Bjarmi - 15.04.1922, Blaðsíða 8
80
BJAHMÍ
fast og biðja Guðs anda að gefa oss rjettan
skilning á hans heilaga oröi, og láta oss
nægja það sem hann vill veita oss af
slnutn liimnesku ástgjöfum. Samfjelag
kristinna manna á að vera lieilagt bræðra-
fjelag. Allir ciga að vera eitt, hafa eina
trii, eina von og einn kærleika. Sannur
kristindómur á að vera sannur fagnaðar-
boðskapur, boðskapur sem á að fylla
hjörtu allra af friði og fögnuði í heilög-
um anda, en ekki vckja neinar deilur eða
öánægju hvorki hjá boðberuin hans nje
þeim sem hann er boðaður. Burt með
allar óþarfar trúardeilur úr landi voru!
Burt með andatrú og guðspeki. Burt með
alt í gamalli og nýrri guðfræði, sem ekki
stendur í heilagri ritningu. Burt með
villukenningar s. d. aðventisla og allar
rangar sjerskoðanir, sem vakið hafa
sundrung og deilur í kristninni hjer á
landi, því engar slíkar kenningar geta
verið komnar frá Guði, heldur eru þær
sprottnar af eiglngirni og öðrum illum
hvötum, upphafsmannanna.
Guð gefi oss anda sinn. Hann styrki
trú vora og efli friðinn og bræðrabandið
vor á meðal, en láti deilurnar falla niður
Hann sameini kraftana og láti oss styðja
hvorn annan, svo vjer getum sýnt það í
daglegri umgegni hvorir við aðra, að vjer
sjeum bræður og systur og hans ástriku
hörn.
Sœmundur Sigfússon.
----^
Hvaðanæfa.
Kirkjulegur alþjóðafundur verður
haldinn 5,—11. ágúst í sumar í Khöfn,
að tilhlutun dr. Henry Atkinson fram-
kvæmdarstjóra í »Friðar handalagi kirkj-
unnar (Church Peace Union). Aðalstöðv-
ar þess eru í Bandaríkjunum, eins og
allilestra kristilegra alþjóðafjelaga nú orð-
ið, og kom dr. Atkinson þaðan nýlega ttl
Hafnar að undirltúa fundinn. Fjekk hann
ýmsa merka Dani fil að ganga í undir-
búningsnefnd, Formaður hennar er Osten-
feldt Sjálandsbiskup, en Amundsen pró-
fessor, Gölzsche biskup, Alfreil Paulsen
lýðskólastjóri, Lange bókavörður og
ýmsir aðrir, klerkar og leiktnenn eru
með honum. Dr. John Mott hefir iofað
að tala á fundinum. — Pað væri óskandi,
að einhverjir fslendingar gætu sótt þennu
fund, en fáir munu njóta sin á slikum
alþjóðafundum, nema þeir sjeu sæniilega
færir í ensku.
Alþjóðafundur K. F. U. M. er um sama
leyti í Höfn, hefst 2. ágúst, svo að það
verður gestkvæmt í borginni utn þær
mundir.
Biskuparnir Tandberg í Kristianíu og
Dietrichson í Hamri dóu báðir í f. nt.
annar 70 ára, hinn 66 ára. Tandberg
var einn af aðalstófnendum safnaðar-
skólans norska og náði biskupskosningu
fyrir fylgi bibliustefnunnar. Fyrir þrem
árutn fór hann að reyna að konta á sam-
vinnu og bræðrabandi milli klerka nýjn
og gömlu stefnunnar, en þá fór alt í bál
og brand, cins og Bjarmi hefir áður sagt
frá. Sennilega verður hiti í þessunt bisk-
upskosningum, mun gamla og nýja stefnan
togast á.
Ágúst próf. Bjarnason flutti erindi
í Nýja Bfó 9. þ. m. um andaljósmyndir
og miðilssvíkin síðnslu. Töluvert af rœð-
unni snerist gegn ýmsum fullyrðingum
H. N. prófessors í andamynda-erindunt
ltans i vetur, en auk þess skýrði hann
frá fjölmörgum brögðuro, sem anda-ljós-
myndarar beita, sagði frá ljósmyndara
enskum, sem bauðst til að beita sömu
brögðum við sir Conan Doyle og fleiri
kunna andatrúarmenn, gæti búið sjálfur
til »andamyndirnar« án þess þeir yrðu
þess varir, — og tókst það. Sömuleiðis
las hann upp skýrsluna um ógeðslegu
miðlasvikin hans Einars Níelsens frá
rannsóknarnefd sálarrannsóknafjelagsins
norska. — Segir þar að saurblettir á
fatnaði miðilsins hafi greinilega sýnt að
hann hafi haft þetta »kínverska hýjalín« í
endaþarmi sínum á undan fundinum, og
tekið það svo þaðan og látið i ntunn
sjer(ll) — Prófessor Jæger formaður fje-
lagsins og heitur spiritisti staðfestir sjálf-
ur þessa skýrslu og tekur það af öll tví-
tnæli, Og þessum veslings Einari er sungið
lof i »Morgni« bæði af H. N. og Einari
Kvaran. Pað var ekki nrush lijá honum.
Útgefandi Slgurhjörn A. Gfslason,
Prentsmlðjan Gutenberg.
J