Bjarmi - 01.07.1919, Side 11
BJARMI
115
fyrir það eitt, að frjetta um slíkan
skóla í Reykjavik.
Eigi áhrifin að verða að liði, þurfa
þau að ná til hjartans. Verði sá, sem
ulan fer, ekki fyrir þeim áhrifum, er
liarla líklegt að fróðleikur hans lcomi
að litlu liði, og stundarhrifning er á-
hrifasnauð í íslenskum kulda, — svo
sem dæm'in sanna. (Frk-)
Boðunardagur Maríu.
Ræöa cflir sira Ófeig Vigfásson
í Fellsmúla.
(Niöurl.)
Þannig er getnaðarfrásögnin ekki
hóti óskiljanlegri en fæðingarfrásag-
an, eða kraftaverkasögurnar flestar,
eða þá upprisan og himnaförin. —
Annaðhvort er því hjer alt jafnsait,
eða það alt er nokkurn veginn jafn-
ósatt, jafn-tilhæfulaus skáldskapur og
hlekking. En hver mun nú þora að
segja, liver mun vilja, og hver mun
skilja, að hjer sje um blekking að
•æða? Og hver mun loks þola það
hl lengdar, án andlegra slysa og
vandræða, að fá inn i sig og ganga,
eða lifa og deyja, með þá trú, að
alt hið óskiljanlega um Iírist sje
einber blekking frá upphafi lil enda?
Þeir eru fjölmargir til, sem a. m.
k- segja, að þólt öllu þessu óskiljan-
lega og yfirnáttúrlega um Ivrist væri
alveg slepl, þá gæti liann eigi að
síður verið þeim alt í öllu; hann
fi^eti samt verið þeim fullkominn
h'æðari, fyrirmynd og frelsari; og
sumir taka I>að beinl og skýrl fram
i viðbót, að ef eða þegar þeir skoði
hann eíngöngu sem einberan mann,
°g ekkert meira en fullkominn mann,
I'á verði hann þeim enn þá kærari,
'lýrðlegri og dýnnætari — og þá sjá
l)eh- líka sjálfa sig, og mennina yfir
höfuð, stækka og hækka við þetta.
Hvort þessum mönnum finst þetta
í instu fylgsnum sálar sinnar og
hjarta, eða sýnist þetta, hvernig sem
á stendur, t. d. jafnt í gleði og sorg,
eða í syndaeymd og dauðastríði —
um það skal og þori jeg ekkert að
segja, nema hvað jeg er hræddur
um, að hjer um megi segja: Að
»annað sje vorliugur en vetrarhug-
ur«. — En liitl veit og segi jeg, að
enn þá fleiri eru og verða þeir —
og jeg held, að það verði allir á
endanum, — sem alls ekki geta
látið sjer þetta nægja, og helst ekk-
erl annað eða minna en Jesúm Krist
eins og hann er blátt áfram sýndur
og kendur af postulum hans og
lærisveinum í N.-T., með öllu því
óskiljanlega og yfirnáttúrlega, senr
þar er sagt frá í sambandi við
hann. — Og »Eg má vel reikna
auman mig | einn í flokk þeirra
manna«, sem ekkert minna nægir.
Jeg segi hjer »auman mig«, með
Hallgrími, af því að það er tilfinn-
ing mín fyrir margvíslegri »eymd«
minni og litilleik mínum, og hins
nrannlega yfir höfuð, senr vekur og
verkar hjá nrjer þörf og þrá ein-
hvers, sem er meira og betra en hið
mannlega, eins og það sjest og þekk-
ist í þessum heimi, þörf og þrá ein-
lrvers beint guðlegs, æðra, nráttugra,
dýrðlegra, lrjálpsamlegra, lil að hefja,
styrkja, fegra, fullkomna og farsæla
þelta inannlega bæði hjá mjer og
öðrum. Það getur kannske vel konr-
ið fyrir, að nrjer og öðrum finnist
eða sýnist á einstökum þægilegunr
sjálfsánægju augnablikum, eða þegar
margt, eða tlest, gengur að óskunr
— oftast þó sjálfuin manni að
þakkalausu, — að við sjeurn eitt-
lrvað niikið og mektugl, kannske
næstunr því hálfgerðir eða algerðir
smá-guðir, eins og sunr skáldin eru