Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.01.1931, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.01.1931, Blaðsíða 7
BJARMI 15 úr norsku eða dönsku. Má af því marka að sænsk alþýóa á erfitt með aó skilja ná- grannaþjóðir sínar. Bók Hallesbys um samviskuna, »Sam- vetet« var tafarlaust sænskuð (164 bls., 3 kr.) og bók Ricards, »Jesu Kristi Liv«, (leiðbeining við daglega íhugun), kom út í 3. skiftið. Rektor Joh. Rinman, einn af góðkunnustu trúmálamönnum Svía, vann að hýðingunni. Glimtar frán várt arbete i Zululand och Rhodesia, eftir J. Sandström, 96 bls., 1 kr. fíland Krigsfángar i Ryssland, Siberien och Japan, eftir H. Neander. Átakanleg bók meó myndum. 136 bls., 3,75. Mittens Rike och Kristi Rike. Frásögur frá Kína meó myndum. 104 bls., 2,50. Abessiniens Historie, eftir N. Roden, m. myndumi 148 bls., 3 kr. Svíar hafa rekið kristniboð í Abessiniu yfir 60 ár, og kristniboðar bessir hafa starfaó jöfnum höndum að því að efla starfandi kristindóm innan þjóðkirkjunnar gömlu þar í landi og boóa heióingjum og Múhameðstrúarmönnum kristindóm. Voru þeir framan af illa sjeðir hjá valdhöfun- um, en seinni árin hefir það gjörbreyst. Árið 1924 var Taffari konungur Abessiníu, sá er tók þar keisaratign liðið haust, í Noróurálfuför og 20 furstar með honum. Hann kom til Svíþjóðar í þeirri för, og blaðamenn, sem litið höfðu niður á alt kristniboð, urðu alveg forviða, er konuug- ur tjáói þeim að aðalerindi sitt til Svíþjóð- ar væri að þakka kristniboðsfjelögunum, er sent hefóu ágæta trúboða til þjóðar sinnar og aldrei gefist upp, þótt oft hefðu þeir átt við ótal erfiðleika að etja. Var það í fyrsta skifti, sem erlenciur þjóðkonungur heimsótti kristniboðsskóla á Norðurlöndum til að þakka fyrir starfið heima hjá sjer. Konungur þessi eða keis- ari, gefur kristniboði Svía stórfje árlega tii sjúkrahúsa. Segir frá því öllu í þessari bók. Skáldsögur frá Fosterlandsstiftelsen: Skörd efter Sádd, av Axel Beck, 282 bls. Veró kr. 4,75. Hans Moders Portrátt av Harding Kell- ey. 128 bls., 2 kr. »Eder Fader vet«, sögur frá Indlandi eftir V. Wigert kristniboða, 148 bls., 2,75 Pá Tndianstigen, eftir E. R. Joung, þvdd á sænsku af Karl Fries. 168 bls., 2,50. Kallspráng eftir Maríu Dinesen, úr dönsku. 164 bls., 3 kr. Björn Flygaren, eftir Fridtjov Birkeli, þýdd úr norsku. 168 bls., 2,50 kr. - Ágæt drengjasaga. Pá Fördevágar, sögur eftir önnu öland- er. 216 bls., 3,75. Verð allra þessara bóka er talið 1 erlendum krónum. Kynfci'ðlsiiii'ilarltsmíðai' síðustu ára hafa keyit svo úr hófi frani, að mörguni er farið að verða óglatt. Hefir einn ritdömarinn, Jakoh Sinári, kennari við mentaskólann, loksins rofið þögnina um þœr á viðeigandi hátt, og sýnt öðrum hug- deigari um leið, að vel má um þœr tala opin- berlega án þess að ata sjálfan sig í óþverranum og án þess að kitla forvitni óþroskaðra manna. í ritdómi í Vísi 15. des. f. á. um nýja ljóða. bók eftir Böðvar frá Hnífsdaþ segir Smári með- al annars: »Enginn skiiji orð mín svo, sem eg amist við svonefndri »líkamlegri eða »holdlegri« ást. En hún á að vera heilbrigð, og hví þá þetta sífelda tal um »eitur«, »viltar nautnir«, villimensku eöa hvað það nú heitir. Og síst er ástæða til að lýsa hrossamarkaðs-ástafari f heilli bók, þótt meöal manna sje, heldur en ástafari hænsnanna, sem aldrei hefir þótt neitt sórlega glæsilegt«......... »Og satt að segja, þetta »eitraða« nautna- og kynferðisflatrím, sem nú veður uppi hjá æðri sem lægri meðal skáldanna, ásamt billegum ádeilum og sykursætri alþýðu-lofdýrð; — það ergir mig og lætur mig shrökkva upp af stand- inum«, eins og Pórbergur mundi segja«.........»En þetta gengur I fólkið, og þessu er sungið lof og dýrð. Menn langar í kynferðis-kítlið og óekta al- þýðudekrið, langar til að »kanna dreggjanna kost«, eins og Böðvar frá Hnffsdal segir, og kasta sjer »hiklaust 1 kaf« — »að kanna þá augnabliks-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.