Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1917, Blaðsíða 11

Bjarmi - 01.12.1917, Blaðsíða 11
BJARMI * 187 þjóðflokka og söfnuði. En hjer stend- ur það beinlínis, að af kærleika til mín liafi Guð tekið allar minar syndir og varpað þeim að baki sjer. Og þegar þeim er nú þangað varpað, þá er jeg um aldur og æfi laus við þær. Eða mundi óvinur sálar minnar ná til þeirra þar? Nei, þótt jeg manaði alla ára hans að finna þær, gætu þeir það ekki — og hann aldrei framar kvalið mig með þeim. Því er lýst á fjóra vegu, hvernig Guð nam syndir okkar burtu: Það eru fyrst hin áðurgreindu ummæli lijá Jesaja. í öðru lagi þessi: »Jeg hefi feykt burlu misgjörðum þínum eins og þoku, og syndum þínum eins og skýi« (Jes. 44, 22). Við minnumst þess — eða er ekki svo? — að stundum þeg- ar við vöknum og komum út á morgn- ana, þá er himininn hulinn skýjum; en svo að áliðnum degi er engin ský að sjá, Hvað varð af þeim? Þau liurtu, en enginn veit hvað um þau varð.— Með sama hætti nemur Guð burtu syndir vorar. Þriðja lýsingin er þessi: »Svo langt sem austrið er frá vestrinum, svo langt hefir hann fjarlægt aíbrot vor frá oss« (Sálm. 103, 12). Og í fjórða lagi: »Þú munt varpa öllum syndum vorum i djúp hafsins« (Mika 7, 19). Pœr eru horfnar um iíma og eilí/ð. Og minnumst þess vel, að af kœr- leika nam Guð þær burtu, — en ekki vegna rjettlætis. Það er sem sje ekki rjettlætið, heldur miskunsemi og líkn, sem á við okkur. Ávöxtur af ihugun Guðs kærleika ætli að vera sundurkramið hjaria. Og þvi ætti nú hinn blíði andblær hins eilífa kærleika að líða um okkur öll og fylla hjörtu okkar innilegu þalck- læti og lofgjörð til hans, sem elskaði okkur og lagði sjálfan sig i sölurnar fyrir okkur (Gal. 2, 20). Berum þessi orð saman við fyrgreind umniæli hjá Jesaja — og þá er ráðgáta kærleik- ans ráðin. Einstakiingsins vegna ljet Jesús líf sitt á krossinum. Min vegna. Alls var kratist — minna nægði ekki, og af takmarkalausum kærleika gaf hann alt. Hið fullkomna lausnargjald er alt greilt fyrir hverja einstaka sal; og það sem nægir mjer, það nægir öllum. Páll segir: »Hann elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig«. Þess vegila elskaði Páll liann aftur á móti. Og gæti liún orðið þjer ljós og lif- andi þessi hugsun: að Kristur elskaði þig svo heitt, að hann gekk i dauð- ann fyrir þig, — þá mundi ekki hjá því fara, að þú elskaðir hann aftur á móti. lóbundin þýðing]. Arni Jóhannsson. Kveðja. Oft minnist jeg hennar og jafnan með .hlýjum hug, gömlu góðu kon- unnar með staðfestu og stillingarsvip- inn. Minningin um hana er samgró- in endunninningum um sólbjart sum- arkvöld, iðgræn engi og blómskrýdda bala, þegar gióður vorsins fór sigur- för yfir landið. Þá sá jeg hana í fyrsla sinn. Blátt áfram, hispurslaus, orðfá og orðheppin, þannig kom hún mjer fyrir sjónir. Og þegar talið barst að andlegu efnunum, Ijómuðu augu henn- ar af kyrlátri gleði, sem bar volt um það að hún álti friðinn, sem »yfir- gengur allan skiíning«, og að sá frið- ur veitti henni stoð og hjálp í hvers- kyns þrautum. Orð hennar munu ávalt vera mjer

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.