Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.12.1916, Page 13

Bjarmi - 15.12.1916, Page 13
BJARMI 189 Nú kvað bráðlega vera von á Mai- treya þessum, fræðslumálastjóra, í þriðja sinn, og fjelagið »Stjarnan i austri« kveðst vera að undirbúa komu lians; snýr það upp á hann ýmsum bænum kristinna manna, kallar liann Krist og talar oft svo um komu hans, að þeir sem ókunn- ugir eru trúarselningum guðspekinga, geta haldið að hjer væri að ræða um endurkomufyrirheiti nýja testament- isins. Væntanlega þarf ekki að benda Iesendum Bjarma á, að þessar ágisk- anir um alla þessa sjö margendur- bornu fræðslumálastjóra fara gjör- samlega í bága við allan kristindóm, og endurkomuvonir »Stjörnunnar« eiga ekkert skylt við krislin jól. Og þrátt fyrir öll fögur orð guðspekinga um kærleikann, lialda sumir að »Stjarn- an« sje óafvitandi að undirbúa komu andkristsins. (Sbr. »Stjarnan í austri« eftir Th. Mauro fyrv. guðspeking í The Kings Business, bls. 489—496, 1915). Annars eru i bók þessari, sem er mjög vönduð að öllum ijtra frágangi, ýms lagleg ljóð, og ennfremur góðar greinar, þýddar, um indverska skáld- ið Tagore, en um trúmálagreinarnar skrifum vjer ekki íleira í jólablað. — Guð gefi góðu fólki i »Stjörnunni« kristin jól, en losi það við þessa dæmalausu draumóra. — Samkv. beiðni má bæta því við, að sá Sigurjón Jónsson, sem skrifar í þetta »Stjörnublað«, er ekki ritstjóri Æskunnar og liefir aldrei afgreitt Bjarma. X. Jónas i kviði stórfiskjnrins. Rannsóknarril nr. 3 eftir Ar- thur Gook. 16 bls. Verö 10 a. XI. Elsta og merkasta bók lieimsins eftir Jóli. Sch. Jóhannesson. 24 bls. Verð 20 a. Smárit þessi bæði, prentuð á Ak- ureyri í haust, snúa sjer að trúvörn, og verða væntanlega kærkomin þeim, sem Ieggja ekki í vana sinn að ve- fengja frásögur biblíunnar að lítt rannsökuðu máli. Útg. Bjarma er ljúft að útvega þau þeim sem óska. Orð eða kraftur. Orð, sem eru þrungin af eldi mann- legrar snildar, geta vakið og uppörf- að, jafnvel svo, að verkanir þeirra geta virst guðdómlegar. En lærdóm og gáfur mega menn varast að taka jafn gildar Guðs heilaga anda. Hið hæsta slig snildarinnar stendur langt undir lægsta stigi hins guðlega inn- bláslurs. Það er alt annað og minna virði að hrifa áheyrendurna en að fá þá til að varpa sjer til jarðar við fótskör frelsarans. Hið fyrra er afleið- ing »orða«, hið síðara er kraftur heilags anda. Hve hált upphafinn er kraftur Guðs yfir hið holdlega hugarfar! Sá sem girnist liann til að verða mikill, get- ur ekki fremur fengið hann en löfra- maðurinn Símon gat keypt hann fyr- ir peninga. Margir Guðs þjónar hafa hrygt Guðs heilaga anda og útilokað liann með girnd sinni ejtir að vilja lýsal Oft hefir sá, sem átti að vinna sálir handa Kristi, mist ljós Guðs anda með því að láta mælsku sfna og orðagnótt skína og selja þannig sitt eigið »Jeg« i hásætið. Andi Guðs einn getur kent oss hinn sanna og rjetta kraft. Hinn eini vegur til þess er alger undirgefni undir Guðs vilja, og f öllu, smáu og stóru, að láta stjórnast af anda hans. A. Th. ísl.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.