Bjarmi - 15.01.1918, Qupperneq 3
BJARMI
11
þeirra fyrir framhalds-tilverunni ekki
almennar viðurkendar en enn er,
íinst mjer ofsnemt að lala um þær
svo sem boðandi aldalivörf í heimi
trúarinnar og að áfellast kirkjuna
fyrir það, að hún ekki þegar í stað
hleypur til að leiðrjetta trúarhug-
myndir sínar í samræmi við hina
»nýju þekkingu«, sem spíritistar telja
tilraunirnar þegar hafa flutt sjer.
Og af sömu ástæðu finst mjer ekki
sanngjarnt að liggja oss kirkjunnar
þjónum á hálsi fyrir það, að vjer er-
um tregir til þess að breiða faðminn
móti hinni nýju þekkingu, en bíðum
átekta meðan rannsóknirnar eru ekki
lengra komnar og upph'rsingarnar
veigameiri, sem þær ilytja oss«.
Þá minnist hiskup á oftrú alinenn-
ings á vísindum, og hvað hæpið sje
einatt að fulltreysta því, sem talið sje
»visindalega sannað« í hókfræðileg-
um og sögulegum efnum, og þá muni
því ekki síður svo farið um rann-
sóknar niðurstöður tilraunamanna svo
mörgum erfiðleikum sem rannsókn-
arstarf þeirra sje bundið.
»Fyrir því á jeg ekki heldur sam-
leið með tilraunamönnum er til guð-
/rœði þeirra kemur og á erfitt með
að eigna sönnunum þeirra fyrir fram-
halds-tilverunni það gildi, sem þeir
eigna þeim. En hjer við bætist svo
— og það kynni að ráða ekki hvað
minstu um afstöðu mína til þessa
máls — að sem kristinn maður þarf
jeg ekki þeirra sannana við fyrir
framhalds-tilverunni, sem þessir góðu
menn telja fundnar. Jeg trúi á fram-
liald lífsins af því að jeg trúi á lif-
anda Guð. IJessi trú mín er liður í
trú minni á opinberun Guðs í Kristi,
liður í trú minni á eilíft lif, þ. e.
framhalds-tilveru, sem er eilíf eins
og Guð sjálfur er eilífur. Fyrir þess-
ari trú minni veit jeg að eins eina
sönnun, sem lítandi er við, »sönnun
anda og kraftar«, sem postulinn
nefnir svo. Dugi hún mjer ekki, þá
duga aðrar sannanir enn síður. Dugi
hún mjer aftur á móti — og það
liefir hún gjört hingað til — þá
gjörisl ekki annara sannana þörf.
Visindaleg vissa fyrir lilveru annars
li/s væri auðvitað aldrei gagnslaus
fremur en hver annar þekkingar-au\ú,
sem oss veitist. En það er þó eilí/a
lífið, sem trúarlega skiftir oss mestu.
Og þar komast aldrei neinar sann-
anir að.
En jafnframt því sem jeg þannig
hefi jálað, að jeg fyrir mitt leyti eigi
ekki samleið með tilraunamönnum,
slandi sem efasemdamaður gagnvart
hinni nýju þekkingu þeirra á andans
ós}rnilega lieimi og kinnoki mjer því
við að láta hana enn sem komið er
liafa áhrif á kristilegar trúarskoðanir
mínar, — þá minnist jeg þess, að til
eru þeir menn, sém eru svo veikir i
trúnni, að þeir geta ekki verið án
þekkingar-stoðanna, sem mjer fmst
jeg geta án verið hjer, og að til eru
aðrir, sem eins og Tómas forðum,
trúa ekki nema þeir hafi eitthvað
áþreifanlegt við að styðjast, og inundu
ef til vill aldrei komast inn í heim
trúarinnar án þess sluðnings. Finni
nú hinir »veiktrúuðu« þann stuðn-
ing í vísindalegum niðurstöðum rann-
sókna þeirra, er hjer ræðir um, sem
þeir þarfnast fyrir sína veiku trú, og
fái hinir »vanlrúuðu« þá sloð í sönn-
unum þeirra fyrir framhalds-tilver-
unni, sem þeir frá sínu sjónarmiði
þrá og þarfnast, lil þess að geta unnið
bug á vantrú sinni — hvað skal þá
segja? Verði sú reyndin á, að þessar
rannsóknir geti orðið báðum þessum
manntegundum sá vegur inn í heim
trúarinnar, og þaðan sinált og smátl
inn i heim lífssamfjelagsins við Guð,
sem vitnisburður minn og annara
kirkjunnar þjóna befir ekki gelað