- margar aldir. Krislindómurinn er hið gamla, eir nú er kominn tími til að afmá hið gamla, sem ekki getur staðist, þegar Ijós þekkingar og vís- inda rennur upp«. I}að er e/nishi/ggj- an og vanlrúin, sem þaunig lala. Og þó víða sé lalað um, að sú stefna sé dauð, sem neitar sjálfslœðu sálarlífi og framhaldi lífsins eftir dauðann, þá er ekki langt síðan að hún hrósaði sigri og sagði: Hið gamla er afmáð; sjá, alt er orðið nýtt! Hún var há- vær í löndunum í kringum oss, og ómurinn harst hingað. Ihi var talað um, að kyrkjurnar mundu brátt tæm- ast og hjálrú krislindómsins mundi hrált vera lokið. Þá var talað um hina nýju Ijóshreyfingn. Ljós yfir landið — það er það, sem vér vilj- um. Æskulýðurinn leit upp: »Hér er eillhvað handa mér«. Menn töl- uðu með háðbrosi og ineðaumkvun um prestana, sem væru flæktir í liinni gömlu villu og um hina hjá- trúuðu alþýðu. En veittí nú þessi slefna sáluin manna sannan frið og sannan sigur? Nei. Hið nýja blekti marga og engin skýrsla er lil um þá, sem urðu herfang örvæntingarinnar, af því að þeir lifðn í fullu sam- ræmi við hinar nýju kenningar, en en þeir voru margir. Því var það, að sumir liugsandi menn hættu að fylgja þessari afneitunarstefnu og mörg átakanleg játning er til frá þeim um þá sálarórósemi, sem lijó hjá þeim, þrátt fyrir hið n^'ja ljós. Kenn- ingarnar voru ekki hollar, þegar eftir þeim var breytt. Eg hefi lesið stutta sögn eftir einn, sem var í þessum hóp, en gekk úr honum, þegar liann fann sálu sinni þar engan frið — fann hana hvergi, nema í sínum gamla kristindómi. Sagan er um rilhöfund og ungan mann. Rithöf. hafði skrifað margar bækur við birtuna af hinu nýja Ijósi. Ungi maðurinn kom til hans eilt kvöld. Hann var kominn til þess að skýra skáldinu frá, hver áhrif hækur lians hefðu liaft á sig. »Eg lieíi lesið allar bækur yðar, já hverja einustu, eg hefi lesið hverja sögu, hverja setn- ingu. Eg varð brátt lirifinn og mér fanst, að hér væri ágæl lífsspeki handa mér. En eg gerði meir en að lesa, eg breytti eftir því, sem þér liélduð fram í bókuni yðar, og það hlýtur yður að þykja vænt um. Þess vegna kom eg nú lil yðar, því að eg vildi láta yður vita, að eg hefði fylgt kenu- ingum yðar. Þér fyrirgeíið, að eg kem á þessum kvöldtíma. En eg hafði ákveðið að þér skylduð vera síðasti maðurinn, sem eg talaði við. Mig langaði til þess að kveðja yður áður en eg dey. En eg dey nú í nólt. Eg fylgdi kenningum yðar, en afleiðingin er dauðinn. Haldið áfram að skrifa og það munu fleiri en eg halda út í næturmyrkrið með skamm- byssu í hendinni. — Verið þér sælir. Góða nótt«. Rithöfundurinn stóð agndofa, en ungi maðurinn gekk úl í myrkrið og dauðann. Nóttin var níðdimm, en þegar lýsti af degi fanst ungur maður úti í skógarrjóðri og skammbyssa Iá þar lijá honum i grasinu. Svona fór fyrir mörgum. Þeir fundu ekki það ljós, sem þeim hafði verið lofað, ekki þann sigur, sem um hafði verið talað. Eu spádóminum um fall og ósigur hinnar gömlu kyrkju var svarað með því að byggja nýjar kyrkjur og miklu meira bar en áður á kristnum œskli- lýð. Hvernig stóð á því? Það stend- ur svo á því, að kristindómurinn einn getur vcilt sálunni mjtl lif, líf sem ekki reynist blekking. Það hefir verið reynt og verður reynt að setja eitthvað í staðinn fyrir

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.