Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.10.1930, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.10.1930, Blaðsíða 1
XXIV. árg. 15. október 1930 Í22 tbl. Kristin fræði. Höfundur þeirrar bókar, sr. Fr. Hallgrímsson, telur kenna nokkurs misskilnings í ritdómi sr. M. G. í síóasta tölubl., ekki síst í síóustu aö- finningum hans. Er því sanngjarnt að lesendurnir fái aó sjá síóari hluta 7. kaflans, þar sem talaó er um iór- un og fyrirgefningu. — Annars er velkomió rúm í blaóinu fyrir fleiri g'reinar um bókina. Hvernig sem á hana er litió, er útkoma hennar merkis vióburóur, og síst má taka henni meó kaldri þögn kæruleysisins. Þeir sra Ásmundur Guómundsson dócent og sra Þorsteinn Briem hafa begar skrifaó mjög vinsamlega um hana í almennu blöóin, og S. P. S. í Prestafjelagsritió. En fróólegt verð- br aó heyra álit barnakennara. — Bókin er ekki ætluó til utanbókar Imrdóms nema ritningargreinamar. hfún á að vera leióbeining fyrir hennara og nemendur til aó tala Saman um sannindi kristinnar trú- ar«, segir höf. í formálanum. Kaflinn, sem minst var á, er á bessa leió: dæmisögunni um glataða son- hm (Lúk. 15, 11—32) kennir Jesús bve fús Guð er aó fyrirgefa mönn- um syndir. Og þar er því lýst, hvern- ig ungi maóurinn fann sárt til þess, hve illa hann hafði farió að ráói sinu, og hvernig hann auómýkti sig fyrir föóur sínum og langaói til aó sýna honum hollustu sína með því aó vera framvegis vinnumaður hans. (Matt. 18, 23—27). Jesús fyrirgaf mönnum syndir, t. d. lama manninum (Matt. 12, 3—12), bersyndugu konunni (Jóh. 8, 1—11) og ræningjanum (Lúk. 23, 43). Og' hann sagöi: »Alt, sem faóirinn gefur mjer, mun koma til mín, og þann, sem til mín kemur, mun jeg alls ekki burt reka« (Jóh. 6, 37). En Jesús gjörir meira en þaö. Hann er meó lærisveinum sínum og tekur þátt í öllu lífi þeirra, eins og Páll postuli segir: »Sjálfur lifi jeg ekki framar, heldur lifir Kristur í mjer« (Gal. 2, 20). Hann hjálpar þeim til aó sigrast á freistingum og gjöra vilja Guós, og leysir þá með því undan valdi syndarinnar; þaó köllum vió endurlausn. Þess vegna á kristinn maóur að lifa hvern dag' í samfjelagi vió frelsara sinn og leita hjálpar hans til þess aó lifa eins og' barn Guós. Því aó postulinn segir um frelsarann, að hann »gaf sjálfan sig fyrir oss, til þess aó hann leysti oss frá öllu rang'læti, og' hreinsaði sjálf-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.