Bjarmi - 01.06.1931, Blaðsíða 6
86
BJARMI
Pað er einlæg ósk vor og bæn, að það góða
fóik, nrer og fjœr, sem orðið hefir þessari ömur-
legu hjátrú að bráð, fái vitkast og snúið sór til
Drottins síns og frelsara Jesú Krists.
){. ){. ,T.«
Pörf ádeila.
Eins og Bjarmi hefir áóur minst á, hef-
ir sóóalegt oróbragó aukist mjög síóari
árin, í skáldsögum og svokölluóum »hjóna-
bandsbókum«.
Einstaka maóur hefir fundió aó j)ví
opinberlega, en of margir þagaó. Virðast
útgefendur slíkra bóka hafa skákaó í þvi
skjóli aó enginn mundi dirfast aó taka í
lurginn á þeim og sama væri um óþverr-
ann, ef fávíst fólk og forvitió keypti rit-
in. En öllu má ofbjóóa.
Dagur flutti nýlega skorinoró andmæli
eftir H. F. Berg gegn meðferó Guóm.
Kambans á Ragnheiói biskupsdóttur í
Skálholtssögu hans, og í síóasta hefti
Stefnis skrifar Guómundur skáld Frió-
jónsson á Sandi langa grein, sem haun
kallar feimnismálin og tekur þar vel og
rækilega í sóóaskapinn í bókmentum vor-
um.
Hann er ekki myrkur í máli og gengur
á röóina og gefur rithöfundunum sem
i’eynt hafa aó græóa á klámi, greinilega
ofanígjöf. Porgils gjallandi er þar fyrstur;
hann »leiddi asnann í herbúóirnar« í þessu
tilliti, þá Jón Björnsson í þeim »bersynd-
uga«, Sigurjón Jónsson í »Glæsimensku«,
Hagalín í »Brennumönnum« og »Guó og
lukkan«, Kamban í »Skálholt« og loks
Halldór K. Laxnes í »Vefaranum mikla<.
Hann fær höróustu andmælin, sem von-
legt er, - en þaó hefi jeg rekist á, aó surn-
um þykir mióur, aó G. F. skuli taka upp
ýmsar hroóalegustu setningarnar úr þeirri
bók, — En þaó veitir ekki af aó benda á
óþverrann svo aó fólk, sem aldrei les Vef-
arann, fyllist andstýgó gegn öórum eins
bókum og vari aóra vió þeim.
Pá tekur Guómundur »Hjónaásta«-bæk-
urnar til meóferóar; blöskrar honum, sern
vonlegt er, aó konur skuli hafa samió og
þýtt slík klámrit, þar sem lýsingarnar eru
svo blygóunarlausar, aó yfirstígur alt ljót-
asta skrafió í sjóbúóum og gangnamanna-
kofum.
Guómundur Friójónsson á þakkir skilið
fyrir einuró sína i þessu rnáli. En altaf
eru aó bartast vió nýjar tilraunir til að út-
rýma allri velsæmistilfinningu, er aftur
veróur til aó stórspilla sióferói óþroskaós
fólks og heilsu þeirra sem sökkva sér í
taumlausa kynóra.
Er þar skemst aó minnast útvarpser-
indis Katrínar læknis Thoroddsen um tak-
markanir barneigna. Mun flestum hafa
blöskraó aó aórar eins lýsingar skuli boón-
ar fólki í útvarpi.
Þá er og nýkomin út bók eftir Halldór
K. Laxnes, er hann nefnir »Þú vínviður
hreini«; er hún aó því leyti verri en allar
hinar aó þar er fult af guólasti innan um
sóóalegan munnsöfnuð um lauslæti. Aóal-
sögupersónan er ýmist látin flytja langa
»vitnisburói« á Hjálpræóisherssamkomu
eóa lifa saurlifnaói. Þar er fult af sálm-
um, bænalestri og »vitnisburóum« innan
um drykkjuskap og lauslæti, sem alt mun
sett til aó svíviróa kristna trú, þótt þaó
»gangi aóallega út yfir« Hjálpræóisherinn.
Og þessa bók, sem er bæói leióinleg og
andstyggileg, gefur Menningarsjóöur út.
Jeg skil ekkert í þeim, sem þcim
sjóó ráóa, ef þeir telja þaó menningarauka
aó gefa út guólast og sóóaskap.
Og mjer er spurn: Hvaó liefir Hjúl'p-
rccóisherinrt unnió til saka, aó Menniug-
arsjóósstjómin telji rjett aó gefa út níórit
um hann á alþjóóar kostnaó?
Þaó þurfa aó myndast öflug samtök um
alt land um aó heióviróir bóksalar neiti
aó selja slíkar bækur og ekkert lestrarfje-