Bjarmi - 01.06.1919, Qupperneq 16
96
BJAR MI
lciðir hann í þær ógöngur, að koma með
orð, sem eru hörnunum hreinasta latína,
eins og ups, ýr o. fl.
Höf. gjörir sjer í'ar um að kenna og
æia inn greinarmun á mismunandi liljóði
sömu staftákna ( d. a í lag, lagni, langur).
Er það mikill kostur.
Benda mætli á fjölmargl pað, er betur
mætti fara í kverinu, ef tínd væru spörð-
in. En slíkt er þýðingarlaust. Kostir þess
vega miklu meira en móti göllum, og get
jeg því mælt með því hið besta. ()g hafi
Hallgrímur þökk fyrir vinnuna.
Aðalsleinn Signumdsson.
r ..................................
Hvaðanæfa.
Vi ........-..........-= .-J
Heima.
Til Hallgrimskirkju hefir Bjarmi tekið
við í maí. Frá Kr. Bjarnadóttur 20 kr. —
Guðríði Guðfinnsdóttur 5 kr. og N. N. 5
kr., öll á Neðri-Bakka í ísafjarðarsýslu.
TU kristniboðs: N. N 5 kr., Ólafia Jó-
hannsdóttir 14 kr. (seldar bækur).
'lil Bjarma: Ónefnd hjón 10 kr. gjöf og
áskriftagjöld 21 kaupanda. Áheit úr Dala-
sýslu 5 kr. 13. árg. borgaði L. J. Valadal
með 3,43 kr,, B. H. í Viðey 3 kr., IJ. P. í
Viðey 4 kr., S. G. á Strönd 3,75 kr., B. G.
i Holti 5 kr. og nokkrir mcð 2,50 kr. Sra
J. H. á Stað 12. og 13. árg. 10 kr. Ó. J.
Hvallátrum 3 eint. 10 kr. P. O. Eilífsdal
11.—-13. árg. 10 kr. S. J. Grindavík 10,—13.
árg. 10 kr. Bestu þakkir.
Sameiningin, sem kostar dollar í Ame-
rilcu, verður úr þessu seld á 3 kr. hjer
á landi. Peir, sem vilja kynnast kirkju-
málum landa vorra vestan hafs, ættu að
kaupa það hlað. Ritstjóri Bjarma útvegar
það, og veilir borgun fyrir það viðtöku
lijcr á landi.
Leiðrjelling: í grein sra. Sigurðar Sle-
fánssönar í síðasta hlaði hls. 74 síðari
dálki 17. línu slendur: svo fólgnír í stað:
sem fólgnir.
Ritstjóri i)Ljóss og sannlcikaa liefði ekki
ált að laka sjer það nærri þótt Bjarmi
segði frá því að hann og flokkur lians
hafnaði barnaskírn.
Hann virðist raunar vilja neita því að
liann sjc endurskírandi, af því að barna-
skírn sje ógild, og því sjeu þeir sama sem
óskírðir sem voru skírðir börn.
En slík »röksemdaleiðsla« er vitanlega
alveg á sandi bygð í augum vor lúterskra
manna, fyrst þyrfti að sanna oss að
barnaskírn væri engin skírn.
Seinasta setningin í svarinu til Bjarma
í 3. tölubl. »L. og S.« kom oss óvart. Ilún
er á þessa leið:
»Öllum heimskulegum árásum á valns-
skírnina verður stranglega svarað«.
Bjarma er ókunnugt um að nokkur
hafi fundið að því að vatn væri notað
við skírnina, og er alveg sammála »L. og
S.« að árásir út af vatninu væru meir en
lítið heimskulegar.
En sje hjer átt við endurskírn eina,
þá hefir Bjarmi ekki öðru að svara en
þessu:
Pví fer fjarri að Bjarmi loíi nokkru
um að svara öllum »heimskulegum árás-
um« á barnaskírnina, því sjeu þær heimsku-
legar, fella þær sig sjálfar.
Ritsljóri Bjarma.
Erlendis.
»Spanska veikino var afar mannskæð
meðal meðal Eskimóa á Labrador, er
mælt að hjer um hil helmingur allra íbúa
þar norðan til hafi dáið í vetur semleið,
sumir úr bóluvciki, áðrir úr mislingum,
en flestir þó úr inflúensunni.
Kóreubúa tók að dreyma sjállstæðis-
drauma, þegar þeir frjeltu að sjálfsá-
kvörðunarrjettur smáþjóðanna væri á
boðstólum hjá slórveldunum, en hús-
bændur þeirra, Japanar, voru ekki á því
að verða við óskum þeirra. Samt sem
áður lýstu þeir sig óháða og sendu menn
til friðarfundarins í Versölum, en þá tóku
Japanar í taumana og drápu 10 þús. og
vörpuðu 45 þús. í fangelsi á fáum dögum
í apríl i vetur sem leið, segir fregn frá
Shanghai. — En sje frjettin eftir Iíin-
verjum, þá er ekki að vita að tölurnar
sjeu nákvæmar, því að þeir eru hvorkivin-
ir Japana njc sannleikans, scgja kunnugir.
Gjuhldagi Bjnrnin er 1. júlí. — Munið
það. — Borgun má senda í óbrúkuðum
l'rimcrkjum, ef menn óska. En gott væri
að fá nöfn nýrra áskrifenda um leið.
Prantimlðjan Gutenberg.