Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.10.1930, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.10.1930, Blaðsíða 5
BJARMI 173 jafnvægi í skapsmunum sínum, og það var alls ekki ótítt aó hitta fyrir menn, sem haldnir voru af morósýki, sem vitanlega átti rót sína aó rekja til æstra geósmuna og sjúkrar sálar, af því aó þeia1 höfóu gersamlega far- ió á mis vió heilnæmi kristilegrar trúar og höfóu ekki átt þess kost aó kynnast hinum mikla lækni, sem hastar engu síóur á æstar öldur sál- arlífsins en hafdjúpsins. Maður nokkur, sem þannig var ástatt fyrir, hafói um alllangt skeió skotió öllu fólkinu í trúboósstöóinni skelk í bringu. Hann braust inn í hús hjá kristnum Afríkumanni og hafói nærri því ráóió þar ungri stúlku bana, en er þaó mistókst fyrir hon- um, og menn rjeóust aó honum til þess aó taka hann höndum, kom hann sjer undan og flýói út í skóg. Menn sögóu aó hann hefói hótaó því aó drepa stúkuna, eóa aó öórum kosti einhvern af hvítu mönnunum, sem höfóu skotið skjólshúsi yfir hana. Það var leitaö ráóa hjá Wakefield, en hann vildi ekki ganga inn á uppá- stungu þorpsbúanna um aó búast vopnum og elta manninn uppi, og skjóta hann. Wakefield rjeöi frá því en ráólagói aó vöróur skyldi haföur vió hvert hús, en þegar sökudólgur- inn varó þess vís, hypjaói hann sig á burt. Frú Rebekka stundaói lækningar og varó þess brátt vör aó fólk treysti henni vel og færói henni marga sjúklinga. Hún gjörói jafnan þaó sem í hennar valdi stóó, til þess aö hjálpa aumingjunum, en fyrst og fremst leitaóist hún vió aó flytja heim náóarerindi Guós um frelsar- ann. Hún hafói þaó sífelt í huga, aó hún var erindreki Jesú Krists, og kærleikur hans tendraói kærleika í hjarta hennai-, svo aó hún var fær um aó þreyta þolg'óó hió öróuga skeió, sem henni var ætlaó. Hún vann á meóan dagur var, hún fórnaói !ífi sínu fyrir kristniboóió; jarðneskar leifar hennar hvíla í Austur-Afríku, þar sem hún Ijest á ferðalagi, níu mánuóum eftir barnsburó. Hneig þar í valinn ötul verkakona í víngarói Drottins. Ritvissa JólaMesar-pisiialls. 1. brjef. (Síóari kafli). Þegar nú aó því kemur, aó leióa fram og meta hið markveróasta, sem nú á tímum er haldió fram til að hnekkja ritvissu Jóh. guðspjalls, finst mjer eólilegast aó byrja á þeirri röksemdinni, er gjöra mundi all- ar aórar röksemdir óþarfar, ef sönn reyndist, þar sem hún ein mundi þá nægja til aó vísa á bug sjerhverjum möguleik þess, aó guóspjallið geti átt rót sína að rekja til Jóhannesar postula — en það er tímaröksemd. Því er sem sje haldiö fram af hálfu margra gagnrýnenda nú á síóustu árum, aó sögulegar sannanir megi færa fyrir því, aó guóspjall vort hafi ekki oróió til fyrr en góðum tíma eft- ir dauða Jóhannesar. Eins og yður mun kunnug't, voru á nýliðinni öld allmargir guófræó- irtgar, og þar á meóal sumir hinna færustu, er töldu Jóhannesar-guó- spjall samió einhverntíma á tímabil- inu milli 110 og' 170. En nú er sú skoóun meira en lítiö breytt. Ein- stöku gagnrýnendur halda sjer enn við árin 130—140; en yfirleitt má víst seg'ja, aó A. Harnack (þýskur guófræóiprófessor f. 1851, d. 1930) haldi nú fram hinni algengu skoó- un gagnrýnenda, en hann álítur guó-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.