Bjarmi - 01.06.1919, Síða 7
B JARMI
87
safni önimu sinnar og spjallaði þar
við útstoppuð dj'r og fugla, sem
sögðu henni æflsögur sínar. Útstopp-
aður ílamingó (fugl) sagði henni t.
d. að hann áður liefði verið maður
og þá drepið mann og fyrir það
hefði einn af hinum miklu öndum
breytt lionum í fugl. Hún gjörði leik-
systkini sín dauðhrædd með sögum
sínum. Barnfóstrur hennar voru í
vandræðum með liana og hjeldu
jafnvel að hún væri haldin af illum
öndum og stöktu því á hana vígðu
valni, en ekkerl dugði. Með ráði for-
eldra sinna en móti vilja sínum gift-
ist hún, en stökk von bráðar frá
rnanni sínum og ætlingum og var
eftir það lengslum á sífeldu llakki.
Um tíma var hún efnishyggjumaður
og guðleysingi og lifði þá mjög
ósiðugu lífi. í Ameríku komsl hún í
læri við andatrúna og gjörðist brenn-
heit andatrúarkona, en síðar snerist
hún á móti andatrúnni og útliúðaði
lienni á allar lundir og vildi alls
ekki við það kannast, að hún liefði
fylt þann flokk. En frá andatrúnni
leiddist hún til guðspelcinnar og varð
upp frá því aðalfrömuður hennar í
ræðu og riti. Hún kvaðst liafa setið
í 7 ár til fóla »Hvílu stúkunnar« en
að vísu er ekkert rúm til fyrir þau
ár i æfisögu hennar. Undir leiðsögu
hennar náði guðspekin mikilli úl-
breiðslu og hún varð nafnkunn af
ræðum sínum og ritum. Þegar fram
í sótti varð lnín uppvís að ýmsum
f>rögðum og brellum í trúlioðsstarfi
sínu. Hún þóltisl l. d. á leyndar-
•dómsfullan hátt fá ýmsar vitranir
fiá Himalayaspekingunum. Stundum
hringdu þeir til hennar. En einu
sinni var lnín svo óheppin að missa
dálitla silfurbjöllu niður á gólfið
frammi fyrir áheyrendum sínum, en
f1-á hcnni kom hljóðið. Ilún hringdi
denni sjálf. Húu lók sjer mjög nærri,
er flett var ofan af brögðum hennar
og lá henni þá stundum því sem
næsl við vilfirringarærslum eða ör-
væntingaræði og formælti þá öllu
milli himins og jarðar og jafnvel
sjálfri sjer. All virðist benda á, að
þessi gáfaða kona hafi verið móður-
sjúk óskapaskepna.
Margt er svipað um æfi Önnu
Besanl, sem nú er aðalspámaður og
álrúnaðargoð guðspekinga1).
Forkólfar andatrúarinnar og guð-
spekinnar þykjast hera hina meslu
lotningu fyrir Krisli og elska liann.
t*að má vel vera, að þeir elski hann
sem andatrúarmiðil og guðspeking,
en með því að draga hann niður í
þann hóp, setja þeir hann á bekk
með öndum úr öðrum heimi og
mönnum hjer i heimi, sem samkvæml
órækum sögulegum heimildum eru
liinir meslu viðsjárgripir fyrir trú og
siðgæði kristinna manna, mönnum,
»sem af fláræði kenna lygar og eru
brennimerktir í samviskum sínum.«
Uað er að draga hinn eina helga og
lireina, sem er vegurinn, sannleikur-
inn og lífið, niður í leireltu ringltrú-
arinnar og hjátrúarinnar. Slíkt alhæíi
má telja »viðurstj'gð eyðingarinnar,
standandi á lielgum slað«.
t*að er að vísu öðru nær en að
að allir andatrúarmenn og guðspek-
ingar eigi hjei óskilið mál. Meðal
þeirra eru margir góðir og vitrir
menn, þólt þeir liafi látið ánetjast i
þesssum liindurvitnum. Margir þeirra
hala og fyr og síðar sjeð villu síns
1) Anna Besant (f. 1847) var enslc aö
ætt. Ilún giftisl enskum presti cn skilili
við hann eftir 6 ára sambúð; var laus-
lyndi hennar um kent. í æsku var lnin
mjög trúhneigð, en kastaði síðan kristinni
trú og varð guðleysingi og sagði sig pá
úr þjóðkirkjunni. Hún varð fyrir miklum
áhrifum frá Helenu Blavatsky og gerðisl
ákafur lalsmaður guðspekinnar, hefir liún
skrifað mörg guðspekileg rit.