Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1931, Síða 3

Bjarmi - 01.02.1931, Síða 3
BJARMI 19 J)aó hann, sem berlegar talar um Jesú sem Griós son, en nokkur hinna guóspj.mann- anna. Hann byrjar guóspjall sitt á þessa leió: »1 upphafi var orðió, og oróió var hjá Guói, og oróió var Guó. . . Og oróió var hold og hann bjó meó oss fullur náóa.r og sannleika. Og vjer sáum dýró hans, dýró sem eingetins sonar frá föóur«.i!!*) Og í þessum anda heldur hann áfram. Hann segir oss þaó meó skýrum oróum, aó Jesús sje hinn fyrirheitni Messías, gefinn oss »til þess aó hver, sem á hann trúir, skuli ekki glatast, heldur hafa eilíft líf«. Það er Jóhannes, sem gefur oss ómengaó efni í 2. grein trúarjátningar vorrar: »Jeg trúi á Jesúm Krist, Guós eingetinn son, Drott- inn vorn, sem getinn er af Heilögum anda, fæddur af Maríu mevju« o. s. frv. »En þetta er ritað til ]iess aó þjer skuluó trúa, að Jesús sje Kristur, Guós-sonurinn, og til þess aó þjer, meó því aó trúa, öólist llfió í hans nafni. (Jóh. 20, 31). Hver sá, er ekki trúir því, aó Jesús sje Guós son- ur, hlýtur og vefengja Jóhannesar-guó- spjall. Og einmitt þar höfum vjer aóal- ástæðu þess, aó þetta guóspjall er tekið út úr röðinni vefengt á allar lundir og látió heita ómögulegt, aó ])aó geti verið samið af þeim manni, er verió hefir sjónar- og heyrnarvottur aó starfi og kenningu Krists. En bollaleggingar nútímamanna hljóta aó reynast ljettar á metum gegn bókfestum vitnisburóum kirkjufeóranna. 6. Olik umgjöró um opinbera starf Jesú. Jóhannes lætur starfsemi Jesú aóal- lega fara fram í Júdeu og Jerúsalem og taka yfir þriggja ára tíma. Hinir guóspj.- mennirnir minnst aóeins á eina feró hans til Jerúsalem, sem sje þá, er hann var líf- látinn þar, og viróist binda starfsemi hans vió eitt ár. En einnig þetta veróur i raun og veru til aó staófesta ritvissu Jóhannes- ar-guóspjalls. Höfundur guóspjallsins mundi ekki hafa dirfst aó setja aóra um- gjöró um líf og starf Jesú en þá einu sögu- legu, sem hann vissi aó kunnug var af hin- >s*)Og nafn hans nefnist: Orðið Guðs«. Op. 19, 13. um fvrri guóspjöllunum þremur, nema hann vœri sjónar- og heyrnarvottur aö öllu saman. Að öórum kosti mundi guó- spjalli hans hafa verið hafnaó þegar í önd- veróu. En reyndin var hin gagnstæóa, af því aó kunnugt var, aó hann var ábyg'gi- legur heimildarmaóur. —1 Um hitt atrióið, aó Jesús hafi ekki farió nema einu sinni til Jerúsalem á starfsárum sínum, eins og samstofna guóspjöllin greina, má meóal annars benda á þaó, aó samkvæmt lög- málinu var hver fulltíóa maóur í ísrael skyldur aó koma í musterió þrisvar á ári. Jesús segir líka sjálfur: »Jerúsalem, Jer- úsalem .... hversu oft hefi jeg viljað saman safna börnum þínum ....« Það þýóir því harla lítió, aó benda á þann eóa þvílíkan mismun í frásögnum guðspjall- anna, svo sem til að varpa rýró á sann- leiksgildi eins þeirra. Þetta yfirlit yfir efni bókarinnar er auó- vitaó ófullnægjandi. Lesió bókina sjálfa. Hún veitir holla og tímabæra fræóslu. Árni Jóliannsson. Hitgjörð jiessn, er hófst í blaðinu 1. október f. á. hefir j)ví miður orðið bæði að stytta og búta í sundur rúmsins vei;na. Allir hugsandi les- endur, sem halda blaðinu saman, ættu að lesa hana nú i einu lagi. En best væri að eignast norsku bðkina, sem hún er tekin úr: Johannes Evangeliets Egthet, eftir prófessor Odland. Kostar einar 4 kr. lSitstj. Erfiljóð um aðra en þjóðkunna menn tekur Bjarmi ekki nema gegn borgun, svipað og aug- lýsingar væru, 20 kr. fyrir heilan dálk. Fyr.stu bliið ])essa árgangs verða ýmsum send til sýnis og eru viðtakendur vinsatnlega beðnir að láta ritstjórann vita hvort þeir eða aðrir, sem btöðin sjá, vilja gjörast áskrifendur. i jólakveð.iusjóð: Frá Sauðárkrók, skólafólk, 25 kr., Bíldudal (sra H. K.) 40 kr., Staðarsókn, Steingrimsfirði (sra J. N. J.) 56 kr., H. S., Leir- höfn, viðbót, 3 kr., Glæsibæjarhrepp (E. G. J. kennari) 20 kr., Hraun í Skálavík 4 kr., Kr. Á. St. 2 kr., ól. 1. Svanshóli gaf og safnaði 9 kr., Kelduneshr. (B. P.) 10 kr.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.