Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1932, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.03.1932, Blaðsíða 6
38 B J ARMI E. Osnes, G. Mevik Johann Lunde Sra /-. Schiih- Sni Karl Ludvik Hope fonn. Kína- kennari Biblíu- biskup í Oslö. cler. Schreiner. ferdaprjedikari. trúboösins. s/cólans í Osfó. Sannleikur og villa. Guös orð skýrir frá en menn- irnir giska á. Gudsorð. Leitið til kenningarinnar og vitn- isburðarins; ef þeir tala ekki sam- kvæmt þessu orði, þá er ekkert ljós í þeim. — Jes. 8: 20. UM GUÐDÖMINN. Guð er andi, ou’ þeir sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika. Jóh. 4: 24. Til nafns Föðurins, Sonarins og,1 Heilags Anda. Matt. 28, 19. Einn er Guð, og einn er meðalgangar- inn milli Guðs og manna, maðurinn Jesús Kristur. I. Tím. 2; 5. Guð sagði: Vjer viljum gjöra manninn eftir vorri mynd. I. Mós. 1: 26. Og Guð sagði: Vjer viljium • stíga niður. I. Mós. 11: 7. í upphafi var Guð. I. Mós. 1. Jesús skírður Andinn steig ofan rödd (Föðurins) heyrðist frá himnum. Matt. 3: 16 17. Drottinn hann er Guð, og enginn nema hann einn. V. Mós. 4: 35. Jeg er hinn fyrsti og jeg er hinn síðasti, og enginn Guð er til, nema jeg. Jes. 44: 6. UM JESOM KRIST. Orðið varð hold og hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika, og' vjer sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins Sonar frá Föður. Jóh. 1: 14. Enginn hefir nokkurn tíma sjeð Guð; en Sonui'inn eingetni, sem hallast að brjósti Föðurins, hann hefir veitt oss þekkingu á honum. Jóh. 1: 18. Hann yar í upphafi hjá Guði. Jóh. 1: 1. María móðir hans var föstnuð Jósef. en áður en þau komu saman, reyndist hún þunguð af Heilögum Anda. Matt. 1: 18. Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir Son og lretur hann heita Immanúel. Jes. 7: 14. 1 honum ei'u fólgnir allir fjársjóðir spek- innar og þekkingarinnar. Kól. 2: 3. Guð, opinberaðui' í holdi. I. Tím. 3: 16. Kröftugléga auglýstur að vera Sonur Guðs, fyrir upprisu frá dauðum. Róm. 1: 4. M ert Kristur, Sonur hins lifanda Guðs! Matt. 16: 16. \ Ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yð- ar fánýt. I. Kor. 15: 17. Hann lifir ávalt, til að biðja fyrir oss. Hebr. 7: 25. Þessi Jesús, sem var uppnuminn frá yð- ur til himins, mun koma á sama hátt og þjer sáuð hann fara til himins. Post. 1: 11; Jóh. 14: 3; Matt. 25: 13; I Þess. 4: 13—18. UM HEILAGAN ANDA. Þegar huggarinn kemur, sem jeg mun senda yður frá Föðurnum, Heilagur Sann- leiksandinn, sem út gengur frá Föðurnum, hann mun bera mjer vitni. Jóh. 15: 26.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.