Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1915, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.07.1915, Blaðsíða 1
BJARMI ee KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ IX. árg. Reykjavílc, 15. júlí 1915. 14. tbi, vtícrið all með einlœgu geði, eins og pað sé fyrir Drottin.a Kol. 3, 23. Ut yfir brimgarðinn. (El'lir Alfred Tennyson.) Kvöldstjarnan skíni skær, mig skýrt boð kalli’ í för, en engin taki andvörp sær, er ýli eg úr vör. Brimhrönnin blundi þá og byrgi sog og breim, er önd mín, bimni ælluð frá, fer aflur til sín beim. Kvöldbúm og kluknahljóð, svo kyrlát nólt og svöl, en ekkert sorgarlag né Ijóð, er loks eg stíg á fjöl. Þó bátinn beri minn langl burt frá tímans strönd, til baínar bak við brimgarðinn mér beinir vinar bönd. Athugasemd. Ofanritað Ijóð þykir vera perla í enskunr Ijóðakveðskap. Séra Matthías Jochumsson hefir áður þýtt það og dr. Sigurður JúHus Jóhannesson og eru báðar þær þýðingar prentaðar í „Sameiningunni* (1900 og 1915). Höf. breytti kvæðinu frá því sem það var i'pphaflega, til þess að gera það sönghreft. I’essi þýðing (og þýðing séra Matthíasar) eru gerðar eftir hinni sfðari mynd kvæðisins. Alþingissetningarræða 1915 eftir aéra Eggert Pálsson, Tcxti: Kol. 3„ 23-23. Það gerist engin þörf að fjölyrða um tilefni þeirrar samkomu, sem bér á =.sér slað. I’að fer alls ekki dult, þegar fulltrúum þjóðarinnar er slelnt saman lil þess að ræða og taka á- kvarðanir um mál bennar. Slikutn samkomum er sennilega nákvæmt auga gefið bjá öllum þjóðum, sem á annað borð eiga því bappi að brósa, að hafa löggefandi fulltrúaþing. Og því fremur hlýtur slíku að vera al- hygli veitt, þar sem líkt stendur á og liér hjá oss, að þjóðfélagið er lílið eða fáment, og þar af leiðandi um fremur fáa og smáa viðburði að ræða, er verulegt og almenl athygli fái vakið. — I’að eykur og skiljan- lega ekki svo lílið athyglið, að þessi fulltrúa-samkoma vor — Alþiugi — á að vissu leyti erfiðari aðstöðu og vandasamara hlutverki að gegna en llest önnur sams konar þing. Þvi á aðra liliðina kreppir að fátækt og kraftleysi jijóðfélagsins, en á bina bliðina kveða við frelsis- og framlara- kröíur þjóðarinnar. Alþingi hefir ekki að eins verið skoðað sem sjálfsagður vörður þjóðarréttinda vorra úl á við, heldur hafa menn líka ætlast til og ætlasl enn til, að því nær allar um- bætur og framfarir í þjóðfélaginu eigi

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.