Bjarmi - 01.05.1920, Blaðsíða 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
XIV. árg.
Reykjayík, 1. maí 1920.
10. tbl.
Trúið ekki sjerhvevjum atxda, heldur reyriið andana, hvorl pcir sjeu frá Guði. 1. Jóh. 4. 1.
Pálmadags-ljóð.
Syngjum nýjan söng í dag!
Syng þú, barn, þitt fegins lag
Láttu hljóma’ af lijartans rót
Hósíanna! Drottni mót!
Syngjum n57jan söng í dag!
Syng þú, barn, við gleðilag
elsku sálar-unnustans
inn í hjarta sjerhvers manns.
Hasti veröld ill þig á,
aldrei syng þú hærra’ en þá!
Gef þú honum einum alt,
öll hans boðorð lær og halt.
Jesús er hjer inni nú,
elskar börnin Ijúf og trú,
leggur hönd á höfuð smá,
himinblessun allir fá.
Ó, hve Jesús hlustar hýr!
hann, sem jafnvel Iof sjer býr
vöggubarnsins vörum af, ,
vitnisburðar-raust því gaf.
Syngjum nýjan söng í dag!
Syng þú, barn þitt fegins lag!
Fyrir bljúga bæn og trú
blessað ertu’ af Drottni nú. — B. J.
Trúmáladeilan norska.
(Niöurl.)
Þeir fræða menn um það, nýguð-
fræðingarnir, hjer á landi og ytra, að
»kristindómurinn sje ekki kenninga-
kerfi heldur Iíf«, og á það erindi til
þess »rjetltrúnaður«, sem gerir sig á-
nægðan með að prestar og söfnuðir
játi kenningum kirkjunnar.
En það var ógnar fjarri því að sá
rjetttrúnaður ætli vini á norska fund-
inum. Trúvakningastefna vorra tíma
er þar sem annarsstaðar alveg and-
stæð áhrifalausum varajátningum eða
»dauðum rjettlrúnaði«, og telur það
einmitl einn af stórgöllum nýguðfræð-
innar hvað. hún er ófær til að vekja
safnaðarlíf, hefir eiginlega ekki annað
en tómt kenningakerfi að bjóða, kerfi,
sem alvörulitlu fólki líkar vel, af því
að það hafnar afturhvarfi og frið-
þægingu, en er einmitt fj7rir þá af-
neitun stórhættulegt.
Ennfremur er það sæmileg hugs-
unarvilla. að telja það með »úreltu
kenningakerfi«, að Kristur hafi ekki
átt mannlegan föður, hafi gert krafta-
verk og risið upp frá dauðum. Kristin
kirkja hefir fyr og síðar talið það
sögulega viðburði, og þegar menn -á
vorum dögum vilja ekki trúa þeim,
þá er það ekki af því að þeir hafi
fundið nýjar sögulegar heimildir gagn-
stæðar heimildum guðspjallamann-
anna, heldur af hinu að þessir við-