Bjarmi - 01.06.1919, Síða 13
BJARMI
93
una og litlu vasabókina, sem báru
vott um vosbúð og volk ófriðarins
og báðar voru merklar lijarta blóði
unga Þjóðverjans.
Loks tók liann ofursmáa fölnaða
páskalilju, innan úr vasabókinni, og
lagði hana ásamt brjefinu í umslag
og ritaði með greinilegri rithönd
utanáskrift móðurinnar, eins og liún
var í brjefunum til sonarins.
Og fyrir ofan rilaði hann þessi orð:
»Brjef þetla er frá ungum Þjóð-
verja, sem fjell í ófrjðnum, og það
verður að komast til skila lil móður
hans hvað sem það kostar«.
Að svo búnu lagðist þreytti her-
maðurinn lil svefns.
(G. L. íslenskaði).
Valborg Þorvaldsdöttir.
Minningarorð.
Á sviphreinum sumardegi sá eg
hana í fyrsta sinni í sjúkrahúsi
Heykjavíkur.
Sólin skein og baðaði geislum
brosandi blómin, fuglarnir kvökuðu
klökkva þökk, gjafaranum alls góðs,
hfið streymdi, örvað af unaði og
uuðæfum sumarsins.
En hún lá afli þrolin fjarri heimili
sinu og vinum. Sjúklingur í sjúkra-
húsi!
Viðkvæmnin skein úr bláu, djúpu
augunum, sem enn þá geymdu sólar-
hros æskunnar, þrátt fyrir allavega
01'ðugleika og nú loks augsýnilega
hanvænan sjúkdóm. Því þótt vonin
hvíslaði öðru hvoru um bata og heilsu,
nndnvælti kvíðinn því óðar.
Ikvð var sárl að sjá hana liggja
sJúka, fjarri lveimili, nvanni og börn-
univnv sjö. En við lvlið hennar stóð
hann, vinurinn góði, sem engu barn-
anna sinna gleymir og aldrei yfir-
fiefur sína.
Hún þekti lvann, nveistara sinn og
Drottin, lvún þekti og elskaði Jesúnv
Krist, góða hirðirinn, senv lætur lif
sitt fyrir hjörðina. Og fyrir aðstoð
hans og náð fékk hún borið þungan
sjúkdónvskross möglunarlaust, nveð
stakri rósemi.
Hún lvélt sér því faslar í lvendi
Drottins, því hærra sem öldurnar
skullu, og 15. apríl síðastliðinn and-
aðist lvún að lveinvili sínu, Auðshaugi
í Barðastrandasýslu, rúmlega fertug
að aldri, þar senv þau hjónin, Sigurður
Pálsson eand. phil. frá Dæli, og Val-
borg bjuggu allan sinn búskap.
Banalegan var löng og erfið, en
glöð og róleg tók lvún hverju senv að
höndum bar, og þakklát var hún
öllunv þeim, senv að lvenni hlyntu.
Sérstaklega var henni það nvikið
þakkarefni, að hún fékk að ílytjast
Iveirn aftur, en þurfti ekki að bíða
dauðans í sjúkrahúsi í fjarvisl vina
sinna heinva.
Valborg sálaða Þorvaldsdótlir var
nvesta gáfu og fríðleikskona. Hún var
af góðu bergi brotin í báðar æltir.
Foreldrar hennar voru sjra Þorvaldur
Stefánsson í Hvanvmi (j- 1884) og
síðari kona hans, Ivristín Jónsdóttir,
prests að Breiðabólstað, senv síðar
átti sira Bjarna Sinvonarson, prófast
að Brjánslæk. En bræður hennar eru
síra Jón Þorvaldsson á Stað, Árni
kennari á Akureyri og Benedikt
Gröndal skrifari í Reykjavík.
Skarð er orðið fyrir skildi, þar
sem Vallvorg er horfin á braut, og
nvanna orð fá eigi lvuggað lvarnvi loslin
ástvina lvjörtu, eldri og yngri, en Jesús
sagði: Hjarta yðar skelfist ekki né
hræðist, trúið á Guð og trúið á nvig.
()g yfir nvinningu kæru horfnu vin-
anna, sem í Drottni eru dánir, Ijónvar
og lýsir blessuð páskasólin, og inn-
sigli grafarinnar er brotið að fullu
og öllu.
Þess vegna getum vér sungið lvugglöð: