Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.12.1916, Page 11

Bjarmi - 15.12.1916, Page 11
B JARMI 187 Fyrirgefning er dásamleg! — — Og nú voru jólin komin, með ijós og yl, með frið og fögnuð og fyrir- gefning allra synda. Klukknahljóm- arnir bera ómana víðs vegar: Yður er í dag frelsari fæddur. Misgjörðir gleymast, sorgartárin þorna og sárin gróa, en gleðitár glilra í augunum, þegar sæla fyrirgefningar- innar gagntekur lijörtun. Minnisvarði Hallgríms Pjeturssonar. Mjer kom í hug, það sem jeg fyrir skemstu las í Bjarma frá preslastefn- unni í vor, þar sem rninst var á að reisa bæri Hallgrími Pjeturssyni minn- isvarða að Saurbæ, annaðhvort með rnynd af honum, eða þá með því að byggja þar veglega kirkju. — Eigum við íslendingar ekki að reisa Hall- grírni Pjeturssyni, fagnaðarboðskapar- slcáldinu okkar, blessaðasta mannin- urn sem Guð gaf íslandi, manninum, sem öllum frernur hefir verið okkur guðspjallainaður, spámaður og skáld, — eigum við ekki að reisa honum minningarsjóð, sem varið sje lil að styrkja trúaða, hæfa leikmenn, lil biblíunáms, og síðan til að breiða út orð Guðs meðal þjóðarinnar? Drotlinn getur og vill gjöra mikið af lillu, sje það að eins gjört í lians nafni, lion- um einum til djnðar og í von á bann einan. Guðs börn og góðir menn! Eigum vjer að gjöra þetla? En það segi jeg, að þeir sem gefa, eiga að gefa í trú á lieila biblíu og beilan Krist. Þeir eiga að leggja skerfinn, lítinn eða stóran, í bönd Droltins, með bæn um að þjóðin megi fá að heyra prjedik- unina um alsyndugt mannkyn, um alheilagan Guð, um algjörða fórn og frelsi í Jesú Kristi, frelsi frá synd, dauða og dómi, frelsi til að þjóna honum í heilagleik, sem gaf líf sitl til lausnargjalds fyrir oss. Óla/ía Jóliannsdótlir. Nýjar bækur. VIII. Kirkjan og ódauðleikasannan- irnar. Fyrirlestrar og prjedik- anir eftir Ilarald Nielsson prófessor i guðfræði. 172 bls. Verð 2,40. Væntanlega þykir allmörgum vænt uin úlkornu þessarar bókar. Málefnin sem bún fjallar um, liafa verið sótt og varin kappsamlega um liríð vor á meðal, eins og víðar, og verið sum- um svo mikið lilfinningamál, að dóm- greind og róleg íbugun bafa orðið að þoka úr sæti. — Nú geta bæði vinir og andstæðingar »andatrúarinnar« íhugað í ró heima lijá sjer alt það besta, sem fremsti maður liennar vor á meðal hefir að flytja um bana; en sennilega verða dómarnir sundur- leitir. »En hvað það er d)'rlegt«, segja sumir. — »Nú, er það þá ekki meiri ávöxtur en þetta, af allri fyrirhöfn- inni?« segja aðrir. — •— Því miður er ekki rúm í blaði voru nú fyrir rækilegan ritdórn um þessa bók, en vonandi verður síðar í vetur tækifæri til að skrifa um efni hennar. Að þessu sinni lejdum vjer oss að vekja eftirtekt þeirra, sem ekki lesa bókina sjálfa, á því, að höfundurinn víkur fremur kuldalega livað eftir annað að nýju guðfræðinni þýsku, og telur n. guðfræðina ensku betri, af þvi að liún sje skyldari dultrúnni. — En frá Þjóðverjum er bún beinlínis og óbeinlínis runnin mest öll nýja guðfræðin, sem mest hefir verið gum- að af vor á meðal að undanförnu. í formálanum segir böf.: »Mjög víða bryddir á þeirri afneitun hins

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.