Bjarmi - 15.08.1917, Qupperneq 4
124
BJARMI
fjelagi við annað kristið fólk. Svona
hugsa jeg mjer að ástandið verði hjer
á landi líka, þegar á ný lifnar kirkju-
ræknin. Það er auðvitað fyrirtaks
gotl, ef stólræðan getur verið hrífandi,
en samt mun það að sumu leyti
vera galli við kirkjuskipun margra
vor mótmælenda, að þungamiðja
guðsþjónustunnar er lögð í prjedik-
unina, í slaðinn fyrir bænagjörðina,
og guðsdýrkunin með þvi mestmegnis
færð til heilans og vitsmunanna, í
staðinn fyrir til lijarlans og tilfinn-
inganna. En vitanlega þurfa allir
hæíileikar mannssálarinnar að vera
með í sannri guðsdýrkun. Eigi mega
menn samt ætla, að alt sje fengið
með aukinni kirkjurækni, því heim-
ilis guðsdýrkun og ritningarlestur
þarf jafnframt að rísa upp aftur i
fullkomnari mynd en áður var, og þá
mun lotningin fyrir skírninni vakna
og sömuleiðis löngun lil altarisgöngu.
Þessu hlýlur að vera samfara meiri
bænrækni og sannkristilegri liegðun í
öllum greinum og hafa álirif, eigi
einungis á einstaklingslífið, heldur alt
fjelagslífið og stjórnarfarið í landinu,
enda þarf þar umbóta við, því fyrir
vönlun á aflmiklum kristindómi er
ýmislegt í þjóðlifinu spilt og rolið.
Með trúarvöknun mun og koma upp
í söfnuðunum hæði fjelagsleg líknar-
starfsemi við nauðstadda og samtök
til að styðja kristniboðsstarfsemi hjá
heiðingjum, sem hefir svo glæðandi
áhrif á heimakristnina í hverju landi,
en hjá oss íslendingum liefir verið
sorglega vanrækt. Krislindómurinn,
sje hann rjelt skilinn, getur náð með
blessun sína lil allra skapaðra liluta
og hann á að verða saltið, sem ver
rotnun og súrdeigið, sem uinmyndar
alt sem andlegt nefnist til betra og
heilbrigðara lífs. — —
= - -----------------------------^
Heimilið.
Deild þessa aimast Guðrún Lárusdóttlr.
------ ■ ---i
Sigur.
S a g a eftir G. L.
(Framh.).
»Hvað segirðu? Datt hann —
meiddi hann sig?« sagði Una og
varð hverft við.
»Folinn fældist og fór á hausinn,
það er heldur ekkert vit að vera á
þessu kvikindi í samreið, Ijón-villausu
og fælnu. Hjálmar fjell af honum og
lenli á stein með höfuðið og meiddi
sig mikið. Til allrar liamingju var
þelta lieim undir bæ, og við báruin
hann strax heim, það náðist í lækn-
irinn og liann gekk frá höfðinu á
honum og nú liggur hann í stofunni
á Tröðum. Elín varð eftir hjá honum«.
»Og livernig leið honum, þegar þið
skilduð við hann?« spurði Una döp-
ur í bragði.
»0-alveg eins«, sagði Brandur.
»Elín sagði að hann væri rænulaus
og vissi hvorki í þenna heim eða
annan«.
»Hún mun ætla sjer að hjúkra
honuin?« sagði Una.
»Það er víst. Sem slendur er ekkert
hægt að gjöra, en ef honum skánar
þá þarf að hjúkra honum — mann-
inum«.
Una var snemina á fótum morgun-
inn eftir. Brandur sótti liest fyrir
hana og söðlaði hann, og stje gamla
konan á bak og reið brolt. Una var
fleslu vanari en ferðalögum, hafði
hún jafnan nóg að hirða á heimilinu,
þegar aðrir lyftu sjer á kreik. Ungu
stúlkunum liefði án efa þótt hún
bera sig illa á hestbaki og kallað
reið hennar »kerlingarreið«. Hún var