Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1920, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.04.1920, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XIV. árg. Reykjavík, 15. apríl I92U. 8—9. tbl. Sá, sem hefir soninn licfiv lífið, sá, sem cklci hefiir Guðsson, hefir ekki lífið. I. Jóh.5, 12. Trúmáladeilan norska. ----- (Frli.). Ókiinnugir kunna að furða sig á, að fjöldi trúaðra manna í Noregi skyldi hneykslast á því, að Tandberg biskup og nokkrir prestar eldri stefn- unnar skyldu gera samvinnubanda- lag við nokkra leiðtoga njTguðfræð- innar. En hugsun þeirra var þessi: Slæmt er það að nýguðfræði skuli kend við háskólann og berast þaðan með ung- um guðfræðingum út í söfnuði og skóla, en meðan trúaðir prestar og prjedikarar boða hiklaust vorn gamla og góða kristindóm og safnaðarskól- inn heldur áfram, veit almenningur að nýguðfræðin flytur eiginlega aðra trú og getur varað sig á þeim boð- skap, ef honum sýnist. En fari leiðtogar eldri stefnunnar, eins og Taridberg biskup, að starfa opinberlega að trúmálum með hinum, þá er hætt við að þeir slaki um leið til við skynsemistrúna, og söfnuð- urnir fari að halda að það standi á litlu hvort maður aðhyllist skyn- semistrú eða biblíufastan krislindóm. Fjöldi leikmanna er sannfærður um að ágreiningur milli stefnanna sje svo tnikill að samvinnutilraunir sjeu al- veg rangar. Að hinu fann enginn af trúarlegum ástæðum þótt samvinna væri um önn- ur mál en trúmál. Þannig var t. d. samvinna með heimatrúboðsmönnum og bindindisfjelögum í Noregi um bannmálið í haust sem leið og fann enginn að — nema andbanningar. En Berg-Jæger ritstjóri skrifaði t. d. í stórblaðið Aftenposten i Kiisti- aníu mjög eindregið um að samvinna i trúmálum væri ófær, ef hvor- ugir breyttu skoðunuin. Segir hann meðal annars (sjá Aflenposten 29. júlí f. á.): »Annars vegar er trú á biblíuna, sem opinberað orð Guðs, — liins vegar er biblían skoðuð og dæmd sem hver önnur sögubók. Annars vegar er trú á Guð almáttk- an, föður vorn, sem heyrir og bæn- heyrir trúaða menn, — hins vegar er — þegar lengst er farið — trúað órjúfanlegu orsaka-sambandi, sem Guð hreyfir eklci við. Annars vegar er trú á Jesúm Krist, Guð og mann, getinn af heilögum anda, fæddan af Maríu mey, — hins vegar er Kristur skoðaður ekki annað en maður, þólt Guðs náð væri sjerstak- lega með honum. Annars vegar er trú á fyrirgefningu syndanna í blóði Krists — hins vegar er talað um *siðferðilega viðreisn í fótspor Jesú. Annars vegar er trú á líkamlega upprisu Krists »oss til rjeltlætingar« — hins vegar er ógreinileg hugsanaþoka um »tóma gröf« þar sem lítið er gert

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.