Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.04.1932, Side 3

Bjarmi - 15.04.1932, Side 3
BJARMI 59 Mamma. Nú alt er svo kyrt og undur lújótt hjer inni, uui lielga mmarnótt, ó, mín elskaða móðir, er eigló seig niður við œgisbrún., svo undur friðsœlan blund fjekk hún. Þá signdu hana geislar góðir. Sú h'óndin, sem að mjer ldúði mest og hjálpaði’ og studdi í œslcu best, er aflvana’ og bcérist eigi, og hjartað, sem fyrir mig heitast. sló nú hvílir í eilífum friði, og ró, en andinn fer æðri vegi. Ná gleyvíast þjer sorgir og gróa sár því Gnð hcfir þerrað öll harma tár af þreyttum hvarmi þínum. Nú leggur þig ástkœra höndin hans, vors lijartkæra, góða frelsarans, að blessuðum barmi sín.um, Ó, hjartans elskaða mamma 'mín, jeg nurni lil himins, til Guðs og þín, svo eimnana oft og hljóður. Þá koma og benda mjer blítt frá þjer, hver bæn og vers, sem þú kendir mjer, á það, hvað Guð er góður. Hann var þinn styrkur og vörn og slrjól, hann var þjer lmggun og líf og sól á þimgfœrum þrautavegi. Og hónum sje lof, sem lausn þjer gaf og leiddi þig yfir um dauðans haf, svo birti af betri degi. Ö, hjartans niamma! jeg þakka þjer, að þú baðst œ stöðugt fyrir mjer, og kendir mjer fyrst að kvaka. Frá þjer er það ait, sem á jeg best, i æslcu þú gafst mjer það veganest, scm enginn má af mjer taka. Þú barst mig æ fyrir brjósti þjer, þin blessnð umliyggja fylgdi mjer og verndaði’ oft frá að falla. Þín bliða ást nvig ei yfirgaf, hún yfir mjer vakti, þá jeg svaf, og fylgir mjer eilífð allu. Jeg veit að hún söm um eilífð er og altaf biður hún fyrir mjer, og Drottinn það lieyra hlýtur. Og því ei mitt litla Ijósið deyr, jeg líka veit, að hinn brostna reyr blessuð Guðs náð ekki brýtur. Nú signi jeg Ijúfa líkið nvitt og legg það að vanga minum. Það huggar mig, blíða brosið þitt á bleiku vörunum þínum. — Svo btcssi nú Drottinn barnið sitt með blessuðum englum sinum. Og þegar mitt skeið á enda er, þín elska för mína greiðir. Er vonanna fylling sál %ún sjer og sólfagrar, nýjar leiðir, jeg veit, að með gleði á móti mjer þá móðurfaðnvinn þú breiðir. Sumarl. Halldórsson. -------------- Frá Tengchow. i. Um leit) og íslensk blöð fluttu stríðs- frjettir frá Shanghai, stóðu miklir og mannskæðir bardagar í nærsveitunum hjer í Tengchow. Er það ekki í fyrsta skifti að stórviðburðir gerast inn í land- inu, án þess að nokkur frjettastofnun hafi hugmynd um það. Að því leyti er Kína enn þá eins og ónumið land, heimur út af fyrir sig. Að vísu er mikill fjöldi frjetta- stofnana og blaðamanna í hafnarbæjun- um. En maður sjer ekki Surtshellir úr hellismunnanum. Ríkisstjórnin kínverska flutti snemma í þessum mánuði til Loyang; er ákveðið,

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.