Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 4

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 4
116 BJARMI Hjónaskilnaður er vísl fult svo al- mennur víða ytra sem hjer á landi. Og sjaldan bcr það við að konur heldri manna hjer yíirgefi börn og eiginmann. En yfir þvi kvarlaði ný- lega sjera Klaveness sáiugi í Kristiania, þólti það fara þar í vöxt. En samt er skilnaður lijcr svo almennur, að ckki má lengur við svo búið standa. Og það mcga skáldin okkar eiga, að þau liafa svo goll scm aldrei að neinu ráði mishoðið gáfu sinni ineð því að fegra og rjelllæta hjónaskilnað, hjúskaparbrot og trygðarof við trúll og áslríkl hjarta. En mörg úllend skáld, ekki sísl norræn, hafa leikið sjer að þessu, gcrl glæpi þessa glæsilega, en siðsemina slundum nærri hlægilega. Trygg og skyldurækin hjónaást liefir ekki áll upp á háborðið hjá þeim sumum. Ekki heldur hafa skáld okkar gerl inikið að því, að útmála holdlegar ástarnautnir í tælandi myndum. En það hafa útlend skáld gert og gera. Þau fara »fínt« í það, ekki vantar það! Eii einmitt »fínar« lýsingar á þcss liátlar lifnaði eru »hætlulegri saklausu hjarla« en margar »klúrar ástavísur«, eins og sjera Mallhias henti rækilega á í »Þjóðólfi« 1874. Útlenda »fína« skáldsagna eitrið liefir, liugsa jeg, ekki farið belur með sálarheilsu landa vorra en útlenda »fína« vineilrið með líkamsheilsu þeirra. VIII. ER NÚ ÆSKULÝÐURINN SVO SPILTUR ? Mikið er rilað og talað um ýmsan ólifnað æskulýðsins crlendis. En suml af því munu nú öfgar vera, komnar af torlrygni og misskilningi. I’au (i fyrri árin, sem jeg var erlendis, kynt- ist jeg mörgum börnum og ungling- um, einkum piltum, og varð ekki var við neitt óskírlífi í þeirra fari. Og hjer á landi liefi jeg verið ung- lingum og börnum næsta mörgum mjög svo handgenginn, meir en flestir, ef eigi allir, æskuleiðtogar sem jeg þekki — í meir en mannsaldur — og aldrei orðið var við neitt athuga- vert í þessu efni. Nema þá stöku sinn- um Ijeltúðartal, sem fremur kom af keskni cn öðru verra. Tepruskapurinn veluir slríðni og glelni gárunganna, cinkum ef þeir lialda hann komi fremur af hræsni og hroka, en af hrcinleik og fegurðar- þrá, eins og slundum á sjer slað. En allir nokkurn veginn óspiltir bera virðing fyrir því, sem vönduðum mönnum er heilagl málefni. Svo er þessu varið bæði innan- og ulanlands. IX. EN AF OKKUR MÁ LÍKA MEÍMTA MEIR EN ÖÐRUM PJÓDUM. Við lifum í sífeldum friði, og erum lausir við þær freistingar til grimdar og ólifnaðar, sem hernaðurinn hefir í för með sjer. Hjer er enginn, sem hræðir íslöðulitla til að vera mcð i ólifnaði. Við erum lausir við »glauminn« og »sollinn« í slórliorgunum, að minsta kosti enn þá, að miklu leyti. — Reykja- vik er sjálfsagl meinlílill frcistinga- slaður í samanburði við slórborgirnar. Við erum taldir með gál'uðustu þjóð- um heimsins, og höfum lengi verið sagðir og jiótst vcra, og erum lika, flestöllum þjóðum meiri í alþýðu- mentun. »Gáfaðri en Þjóðverjar«, sagði einn lærður og stórvilur landi vor. Við eiguin að tillölu fleiri ágæta andlega leiðtoga en aðrar jijóðir. Einkum er biskupa- og preslasljell vor jrá appha/i anðug af fyrirtaksmönnum. Gælum nú að þeim. T. d. liinum 12 fyrstu biskupum á Hólum og í Skál- holti. Og svo Jóni Arasyni, Guðbrandi,

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.