Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.04.1919, Qupperneq 7

Bjarmi - 01.04.1919, Qupperneq 7
BJARMI 55 ekki liryggir, eins og hinir, sem ekki hafa von, pví ef vjer trúum pvi, aö Jesú sje dáinn og upprisinn, pá mun Guö sömu- leiðis fyrir Jesúm, leiða ásamt honum fram pá, sem sofnaðir eru, . . . huggið pví hver annan með pessum orðum«. Sömu- leiðis hjá Jóh. 14. 3. »Jeg fer burt að til- búa yður stað, og pegar jeg er burt far- inn, og hef tilbúið yður stað, pá mun jeg koma aftur og taka yður til mín, svo að pjer sjeuð par sem jeg er«. Og ennfremur hjá Jóh. 10. 27.—28.—29. »Mínir sauðir pekkja mína raust, og jeg pekki pá, og peir fylgja mjer, og jeg gef peim eilíít líf, og peir skulu aldrei að eilífu glatast; enginn skal slíta pá úr hendi minni. Faðir minn, sem hefir gefið mjer pá, er öllum meiri, og enginn getur slitið pá úr höndi föðursins. Ennfremur stendur hjá Jóh. 5. 24. »Sanniega, sannlega segi jeg yður, sá, sem hej'rir mitt orð, og trúir peim, sem mig sendi, hefir eilíft líf, og kemur ekki til dóms, heldur hefir hann stígið yfir frá dauðanum til lífsins«. »Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu alls ekki undir lok líða«. Mark. 13. 31. En prátt fyrir pessa fullvissu, sem Guðs orð gefur oss, um framhald lífsins eftir dauðann, segir E. II. K. »Menn eru að fá óyggjandi vissu um pað að menn- irnir lifi eftir dauðann«. »Sælir eru peir, sem trúa, pó peir ekki sjái, og sannarlega eru peir sælir, sem trúa Guðs heilaga orði í bibliunni, og eru sannfærðir um að hún er »öll« innblásin af Guði, en festa ekki trú á villulær- dóma. E. H. K. pykist ætla' í kærleikans skini að liugga syrgjandi sálir með pví að skygnast inn í anda lieima, og leita frjetta af framliðnum, en öllum sem trúa á Jesúm Krist, er pað nóg að vita að hann lifir, og peir sem lifa i samfjelagi við hann, munu deyja i samfjelagi við hann, og vera með lionum um alla eilífð. Reir eru allir aumkvunarverðir, sem ekki hafa pá pekkingu á Jesú Kristi, að þeir geti trúað honum fyrir sálu sinni. I riti, sem geíið var út á Akureyri 1918, og heitir sAndatrúin afhjúpuð«, er sýnt fram á með gildum rökum frá Guðs orði að andatrúin er stórhættuleg villu- trú, sem margir hafa pví miður glæpst á, °g með pví liðið skipsbrot á sinni tím- anlegu og andlegu velferð. Vjer minnumst pess ekki, að hafa nokkursstaðar sjeð, eða heyrt, livorki i ræðu eða riti, neitt frá öndungum, sem hrekur eitt einasta orð, er stendur í áminstu riti. Retta er pvi furðulegra, sem sakir pær, er peim eru bornar par á brýn, eru margar og pung- ar, og pess eðlis, að pað er ekki unt aö pegja pær í hel. Hvað meina mennirnir pá með pessari löngu pögn? A hún að skoðast sem ráðprotayfir- lýsing? — eða livað? Kæru landar! Yður sem elcki hafið enn- pá fundið Jesúm Krist, sem persónulegan frelsara og vin, biðjutn vjer í Droltins nafni, að koma til hans nú í sannri iðr- un og lifandi trú, og pjer munuð finna »hvild sálum yðar«, og gleðjast »óumræði- legum og dýrðlegum fögnuði«, sem að eins fæst í samfjelaginu við liann, sem er uppspretta ljóssins og kærleikans. Hann segir sjálfur frelsarinn: »Komið til mín allir, sem erfiðið, og punga eruð hlaðnir, og jeg mun veita yður hvíld«. — »Og pann, sem til min kemur, mun jeg ekki burt reka«. Malt. 11. 28. Jóli. 6. 37. Allmargir lesendur Bjarma hjer i kaup- staðnum höfum orðið sammála um að skrifa og senda framanskráða grein, og skrifum oss einu nafni: Kristindómsvinir. Úr brjefum leikmanna til ritstjóra Bjarma. Þeir hælast um pað stundum, i sinn hóp, trúmálaandstæðingar Bjarma, að hann eigi svo fáa vini og skoðanabræður meðal almennings, að pað geri lítið til hvað hann segi, — en varlega skyldu peir treysta pví. Það væri liægðarleikur að fylla mörg blöð hans með nýjum brjefum leikmanna víðsvegar á landinu, sem sýna alt annað. Skulu lijer prentuð örfá sýnis- horn, vinum og andstæðingum til ihug- unar. Hreppstjóri norðanlands, sem jeg hefi aðeins einu sinni sjeð — við guðspjónustu hjá mjer — og gerðisl pá áskrifandi Bjarma, skrifar '?/•.• p. á.: »Legg hjer með 10 krónur til borgunar blaðinu Bjarma (árin 1918—1919). Og um leið nota jeg tækifærið að pakka blaðinu starf pess, sem og Iáta pess getið, að pað er mín sterka sannfæring, að blaðið hali

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.