Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1931, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.01.1931, Blaðsíða 2
10 BJARMI 6 hæóir; á ófrióartímum halda vopnaóir menn vöró efst í turninum, daga og nætur. [Jm miója nótt hófst áköf skothríó. En rauður bjarmi 1 jek um vegginn, fyrir oí- an flatsængina, sem jeg- lá í. — Um morg- uninn sáust bess glögg merki, hverskon- ar ófögnuóur hafói verió á feröum í nátt- mvrkrinu. Nokkur hundruó ræningjar höfóu lagt næsta þorp í eyói, lagt eld að húsunum og haft alt fjemætt á brott moð sjer. Eins og þeirra er sióur, höfóu þeir tekió fjölda marga fanga og gisla, gefa svo kost á aó láta þá lausa fyrir ærió fje. Fangarnir sæta hræöilegri meóferó, láta ræningjarnir fara sögur af því, til þess að skylduliðið hraói sjer aó borga lausn- argjald. Jeg komst á næsta degi til Laohokow. En ekki fann jeg ástæóu til aó segja kon- unni minni frá því, sem fyrir mig hafói borió, fyr en vió vorum komin heim aftur, þessa sömu leiö, heil á húfi, til Tengchow. Vagnarnir lögóu af staó á undan okkur til Laohokow. Ætluóum vió aó ganga miklu skemri leió og ná vögnunum aftur. En svo illa vildi til aó ökumennirnir fóru alt aóra leió en til var ætlast. Vió náóum ckki vögnunum fyr en eftir þriggja stunda hraóan gang. Var þaó töluveró áreynsla, því heitt var í veóri og vió bárum bæói börnin og ýmislegt smádót. Lenna dag komumst vió aóeins ti! Meng- gjaló, 25 km. Þótti ekki örugt aó ha’da lengra eftir aó degi var farió aó halla. í Menggjaló er ágætt vígi. En skamt er þaö- an til aóalvígstöóva ræningjaflokkanna. Um nóttina heyróum vió skot, en það þyk- ir ekki tiltökumál í Menggjaló. Vió lögóum af stað snemma morguns næsta dag. Vegurinn var illfær og geklc feróalagió mjög seint. Þaó er ömurlegt aó fara um þessar frjó- sömu sveitir, sem nú líta eyöilegar út en nokkur eyóimörk. Fyrir nokkrum mánuð- um var hjer meira þjettbýli en nokkur- staöar í Hollandi. En nú höfum vió ekki heyrt hundgá hálfan dag, því svartidauói ræningjaófagnaðarins hefir rekió alt !if- andi á flótta. Þorpin liggja í eyói, eins og selhagar inst í fjöllum. Húsin flest brend og í rústum. I Tengchow notum vió ekki annaó eldsneyti en hálfbrenda viói. Þaó eru leifarnar, sem fólk finnur eftir ræningj- ana. þegar þaó þorir aó líta eftir heimilum sínum aftur. Og fyrir andvirói þessara leifa er hægt að seöja hungur sitt, því aó maóur kemst fyr af án húsakynna en mat- bjargar. - Fyrir nokki'um mánuóum voru fjórar þúsundir íbúa í sumum þessara þorpa. Nú nær grasió manni í mitti á aóalgötunni. Við vilclum nú f.vrir hvern mun komast hjá aó vera nætursakir á þessum eyðistöó- um. En vagnarnir fóru ekki hálfu hraóara en snigill. Var þá aó því horfió aó yfirgefa þá og farangurinn allan, nema sængur- fatnaóinn. Fengum vió okkur nú tóman vagn, sem tveimur gríóarstórum nautum var beitt fyrir, og ókum alt hvað af tók og komum til Tengchow um kvöldió. En ekki fór hjá því aó þessari ferð lyki meó líkum hætti og hún byrjaói. Vió uröum aó ganga síóustu míluna hálfa. öörum uxanum varó eitthvaó ieitt og gafst hann upp. Vió höfóum hraðan á, en náóum þó ekki háttum í Tengchow. Borgarhlióin voru harólæst. Um nóttina uróum við að láta fyrir berast í rnoldar- kofa örfáa faóma frá okkar eigin heimili. 20. október 1930. Ölafur óláfisson. (Jjafii' ti) Elliheimilisins í ltvík: Sr. E. J.. Hofi, 20 kr., K.F.U.K., Rvik, 2B kr., Nielsen, Rvík, 30 kr. (l.illfir til Hallgrimskirkju í Saurbæ: Kona, vio ísafjarðardjúp, 14 kr., S. B., Bolungarvik, 10 kr. (i.iuíir í kristniboðssjóð: Sr. M. Bjarnarson, Brestsbakka, 50 kr., Bergljót Gestsdóttir, Fossi, 20 kr., kona I Bolungarvík 10 kr., R. M. E. 10 kr., Kvenfjel. Fjóla, Miðdölum, 5 kr., kristniboðsvinír i Miðskógi 10 kr.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.