Bjarmi - 01.02.1931, Side 1
XXV. árg. I
1. febrúar 1931.
3. tbl.
Krossinn var eignin hans.
»1 tíma, í ótíma«.
Vió fæóingu hans, hins fátækamanns,
heim fjárhúsió lánaó var.
Er inn hann reió sína loka leió,
hann lánaóur foli bar.
En þyrnanna krans og kross var hans.
Já, krossinn var eignin hans.
Hann lánaó fjekk brauó til aó bæta úr
nauð,
bar bíóandi fólkið svalt.
Hann lagói á disk hinn lánaóa fisk,
og meó lánuóu saddi þaó alt.
En þyrnanna krans og krossinn hans.
Já, krossinn var eignin hans.
Á lánuóum knör hann lagói í för,
og lýðnum þar kendi frá.
Og heimilislaus þá hneysu hann kaus,
sitt húsrúm til láns að fá.
En þyrnanna krans og krossinn var hans.
Já, krossinn var eignin hans.
Hann sat meó öld hió síóasta kvöld
í sal, er til láns fjekk hann.
Menn lánuóu vöf og í lánaóa gröf
þeir lögóu hinn fátæka mann.
En þyrnanna krans og' krossinn var hans.
Já, krossinn var eignin hans.
Pjetur Sigurósson, þýddi.
»Prjedika þú orðið, gef þig að því
í tíma, í ótíma«. —- Páll postuli.
Tækifærin til aó boóa heióingjunum
fagnaóarerindi Krists hafa verió misjafn-
lega góó; og- árangurinn af kristniboós-
vióleitninni hefir ekki æfinlega virst mik-
ill. En vió misjöfn kjör, án tillits til fylg-
is eóa hylli fjöldans, hafa þúsundir trúrra
þjóna Krists prjedikaö orðió, gefið sig aó
því »í tíma, í ót-íma«. Það hefir verið sann-
færing þeirra, aó þeir þefóu Drottinn
sjálfan meó í verki, en honum væri sig-
urinn vís.
Ekki er það oróum aukió, aó kristniboð-
arnir hafa átt við óvenjulega mikla örð-
ugleika aó etja í Kína, síóustu árin eink-
anlega. Síóan aldamótaárió 1900 (er þus-
undir kristinna manna liðu píslarvættis-
dauða), hafa menn aldrei lagt meira í
sölurnar fyrir málefni Krists í Kína, en
á þessu liöna ári, 1930.
En þaö virðist nú ætla aó endurtaka
sig, eins og' svo oft áður í sögu kristni-
boósins, að ægilegust fórn er óbrig'ðull
fyrirboói dýrlegs sigurs, að ofsóknir og'
þrengingar tefja ekki til lengdar sigur-
för Krists. Víöa af landinu berast fregn-
ir um, aó þrátt fyrir alla erfiðleika, sje