Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.11.1930, Page 3

Bjarmi - 01.11.1930, Page 3
BJARMI 179 einhver maóur sje hæfur til aó vera prestur eða ekki. Sr. Páll Sigurósson bar fram svo hljóóandi breytingartillögu: Út af því að nokkrir þjónandi prestar íslensku kirkjunnar hafa hætt aó fara með postullegu trúar- játninguna, lítur Prestafjelag Vest- fjaróa svo á, aó prestar sjeu ekki bundnir vió játningar 1 íslensku kirkjunni. Brtt. borin undir atkvæói og íeld með 2 : 6 atkv. Aóaltillagan því næst borin undir atkvæói og samþykt meó 6 : 2 atkv. Báðar tillögurnar voru bornar undir alla þá, sem vióstaddir voru. Vió þá atkvæóagreióslu var aöaltil- lagan samþykt meö öllum greiddum atkvæóum, en breytingartillagan feld meó öllum atkvæóum gegn einu. Mánudaginn 8. sept. hjelt fundur- inn áfram. Kl. 9 f. m. komu prestar sarnan í kirkjunnií Sr. Sigurgeir las upp Matt. 5, 13.- 16. og flutti bæn. Sung- inn var sálmurinn: Jeg fell í auð- mýkt flatur niður. Fundi frestað til kl. 1 e. m. vegna þess að þeir prestar, sem áttu að hafa framsögu um kirkjunefndar- frumvörpin, gengu saman í nefnd til að ræða þau sameiginlega. Kl. 1 e. h. hjelt fundurinn áfram. Sra Haildór Kolbeins hóf máls um starfsemi prests og safnaóar. Taldi hann, aó auk þess sem endurbætur væru nauósynlegar á hinum venju- legu störfum presta, prjedikun, hús- vitjunum og fermingarundirbúningi, þá beri prestum sjerstaklega að taka sjer fram um samstarf vió einstak- iinga safnaóanna og byrja á því að hÖggva burt þær hömlur, sem þjer- ingar valda, meó því að þúa alla og aö þeim beri aó taka þátt í f jel- lagsstarfsemi innan safnaóanna, taka aó sjer umönnun fátækra og sjúkra í staó hreppsnefnda og aó komi á umræóufundi einu sinni á ári um samstarf gitt viö söfnuóina. Þó taldi hann að samstarf prests og' safnaóar verói aldrei gott, fyr en riki og kirkja sjeu skilin að. Nokkr- ar umræður uróu. Sra. Siguróur hvatti til aukinnar sunnudagaskóla- starfsemi og skýrði frá því, aó 1932 yrói alþjóðaþing sunnudagaskóla haldió í Rio de Janeiro. Þangaó væri æskilegt aó senda fulltrúa hjeðan af landi og kom meó svohljóóandi tillögu: Fundurinn telur æskilegt, að Prestafjelag íslands og deidir þess fari aó athuga möguleikana fyrir því, aó stofnaóir verði sunnudaga- skólar sem víöast hjer á landi og síóan yrói sett á stofn íslenskt sunnu- dagaskólasamband. Prestafjelag Islands og' deildir þess Af öórum tillögum samþyktum í einu hljóói þá um daginn má nefna: a. Fundurinn telur æskilegt aó meiri samvinna eflist milli presta og’ safnaóa um kristindómsmál og líkn- arstarfsemi og óskar þess, aó sókn- arnefndir rjetti prestum sínum bióö- urhönd í þessu efni. (Frá nefnd). b. Sex tillögur frá nefnd um frum- vörp kirkjumálanefndar. Prei' voru að mestu samhljóöa samþykt- um síðuslu prestastefnu, nema að fund- urinn lagði áherslu á hiö upprunalega frumvarp kirkjumálanefndar um kirkju- ráð, en ekki frumvarp mentamálanefndar. Vildi með því leggja áherslu á val lelk- manua í ráðið. c. Fundurinn álítur, aó með síó- ustu samsteypu prestakalla hafi kirkju- og fræðslustarfsemi presta verið hnekt svo mjög, að lengra megi ekki fara í því efni, og er því ger-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.