Bjarmi - 01.06.1919, Qupperneq 8
88
BJARMI
vegar og horfið aftur til Krists hins
krossfesta. Sú ætti að vera sameigin-
leg hjartans ósk og bæn allra krist-
inna manna til Guðs, að hann veitti
þessum aumingja mönnum náð sina
til að komast aftur á rjetta leið, og
segði bæði við þessar og aðrar öfgar
vanlrúarinnar: »Hingað, og ekki
Iengra.« Hann segir það fyr eða síðar,
og í því trausti ber kirkjunni að vinna
á grundvelli trúarinnar, Jesú Krisli,
sem dáinn er fyrir syndir vorar og
upprisinn oss til rjettlætingar.
Háskólinn íslenski er þegar orðinn
bækistöð þessara sjertrúarslefna. Æðsti
lærifaðir andatrúarinnar hjer á landi
er jafnframt Iærifaðir í guðfræðisdeild
háskólans. Ekkerl er líklegra en þessi
mikli áhugamaður fiytji lærisveinum
sínum fagnaðarerindi andatrúarinnar
og prestar evangelisku lútersku þjóð-
kirkjunnar fylli því með tíð og tímá
þennan sjertrúarfiokk. Það mun þegar
tekið að nota kirkjur landsins fyrir
andatrúarfyrirlestra, næsl ef að nota
þær til andatrúarfunda, ekki er ann-
að en að úlrýma dagsbirlunni úr
þeim, þá gælu þær sjálfsagt verið
tilvalin andalrúarmusleri.
Við því er ekkert að gjöra, þólt
hinir og aðrir sjertrúarflokkar rísi
upp i landinu. Það er eðlileg afieið-
ing trúbragðafrelsisins, sem leyfir
hverjum manni að þjóna Guði sín-
urn með þeim hætti sem besl á við
sannfæringu hans.
En meðan ríkið og kirkjan eru
sameinuð og ríkið því skjddugt að
vernda hana og styðja, fer alt annað
en vel á því að ríkið ali önn fyrir
þeim mönnum, sem ganga í berhögg
við lög og rjett 'þjóðkirkjunnar og
rífa niður kenningar liennar. Slíkt
endemis ástand er til niðurdreps allri
virðingu fyrir Guðs og manna lögum.
Hin »rúmgóða« þjóðkirkja verður á
þann hátt lögvernduð ruslakista alls-
konar sjerlrúar og ringltrúarllokka
sem lílið eiga skylt við evangeliskan-
lúterskan kristindóm.
Eða hvar eru takmörkin fyrir allri
þeirri ringulreið, sem nú eru að
verða á öllum trúar- og kirkjumál-
um vorum innan vjebanda evangelsk-
lútersku þjóðkirkjunnar?
Má ekki alveg eins opna guðfræð-
isdeild háskólans og kirkjur landsins
fyrir Meþodistum, Kvekurum, Bapt-
istum, Adventistum, Unitörum og
öðrum sjerlrúarílökkum undir ægis-
hjálmi hinnar lögvernduðu evangelisk-
lútersku þjóðkirkju og skaltskylda
þar með alla landsmenn til úlbreiðslu
og viðhalds þessara sjerlrúarflokka?
Þá greinir, suma hverja að minsta
kosti, minna á við þjóðkirkjuna, en
sumar þessar sjertrúarstefnur, sem
nú eru að reka upp höfuðið í henhi
undir vernd ríkisins. En þeir eru svo
hreinskilnir að kannast við ágrein-
inginn og hafa ekki nógu »rúmgóða«
samvisku lil að dylja sig undir
klæðafaldi evángelisk-lútersku þjóð-
kirkjunnar.
Eina leiðin út úr öllum þessum
ógöngum er skilnaður ríkis og kirkju.
Bandurikin hafa lánað Tsjckko-Slövum
35000 000, Belgiu 338 M5 000, Frakklandi
2 517 477 000 og Ítalíu 1 405 000 000 dollara
síðan ófriðurinn hófst. Dollarinn er nú
lalinn að minsla kosti 4 kr. virði, og
gcta lcsendurnir þvi skcmt sjcr við að
lesa úr háum lölum þcgar þeir liafa hrcytt
þessu í krónur.
Auk þessa liafa auðmenn og velgjörða-
fjclög vcstan hafs gefið ógrynniljár í mat-
vörum og klæðnaði ýmsum, sem ófriður-
inn liefir leikið hart. Seint í mars fór
t. d. skipið Merkúrius frá New-York til
Litlu-Asíu með slíkan gjafafarm handa
Armcningum og Sýrlendingum, og liafði
liann kostað 1 250 000 dollara.