Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1921, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.02.1921, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XV. árg. Reykjavík, 1. og 15. febr. 1921. 5.-6. tbl. Er jcg þá orðinn óvinur gðar, vegna pess að jeg sagði gður sannleikann? — Gal. 4. 16. Þegar sannleikurinn er sagður. Prjedikun, ílutt í dómkirkjunni í Reykja- vík 1. sunnudag í aðventu, pann 28. nóv. 1920, af dr. theol. síra Skat Hon'meyer frá Kaupmannahöfn. Texti: Lúkas 4, 16—30. ' Texti þessi sný'st um tvö megin- atriði. Viðburðurinn, sem sagt er frá, er i tveimur þáttum. Frásagan he/ði getað endað á orðunum: »Og allir lofuðu hann og undruðust þau yndislegu orð, sem fram gengu af munni hans«. Með þeim var fyrra þætt- inum lokið. En heildar-frásagan endaði eigi þannig, heldur: »En hann gekk burt mitt á milli þeirra og fór leiðar sinnar«. Hvað bar þá við í þáttum þessum, þegar þeim lýkur á svo ólíka vegu? Var það tvent ólíkt? Nei, þótt einkennilegt sje, bar eigin- lega eitt og hið sama við í báðum: Hann talaði sannleika. Sannleikurinn lætur nefnilega eigi ávalt illa í eyr- um; sannleikurinn hefir aðlaðandi hliðar. — Svo sannarlega og Guð er I)r. llicol. síra Skat HoITmevef til, er sannleikurinn aðlaðandi, — svo sannarlega og menn eru til, er sann- leikurinn beiskur. Og þess vegna var það: meðari Jesús talaði um Guð, var lýðurinn ánægður — hann fann, að það voru »yndisleg orð«. En þegar hann fór að tala um mennina, »fylt- ust þeir allir reiði«. Þannig fer, þegar sannleikurinn er sagður. Tölum þá í kvöld um atburð þenna frá þessu sjónarmiði: tvær hliðar sannleik- ans, sannleikann um Guð og sannleikann um oss. Fungamiðjan í at- burði fyrri þáttarins er setningin: »í dag hefir þessi ritningar- grein rætst, sem þjer nú hafið heyrt«. Leiðin var löng, — það voru liðnar aldir í sifeldri eftirvænt- ingu. Viðkvæði spá- mannanna miklu var ætíð: nú líður að því! : Þegar Immanúel : fæðist — sagði Jesajas — og hann mun brátt fæðast — rennur gullöldin upp. Hún kom ekki, — en 100 árum síðar var aftur sagt: hreinsa helgi- dóminn, jafna ölturin við jörðu — og þá mun Messíasar-öldin hefjast. — Feir gerðu svo, en hún hófst eigi. Feir sátu í útlegð í Babýlon, og undir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.