Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.1919, Page 15

Bjarmi - 01.06.1919, Page 15
B JARMI 95 Þannig var sungið í dag við jarðarför Ketils Þórðarsonar hjer í bæ. — — ()g það voru sönn orð. Æfiárin hans urðu ekki nema 27 og fjórdi hluti þeirra var hvildarlaus barátta við berklaveiki; en áður en sú harátta hófst, liafði liann gefið Guði hjarta sitl og færðisl nær hon- um við hverja þraut. Indælt er að sjá æskumanninn snúa sjer að frelsaranum, — en þó verður sumum reyndari á að hugsá þá: »Ætli hann reynisl staðfastur ?« Vantrú og synd hafa svo margoft vjelað lærisveinana óþroskuðu úli á villigöturnar. Og því er þakkarefnið aldrei jafn- mikið eins og þegar vjer sjáum Guðs börn ganga sigri hrósandi móti dauð- anum. En því er þeim burtu kipt á besta aldri, sem fúsir og líklegir eru lil starfs fyrir Guðs ríki ? spyrjum vjer skammsýnir. Ekkert var Katli jafnljúft eins og að vitna um frelsarann. Sjúklingar, sem voru honum samtímis á Vífils- slöðum og ýmsir íleiri geta borið '’itni um það. Og sumir hafa ástæðu að minnast þess með þakklæti aha æli. Um eitt skeið llutti hann i'æður og kom á biblíusamlestri og sambæn með nokkrum sjúklingum, er því vildu sinna. Fáir voru líklegri slarfmenn i K. F- U. M. en hann, ef veikindin liefðu ekki verið annars vegar. Vilanlega fann hann sárt lil þess Þurfa að kveðja svo ungur og sjerstaklega að geta ekki starfað að kGstindómsmálum lengurvor á meðal. Fn hann lærði við það sem hann sagt: Verði þinn en ekki Drottinn. -u heslu páskarnir, sem jeg el‘ lifað«, sagði hann núna um v-iu 0g ga minn vilji »Þelta F sumarmálin, og var þó þ'á svo þrot- inn að kröftum að móðir hans varð að halda á biblíunni fyrir hann með- an liann las. — — Sjer til dægrastyttingar samdi hann ofl Ijóð um líf og dauða — og lausn- arann. »Jeg kann ekki að yrkja eins vel og jeg vildi«, sagði hann, en liugsan- ir mínar geymasl kannske hetur i ljóði og gætu orðið einhverjum að liði«. Seint í hanalegunni samdi hann ljóðabálk er hann nefndi Mola, og mun Bjarmi flytja eitthvað af þeim smátt og smátt. Ekki væri það neitt undarlegl, þótl þólt þeir, sem þeklu Ketil og sáu siguraíl trúarinnar hjá lionum hugs- uðu; Drottinn minn og Guð, hjálpaðu mjer til að geta þroskasl eins og hann í öruggu trúnaðarlrausli, hvað sem að höndum ber. 20. maí, 1919. S. A Gislason. Nýjar bækur. Slafrófskver Hallgríms kennara Jónssonar er komið út í endurbættri útgáfu, snolurlega prcnl- að á góðan pappir. — Kostar í bandi kr. 1,50 Utg. Guðm. Gamalíels- son. Rvík. Stafrófskver pelta ei' án efa með bestu stafrófskverum íslenskum, peim er ætluð eru til kenslu með stöfunaraðferðinni') Pað er samið af mikilli vandvirkni og skipulega. Að vísu pykir mjer böf. halda sjer fullfast að peirri reglu, að láta mynd fylgja hverjum staf, sem lcent er að pekkja og liafa myndaheitin einkvæð orð. Þetta 1) Jeg tel stnfrófskver sjera .lónnsar Jónssonar fremra; önnur ekki.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.