Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.1919, Side 1

Bjarmi - 01.06.1919, Side 1
BJARMI —= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ -- XIII. árg. Reykjavík, 1. júní 1919, 11.—12. íbl. fírœður, slandið slöðugir og lialdið /asl við pœr kenningar, er gðnr hafa kendar verið. (II. Pess. 2, 15.) Morgunbæn. [Gerðu þjerþað að reglu, að biðja fyrir þjer og þín- um á hverjum morgni, áð- ur en eða um lcið og þú nemur liðna daginn afvegg- almanakinu þínu og tekur til starfa. — Reglan sú mun mcð tímanum verða þjer kær]. Eilífi, algóði, ástríki faðir! Þjer sje lof og hjartans þakkir fyrir allar náð- argjafir þínar, — fyrir þennan liðna dag og alla dagana, sem þú hefir gefið okkur og gefur okkur, og fyrir sjerhverja náðargjöf, sem fylgir hverj- um einstökuin degi. En um fram alt sje þjer hjartans lof og innilegaslar þakkir fyrir náðargjöfina mestu : þinn elskulegan son, Jesúm Krist, sem þú gafst okkur og gafst í dauðann fyrir okkur, til þess að hver sem á hann trúir, sknli ekki glalasi, heldur hafa eili/l hf. Veitlu okkur náð og hjálp til að tn'ia á hann a/ öllu hjarta, treysta lionum af öllu hjarla og elska hann af ölln hjarta svo að við hö/am eili/t lif. — Bless- aðu okkur og ástvini okkar í dag og œfinlega og veittu okkur náð og hjálp dl að færasl nœr þjer með hverjum degi, eins og við með hverjum degi færumst nær gröfinni. — Blessaðu okkur við störfin okkar og lát þú þau verða öllum til góðs, sem þeirra e*ga að njóla. Byrjum svo daginn — í Jesú nafni. Andatrúin, guðspekin og þjóðkirkjan. Eftir sira Sigurð Ste/ánsson. Frh. Hvaðan þykjast nú andatrúarmeun- irnir liafa meiri og belri vissu um þessa hluli en kirkjan? Frá sambandi sínu við andaheim- inn og rannsóknum hinna dularfullu fyrirbrigða, sem sífell eru að gjörasl á samkomum þeirra. Andar frá öðrum lieimi eru í aug- utn þeirra ílytjendur þessa nýja fagn- aðarerindis bæði beinlínis og óbein- línis og tneð því á að vera fengin betri vissa, en kirkjan hefir hingað til hafl upp á að bjóða. Mjer kemur ekki lil liugar að neila raunveruleik þessara fyrirbrigða eða amasl við hinum mörgu góðu og vitru mönnum víðsvegar í lieim- inum, er fást við rannsóknir þeirra. En um hitt efast jeg slórlega, að mcð þessum rannsóknum sjeu enn fengti- ar ríkari sannanir fyrir því, sem þær eiga að sanna, en krislindómurinn heíir frá öndverðu haft að bjóða. Þær sannanir eru að vísu ekki vís- indalegar, heldur fólgnar í trúnni á opinberun Guðs í Jesú Kiisti, sann- anir anda og kraftar, og þær sann- anir duga hverjum liúuðum krislnum manni. En svo segja andatrúarmenn: Fjöldi manna trúir ekki kenningum kristindómsins um þessa hluti, vjer Júní 1. sunnudagur

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.