Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.12.1916, Síða 3

Bjarmi - 15.12.1916, Síða 3
13 JARMI 179 Og hann vill hverju barni bjóða öll blessuð náðargæðin sín. Þig lofi, Kristur, himnar háir og hjarta manns og jörð og sser. Og þakkarsöngva þrestir smáir þjer munu syngja nær og fjær. Þjer skulu heitar þakkir tjáðar þínu auðmjúku barni af. — Þitt er eilíft elsku og náðar, já, ómælandi reginhaf. Dulinn. Fyrirgefning. Jólasaga eflir Guðrúnu Lárusdóttur. Það hvíldi einhver drungi yfir heimili Einars kaupmanns. Þrált fyrir velmegun og þægindi var þar tilfinnanlegur skortur á þeim yl og því ljósi, sem gjörir heimilið að griðastað ánægjunnar og veitir íhú- unum skjól gegn næðingum lífsins. Þögull geltk liúshóndinn um vel búin liús sín, þögull var hann og fálátur, og engum kom til liugar að reyna að rjúfa þögnina, sem ríkti á lieimili hans. Margir kölluðu hann »stórhokka« og »ribhalda«, og sumum stóð hálf- gerður sluggur af honum, vegna þess hve fáskiftinn hann var og ómann- blendinn, og fálæli hans fór sívax- andi. Öðrum fanst hann raunamaður og einstæðingur, þrált fyrir góð efni, alls- nægtir og álit heimsins, því virðingu lilulu menn að hera fyrir honum; höfðinglegur var liann ásýndum, stór vexti og beinvaxinn, svipmikill með hærum krýnt höfuð. Hann liafði jafnan verið máttar- stólpi sveitarinnar og hvatamaður að öllum framkvæmdum; en harður þótti hann i liorn að taka og ærið óvæg- inn, ef svo bar undir, og fáir voru svo kjarkmiklir af nágrönnum lians, að þeir þyrðu í móti að mæla, ef Einari kaupmanni væri að mæta. Allir voru á eilt sáttir með það, að liann hefði verið góður heimilis- faðir, enda liafði hann verið vel gifl- ur. Frú Guðlaug hafði verið sann- kölluð sómakona. Fátæklingarnir áttu ávalt skjól hjá henni, og engan Ijet hún synjandi frá sjer fara. Skapslilt var hún, svo að orð fór af, og vissu menn það vel, að hún varð ofl til þess að sefa og mýkja lund manns síns. Þau liöfðu eignast eina dóttur, eftirlætisgoð föður síns. Hún gat ávalt vakið blíðusvip í augum föður síns, og brosið fæddist jafnan á vörum lians, þegar Björg litla þaut í fangið á honum; hún var fjörkálfur, óstýri- lát, en viðkvæm, skapbráð, en þó blíðlynd. Barnið var hvers manns hugljúfi, og liún bar gleðina og blíð- una með sjer, livert sem liún fór. Allir unnu henni, hún var eins og sólargeisli, sem lýsti og vermdi. Það var síst furða, þólt faðir hennar Ijeti ekkert til sparað lianda þvílíkri dótt- ur, og hún rann upp eins og fífill í túni, fífill, sem aldrei liefir sjeð ský- hnoðra á himninum. Hún fjekk að læra það sem liana langaði til og þegar hún vildi; en það kom fyrir, að Björg litla kaus lieldur að skreppa á skaulana sína eða á dansleik, lield- ur en að setjast við bóknám. Um vinnu var ekki að ræða. Og svo fiaug liún út i heiminn, eins og fiðrildi, sem baðar vængina í glilrandi sólargeislum. Lífið var svo Ijómandi fagurt — eins og töfrandi leikur, það fansl Björgu kaupmanns- dóttnr, þegar hún kom til Reykja- vikur. Henni var fagnað vel, og hún eignaðist óðara fjöldan allan af kunn- ingjum, sem hópuðust ulan um ríku stúlkuna fallegu. Tækifærin voru mörg, til að afla sjer kunningja og

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.