Bjarmi - 15.01.1931, Blaðsíða 6
14
BJARMI
Bækur.
Eins og venja er til kom út fyrir jólin
fjöldi kristilegra bóka hjá nágrannahjóð-
um vorum. Veróa hjer taldar nokkrar
þeirra, sem Bjarmi hefir verió beóinn aó
nefna.
Hjá Lolise í Kaupmannahöfn komu út
fyrst og fremst bækur eftir báóa vinsæl-
ustu trúmálahöfunda Dana á þessari öid.
Skovgaárd Petersen og Olfert Ricard. Sá
fyrnefndi skrifaói fyrir fám árum stærð-
ar bók um uppruna nýja testamentisins
(Hvorledes blev Nye Testamente til?) og
var bókin I. bindi í ritasafni, er hann
nefndi: »Evighedsordet i Slægternes
Gang«.. Nú er II. bd. þess komió og heitir
»Biblen gjennem Tnsincl Aar«, 350 bis. í
stóru broti, 12 kr.
Er þar fróólega og skemtilega sagt frá
handritum biblíunnar og afskriftum í
klaustrunum og útbreióslu fram aó þeim
tíma er prentarar tóku við af skrifurun-
um.
Bók Ricards heitir »Gulnede Blade«, og
flytur ræóur og sögur, sem vinir hans. hafa
fundió í handritum hans aó honum látnum.
Er sumt af því á boró vió þaó sem best
hefir komió út í bókum .hans. Er ekki
ólíklegt aó hún verói eins vinsæl og ræóu-
safnió hans, »Efterklang«, sem kom út eft-
ir dauóa hans og búió er aó prenta 6 sinn-
um á 2 árum.
Banede Veje, heitir stór bók (330 bls.
í stóru broti) þar sem R. W. Winkel segir
æfisögu sína (5,50). Hann var um langt
skeió yfirverkfræóingur vió vegagjöró i
Kaupmannahafnarskifti og jafnframt
framarlega við ýmsa trúmálastarfsemi, fór
stundum víða um Danmörku og flutti fyr-
irlestra um kristniboó. 1 þessari bók segir
hann vel frá öllu, og vegalagningu bæói
í tímanlegu og andlegu tilliti. - Bókin er
mjög fróðleg og skemtileg.
Strömme fra Helligdommen. (176 bls.,
2,50), flytur erindi og ágætar ræóur ýmsra
aóalmanna í björgunarstarfi því, sem Dan-
ir kalla »Kirkens Korshær«. Bókin ber
»nafn meó rentu«; boóskapur hennar er
þrunginn af fórnfýsi og trúarhita.
Jólaheftin kristilegu voru fjölmörg', on
auk þess gaf Lohse út þessar skáldsögui’,
sem allar koma. vió trúmál:
Den store Lengsél, eftir E. Boeckh-Arn-
old, 268 bls., veró 3 kr.
Gladiatorens Sön, eftir E. Br. Ellis, 2,50.
Báóar þessar sögur eru frá ofsóknunum
gegn kristnum mönnum.
Dc ni.Guldtavler og andre Fortællinger
eftir Zakarias Topelius. 170 bls., 2 kr.
Vilje mod Vilje, saga frá Indíánum eft-
ir G. Harders, 230 bls., 2 ,50.
Hadelandshammeren og andre Fortæl-
linger fra den förste Kristne Tid i Nor-
den, eftir Axel Moe, 130 bls., 2 kr.
Tyrannen og hans Datter Isdbella, cftir
A. Fogtmann, veró 2 kr.
Frá Lutherstiftelsen í Osló komu meóal
annars:
Den norske Kirkes Bekjennelses skrif-
ter, (á norsku, þýsku og latínu) ved S.
Normann. Kr. 7,50.
Simon Postmann og andre Fortædlinger,
eftir Helgu Fretheim.
Lyngblomster, 27. Samling, góóar sögur
safnaóar af »Lærernes Vennekrets« í Oslo,
108 bls. Allir góóir barnakennarar safna
sjer sögum til endursagnar. Og þetta
norska kennarafjelag hefir gefió út 27
samnefnd smásögusöfn, mjög vinsæl.
Breve fra Döde i Verdenskrigen. (144
bls., kr. '3,75). Prófessor Witkap í Baden
safnaói um 20000 slíkum brjefum og gaf
út stórt úrval þeirra. Ivan Velle, norskur
prstur, þýddi úrval þeirra á norsku í þess-
ari bók. Flest eru þessi brjef frá stúdent-
um og öórum mentamönnum; er íhugunar-
vert aó sjá hvernig »von og kvíói vegas'c á<
hjá þeim út í skotgröfunum, og í meira
lagi raunalegt aó þeir skyldu þurfa a<'
kveója svo snemma æfinnar.
Frá Fosterlandsstiftelsen í Stokkhólmi
kom fjöldi bóka, margar þeirra þýddar