Bjarmi - 01.09.1930, Page 2
146
BJARMI
húsið að vera, til pess að pað sje
sem allra best? Jeg veit ekki um,
hvernig byggingameistari mundi svara
peirri spurningu. En frá andlegu sjón-
armiði sjeð á húsið að vera: skjól hins
hæsta og skuggi hins almáttka, svo
að segja megi um pann, sem í hús-
inu dvelur, eins og stendur í undur-
fögrum sálmi gamla testamentisins:
»Sæll er sá, er situr í skjóli hins hæsta,
sá er gistir í skugga hins almáttka«.
»pví að ef Drottinn byggir ekki hús-
ið, erfiða smiðirnir til ónýtis. En er
pjer íinnið að Drottinn hefir bygt
petta hús, pá er pað skjól, sem hann
gefur gegn breytilegum veðrum og
allskonar erfiðleikum. 1 Austurlöndum
er sólarhitinn tilfinnanlegri en hjá oss,
og pegar sálmaskáldið hebreska talar
um sælu pess að gista í skugga hins
hæsta, pá er pað líking af peirri ham-
ingju sem sá nýtur, sem dvelur í for-
sælunni af laufguðu trje, og er pann-
ig hlíft við hinuin steikjandi sólbruna.
Oft reynist lífið, sem afleitt veður, er
stafar af ofmikluin liita eða kulda.
Iín heimilið á að vera heilagur veind-
arstaður huggunar og friðar, og er
pá skjól hins hæzta og skuggi almátt-
uga Guðs. Þannig verði petta hús
skjól og forsæla, svo að peir sem hjer
búa, verði jafnan pví fegnir að koina
heim.
Kristur Drottinn sagði: »Borg, sem
stendur á fjalli, fær eigi dulist«. Sjer-
hvert hús kristins manns á að vera
sem borg, sem á fjalli stendur, er
eigi fær dulist. Heimilslífinu á að lifa
pannig að pað sje eigi útilokun frá
umheiminum, heldur sje frá húsinu —
andlega talað, útsýni sem af háu
fjalli í allar áttir. Útsýnið, í alinenn-
uin skilningi, er misjafnt. Umhverfið,
sem fæstir ráða við, er mjög ólíkt. —
En við hitt má ráða, að andlega útsýnið
sje gott. I5að á að vera útsýni menn-
ingarinnar, mannúðarinnar og sam-
úðarinnar, pví að húsið á að standa
á fjalli kærleikans og trúarinnar. Pá
er sólríkt um glugga pess, er peir
horfa mót úthafl eilífðarinnar og inn
yfir breiða bala skyldura:kninnar. Drott-
inn gjöri pennan bústað í pessum
skilningi að borg, sem stendur á fjalli,
og fær ekki dulist, {ví að ljós yðar
lýsi mönnunum, Ijós g jstrisninnar, Ijós
sainvinnuhugans, ljós pjónslundarinn-
ar, ljós viljans til pcss að vinna að
menningu og fegrun sveitarinnar og
landsins.
Og nú finst mjer jeg hafi hingað
að flytja skilaboð til yðar, sem eigið
petta hús, skilaboð frá heilagri ritn-
ingu, boðskap frá k< nunginum, svo
hljóðandi:
»Mjer ber að dvelja í húsi pínu«.
Kristur ávarpaði Sakkeus pannig, er
Sakkeus var að leita hans og komst
ekki til hans. Og pað er eins og hann
segi við lærisvein sion. »Vertu kyr
heima. Jeg er líka í,ð leita pín. Og
jeg mun dvelja í húsi pínu. Heima
hjá pjer par muntu finna mig«. 1
pessu nýbygða húsi mun Kristur
dvelja. Leitið hans bjer, pjer sem
hjer eigið heima, og pjer munuð finna
hann.
Húsráðendur, jeg ræð yður að eiga
mynd Krists í bókstaflegum skilningi
hjer í húsinu og benda börnunum oft
á hana og tala um hann. Og látið
mynd hans í hjarta yðar vernda hús-
ið frá voða öllum. Að morgni dags
og um niðdimma nótt, sje sú mvnd
yður verndarvættur, að kveldi og um
sólríka daga ljómi sú mynd og lýsi
hjer öllum.
Verði hús petta vináttunnar ríki,
skyldan sje drotning, bjartsýnin blíð
móðir og kærleikurinn konungur.
Verði hús petta helgur friðarstaður,
ríki hjer eining elskandi hjartna, sigri
hjer máttur guðlegra gáfna, blómgist
hjer allt, sem blessun veldur. Verði