Bjarmi - 01.02.1931, Síða 6
22
B J A R M I
Trúarvakning í Rússlandi.
Marg't uróu trúaóir Rússar ilt aó þola,
áóur en heimsetyrjöldin hófst 1914.
Grískkaþólska kirkjan var dauó kirkja.
Hjátrú var þar komin í stað lifandi truar
á Krist. Sú kirkja bannaói trúuóum mör,n-
nm aó koma saman til aó biðja eóa lesa í
biblíunni. Yrói einhver uppvís aó því, voru
þeir umsvifalaust settir í fangelsi eóa
reknir tii Síberíu. En þeir voru marg'ir
fúsir til aó þola þrældóm, fangelsisvist og
dauóa fyrir trú sína. Þaó var eins og eng-
inn kendí þá í brjósti um þá. Ofsóknirnar
hörónuóu meira og meira, svo aó hver sá,
sem eigi vildi þjóna Guói í sannleika, var
vægóarlaust hneptur í Síberíuþrældóminn
og' áttu fæstir afturkvæmt til heimila
sinna.
En þá hófst heimsstyrjöldin. Þjóóverjar
uróu yfirsterkari og tóku rússneska her-
inn höndum svo þúsundum skifti og settu
þá í varóhald. Hvert varóhald gat hýst um
15—20 þúsundir Rússa.
En þá tóku kristnir rnenn í Ameríku aó
biója fyrir þessum rússnesku herföngum.
Andi Guós bljes þeim þá í brjóst, sem fyr-
ir þeim báóu, aó þeir skyldu senda þeim
smárit, biblíur og testamenti. Var þá
safnaó stórfje í því skyni. Þeir ljetu prenta
miljónir af smáritum, guóspjöllum og öór-
um smærri köflum úr biblíunni og senda
þaó til herfangabúóanna. Fangarnir höfóu
gott tóm til aó lesa. Tóku þeir þá að koma
saman og lesa smáritin og ritningarstaó-
ina í sameiningu. Tóku þá margir trú og
uróu hólpnir. Hafói þá rússneska kirkjan
beóió ósigur, og höfóing'i heimsins, sem
hafói haldió þeim öldum saman frá fagn-
aóarerindinu. Nú gat enginn rjetttrúaóur
grísk-kaþólskur prestur tekió í taumana
lengur og sent þá til Síberíu. Þeir lásu og
þeir báóu. Varó úr þessu almennur biblíu-
lestur og þeir stofnuóu evangeliska söfn-
uói í fangabúóunum. T sumum þeim söfn-
uóum voru alt aó 800 meólimir. Þeir áttu
dýrólegar stundir saman um Guós oró.
Fangabúóirnar voru eklci lengur varóliald,
heldur himnaríki! Allir glöddust í Drotni
jesú Kristi. Fögnuóurinn var yfirg'næf-
andi.
Ö, hve vjer höfum dásamlegt fagnaóar-
erindi. Reyna má aó loka huróum, en hann
sprengir þær upp. Opni hann, þá getur
enginn læst. —
Svo kom sá dagur, er frióur var sam-
inn. Var þá öllum þessum þúsundum
fanga frelsi gefió. Þeir voru um 500 þus-
undú'. Fóru þeir þá heim til ýmsra staóa
í hinu víólenda ríki. En þaó voru nýir
menn sem komu til baka til Rússlands.
í stríóió fóru þeir sem vantrúarmenn, en
komu heim aftur trúaóir. Þeir fóru af staó
fávísir. en komu aftur heim fullir þekk-
ingar á Drotni Kristi og áhuga á aó þjóna
honum. Þeir fóru aó segja fólkinu í þorp-
unum frá honum. Vakning hófst í rúss-
nesku þorpunum svo öflug og mikil, aö
rjetttrúuóu prestarnir megnuóu ekki móti
að standa; vakningin breiddist óófluga út.
Þá komust Bolsjevikkarnir til valda
1919. Eru þeir nú um 11 miljón af 160
miljónum Rússa, þeir drotna því meó báli
og brandi, en ekki meö liösfjölda. Ráó-
stjórnin rússneska er andstæó öllum trú-
arbrögóum. Hún rís gegn Drotni og hefir
sagt honum stríó á hendur. Hjer er því
um stríó aó ru;óa milli Guós og ráóstjórn-
arinnar. Drottinn hefir tekió móti áskor-
un stjóimarinnar og óttast engan, því aö
hann hefir sagt:
»Alt vald er mjer gefió á liimni og
jöróu«. Hann litur niður úr himninum og
hlær. Og vió vitum, hvor sigurinn ber. Guó
hefir ávalt sýnt sig- máttugan í ofsóknum.
Og hann er hinn sami enn í dag.
Nú eru um 8- 10 miljónir manna í
Rússlandi, sem hafa snúist til rjettrar
trúar síóan 1918. Alt á þaó rót sína að
rekja til biblíu, testamenta og smárita
þeirra, sem send voru til rússnesku fang-
anna. Vakningin grípur meira og meira
um sig, svo aó Rússland er nú hinn stærsli