Bjarmi - 01.06.1919, Blaðsíða 4
84
13 J A R M I
alt til veraldarinnar enda, þótl óvæn-
lega kunni að horfast á um hag
liennar um stundarsakir. Það var
enginn þrotalýsing hjá Páli postula,
er hann sagði lærisveini sínum, Tímó-
leusi, að á síðari tímurn myndu
menn ganga af trúnni og gefa sig
við villuöndum og lærdómum illra
anda (I. Tím. 4, 1.) en liann varaði
lærisvein sinn við þeim dæmum og
lagði ríkt á við liann að prjedika
hina heilsusamlegu kenningu í tíma
og ótíma. Sú aðferð dugar eflausl
hest enn í dag.
Geti maðurinn lalað við Guð sinn
himneska föður um allar sínar þarfir
og vankvæði lítsins, þarf hann ekki
með andatrúarmönnum að leita frjetta
af framliðnum um sáluhjálparefni
sín. Guð hefir gefið manninum kraft
og djörfung lil þess með gjölinni
slærstu, Jesú Kristi. Fyrir þann með-
algangara og liann einan á maður-
inn opinn aðgang lil friðþægða,
góða og ástríka föðursins á himn-
um sjer til huggunar, betrunar og
uppfræðingar í öllum raunum og
ráðgátum jarðlífsins, en ekki fyrir þá
meðalgöngu, sem fæst á myrkrasam-
komum andatrúarmanna, þar sem
sill segir hver, þessara boðhera úr
hinum ókunna heimi, og sainan ægir
sannleika og lýgi, lijegómaþvæltingi,
skynvillum og hrekkjabrögðum að
vilni andalrúarmanna sjálfra.
Pað væri ósanngjarnt að áfellasl
þjóðkirkjuna íslensku eða leiðloga
hennar fyrir skort á umburðarlyndi
við andatrúarlælin hjer á landi nú
upp á síðkaslið. En væri þá til of-
mikils mælst af andalrúarspáinönn-
unum íslensku, þó þeir biðu með
hrópyrði sín til kirkjunnar, þóll þeim
þyki hún ekki fylgjast nógu vel að
málum með þeim, þar til þeir hafa
færl órækari sannanir fyrir kenning-
uin sínuni heldur en hingað lil, eða
meiri og belri sannanir en fólgnar
eru í guðlegri opinberun í Jesú Krisli.
Um sum ummælin í garð kristilegr-
ar kirkju á slofnfundi liins nýstofn-
aða Sálarrannsóknafjelags í Reykja-
vík er naumast orðum eyðandi. Þau
eru sproltin upp úr biksvörtu DÍlagid1)
vantrúargorgeirsins og líkari því að
vera frá ómentuðum glanna en skyn-
sömum mentuðum manni, þótl þau
væru þar þakknæmilega meðtekin og
talin heilsusamlegur ávöxtur anda-
trúarinnar af einum lærifeðrum þjóð-
kirkjunnar, raunalegt vitni þess, hve
andatrúarofstækið gelur leitt góða og
gáfaða menn afvega.
Það er siður en svo, að nokkuð
sje hafandi á móti rannsóknum hinna
mörgu dularfullu fyrirbrigða í sálar-
lííi mannsins, sjeu þær í höndum
gætinna og óhlutdrægra vísindamanna,
sem ganga að þeim hleypidómalaust
og með vísindalegri samviskusemi.
Annars geta þær leitt fáfrólt og
dómgreindarlílið fólk til allskonar
lijálrúar og hindurvitna. Mestu og
hestu vísindamennirnir eru manna
fijótastir til að viðurkenna, að vísind-
unum eru takmörk sett og því sein-
astir allra til að áfellast þá, sem
vantrúaðir eru á þau fyrirbrigði, sem
breslur vísindlegar sannanir eins og
samband andatrúarmanna við anda
framliðna manna.
Hvort hið nýstofnaða Sálarrann-
sóknafjelag í Reykjavík hefir slíkum
mönnum á að skipa, skal ekkert full-
yrt um. En engir sjerfræðingar í sál-
arfræði hafa þar liingað lil verið lald-
ir helstu forkólfar andatrúarinnar lijer
1) ísafold 3. tölublað p. á. bls. 2, 4.
dálkur. Ilingað lil heíir höfundur þeirra
ummæla ekki vcrið talinn mikill kristin-
dómsvinur, þótt hann nú sje orðinn einn
af máltarstólpum hins nýja fagnaðar-
erindis andatrúarinnar og meðal æðstu
presta hennar.