Bjarmi - 01.09.1930, Page 5
BJARMI
149
kl. 872: l’orgrímur Sig-
urðsson guðfr.kandídat
flytur erindi í fríkirkjunni.
Föstud.17/10 kl. 9—lOárd.: Biblíusam-
lestur, er Jóh. Sigurðsson
stjórnar.
kl. 10—12: Prestafækkun.
MálshefjandiÓlafurBjörns-
son Akranesi.
kl. 3—6 síðd.: Önnur mál.
kl. 6—7 : Sameiginleg alt-
arisganga.
kl. 8—11: Skilnaðarsam-
sæti.
Tilraun verður gjörð til að fá fleiri
erindi fyrir ahnenning, t. d. kvöldið
14. október í dómkirkjunni og í Hafn-
arfirði, en ekki ákveðin loforð fengin
um þau enn.
Atkvæðisbærir fundarmenn alveg
eins og fyrri: prestar og guðfræðis-
kennarar, sóknarnefndir, safnaðarfull-
trúar og 2 fulltrúar frá öllum kirkju-
legum fjelögum innan safnaðanna;
allir velkomnir að hlýða á umræður
og fult málfrelsi fyrir alla guðfræðis-
stúdenta og guðfræðiskandídata.
Af því að svo virtist í fyrra sem
nýguðfræðingar væru að draga sig í
hlje frá pessum fundum, bykir ástæða
að benda á, að þeim er ekki aðeins
jafn heimilt sem öðrum að koma,
heldur er þess sjerstaklega vænst, að
peir fjölmenni og taki pátt í umræð-
unum, ekki síst um »trú og játningu«,
því þá verður talað um trúarjátning-
arnar, sem sumir þeirra vilja forðast.
Pað fer t. d. vel á því, að sr. Jakob
á Norðfirði og þeir, sem fastast lögðu
gegn trúarjátningunni á Borgarness-
fundinum í fyrra, gætu komið því við
að sækja þennan fund og ræða málið
rækilega.
Pað verða ekki send nein sjerstök
fundarboð söfnuðum eða öðrum, en
önnur blöð og lesendur Bjarma eru
vinsamlega beðr.ir að segja frá fund-
inum.
-- ■*:-»> ♦>---
Kirkjuhátíð Norðmanna.
Umburðarbrjef kirkjumálaráðuneyt-
is Norðmanna, sem birt var í síðasta
blaði, hefir vakið sjerstaka eftirtekt.
l'ykir ólíkt brjefum þeim, sem berast
frá kirkjumálaráðherruin á voru landi.
Sennilega hefir og einhverjum við-
stöddum Islending þótt kirkjuhátíðin
mikla í Prándheimi í sumar með nokk-
uð öðrum blæ en Púsundárahátíð vor.
Aðalhátíðin var í Prándheimi frá
28. júli til 4. ágúst, og kom þangað
fjöldi manna: Norðmenn frá Ameríku,
kaþólskir pílagrímar sunnan frá Frakk-
landi, fulltrúar erlendra kirkna og
fjöldi manna leikra og lærðra úr endi-
löngum Noregi. — Jón biskup Helga-
son, Ásmundur Guðmundsson dócent,
Sigurður Nordal prófessor o. fl. komu
frá íslandi.
Fyrsta daginn var dóinkirkjan mikla
í Niðarósi vígð, að viðstöddum 12
biskupum, um 250 prestum og svo
mörgum þúsundum annara manna, að
fleiri hlustuðu úti á hátalarana en inn
komust og eru þó sæti fyrir 2000
manns í kirkjunni.
Dóinkirkjan í Prándheimi telur ald-
ur sinn frá kapellunni, er reist var
yfir gröf Ólafs helga árið 1030. Ólaf-
ur kyrri Ijet reisa þar miklu stærri
kirkju og erkibiskupar á 12. og 13.
öld ljetu stækka hana og prýða svo,
að hún var veglegasta kirkja Norður-
landa um 1300.
Árið 1328 kveikti elding í henni og
4 sinnnm síðar brann hún innan af
sömu orsökum (síðast 1719).
Síðan 1869 hafa Norðmenn verið
að endurreisa hana og prýða og varið