Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.08.1917, Qupperneq 7

Bjarmi - 15.08.1917, Qupperneq 7
BJARMI 127 allan hennar hugsunarhátt og hegðun: þolinmœði og pvek í mótlætisaðköstum lífsins, Iwfsemi og hóglœli í velgengninni, lipurð og Ijúfmenska í daglegri umgengni og hjartagœska og hjálpfýsi við alla, sem erfltt áttu á einn eða annan hátt. Pað gefur því að skilja, að konu þessarar er og verður sárt saknað og minning hennar höfð i heiðri af öllum er lienni kyntust, jafnt vandalausum sem vanda- bundnum. E. P. Raddir almennings. V:-.................. ........... ->J Kristur og hjónaskilnaðurinn, Eftir Guðm. Hjallason. V. (Niðurl.). Er nú allur hjönaskilnaður ókristilegur? sRað, sem Guð því hefir tengt saman, má maðurinn eigi sundurskilja«. En hafi nú hæði hjónin verið t. d. af vandamönn- um negdd til hjúskapar, og einkum ef þau hafa verið áður »ástum bundin sitt í livorri átl«. — Hefir Guð þá virkilega tengt pau hjón saman í þann nauðungar- lijúskap? Eða hafi annað hjónanna með brögð- um tælt hitt inn í hjónabandið, — er hjónabandið pá samtenging af Guði gjörð? Eða ef annar makinn beilir ofríki við hinn til þess að knýja hann til hjúskap- ar, þólt hinn hafi engri ást lieitið í orð- um nje hegðan? Hvað hefði Kristur sagt um pella alt? Hvað liefði hann sagt um hjúskapareið- inn þá? Ætli hann hefði verið þar öllu vægari með lijúskapareiðinn, en Jósúa? Rví Jósúa áleit sig og aðra skylduga til að lialda friðareið, sem óvinir ísraels tældu liann og aðra ísraelshöfðingja til að sverja (Jós. 9). Var þó Jósúa ekkert viðkvæmur í viðskiftum sinum við Kan- verja, en hann var afar viðkvæmur með eiðbundin loforð. En sú viðkvæmni er holl og hyggileg. Getum við sagt með H. L. Martensen, að nauðungarciður sje markleysa? Eða cr tálveiddur eiður hjegómi? En set nú svo, að Kristur liefði ekki talið þann eið gildan, sem maki var neydd- ur eða tældur til að vinna, þá hefir hann eílaust viljað að börnin hefðu ekkert ilt af skilnaðinum við þessi atvik, fremur en önnur. Og ætli hann hefði ekki sagt eitt- hvað í þessa átt: )>Vegna barnaiuia verða pan að sœttast og halda hjúskapnum áfram, hvernig svo sem liann var byrj- aður, svo þau ekki hneyksli börnin«. VI. »Ósannur« hjúskapur. Sumir reyna að verja trygðarof og hjónaskilnað þannig: Mpað er að lifa í Iggi, að halda áfram tilhugalííl eða hjúskap með þeim maka, sem maður er hættur að elska, og það eins þótt liann haldi áfram að elska og vera trúr«. Eftir þessu er þá lygi, að halda heil- agt loforð, sannleikur í því að rjúfa eið sinn, og það við tryggan ástvin! Bað er dáfallegur sannleikur þetta! Nei, sannleikur og trúfesti er eins óað- skiljanlegt eins og ljósið og ylurinn. Öll orðheldni er sannleikur og öll svik eru lygi. Því þegar jeg segi skilmála- og fyrirvaralaust: sÞetta skal jeg gefa þjer á þessum degi«, en geri það ekki, þá gjöri jeg orð mín að ósannindum. — Andskot- inn gjörir undraverk í röklistinni. Hann hefir endaskifti á illu og góðu. Gjörir meinsærið að sannleika, en trygðina að lygi. En sá »sannleikur«, sem drepur trú- festina, er miklu verri en mörg veruleg lygi. Hann er ekkert annað en djöfulleg- asta lygi í stolnum dularklæðum. »En ef bæði lijónin vilja skilja og börn- in samþykkja það?« — Já, ef það væri, sem örsjaldan er! Jeg endurtek það, að skáld vor eiga heiður skilið fyrir það, að þau hafa aldrei svívirt sjálf sig með því, að reyna að gjöra svik að sannleika. En landar margir þekkja tilraunir þessar af útlendum bókum, og þarf því að vara við hneyksli þessu. Verðum nii fgrirmgndir allra pjóða í pvi, að hœtta öllum algjörðnm aðskilnaði, einkum við lieiðarlega og trggga maka, og eins í pvi, að veitn ölluin börnnm fiillkomið jnfnrjetti.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.