Bjarmi - 01.09.1932, Page 5
BJARMI
127
staðarins, og því verðum við að tryggja
kristnihald þar, engu síður en heima fyr-
ir„« var viðkvæði margra foreldra út um
land).
Já, nú mátti loks fara að byggja fyrir
alvöru og framtíðina hjá okkur í Frið-
rikshólmssókn. Samt reistum vjer enga
stórvaxna kirkju, heldur myndarlegt safn-
aðarhús með sjerstökum kirkjusal fyrir
250 manns, og- mörgum herbergjum. ætl-
uðum æskulýðsstarfi, sunnudagaskóla og
fleiru safnaðarstarfi. Þetta var árið 1927.
Svipað þessu hefir víðar verið starfað
í höfuðborginni., En síst má það gleym-
ast, að aðalatriðið íi öllu starfinu er and-
Jega hliðtin. Það er verið að reyna að efla
Guðs ríki, fremur en húsabyggingar.
Mjer er kunnugt um, að þjer Reykvík-
ingar eruð að hefja kirkjuhreyfingu
Reykjavíkur, og það síst að þarfleysu.
Allir viljum vjer þá minnast orða Páls
postula: »Guðs ríki er ekki fólgið í orð-
um, heldur í krafti.« -— Og áfram kom-
umst vjer því aðeins með málefni Guðs
ríkis, að vjer göngum í trú og bæn og
hlýðni. En þá fáum vjer að reyna líkt og
Sakarías, að náð Drottins getur breytt
»stóra fjallinu« að sljettlend.i (sbr. Sak.
4, 7.), og getum lokg sagt með Davíð: »Að
tilhlutun Drottins er þetta orðið, það er
dásamlegt í augum vorum« (Sálm. 118,
23.).
S. A. G. ísl. C. H. Lcth.
\j-ja kirkju, einkar myndarlega, hafa Siglfirð-
ingar reist. Vigði biskup hana með aðstoð ýmsra
presta 28. ág. s. 1. f gömlu kirkjunni hafði sr.
Bjarni Þorsteinsson, prófessor, flutt 2000 stól-
ræður, 550 líkræður, skírt 600, fermt 700 og'
gift 55 hjón. Sú kirkja var bygð árið 1890 og
kostaði ]>á 4000 kr.
I’restníuÍHliir Vestfjarðn var haldinn i Bolung-
arvík um mápaöarmótin síðustu. Hefir Bjarmi
ekki annað frjett af honum, en að safnaðarfólk
í Bolungarvík hafi sótt ágætlega.
Kristilegar vakningar.
Að miklu leyti eftir Jóhann Hannesson,
kristniboðsnema.
Margir undrast, er þeir heyra getið um
trúarvakningar, af þeirri ástæðu, að þeir
þekkja lítið eða ekkert til þeirra. Aðrir
hæðast að vakninguim og sannkristnu fólki,
án þess að vita, að hverjui þeir eru að
gera gys. Ennfremur álíta sumir vakn-
ingar og afleiðingar þeirra skaðlegar og
óhollar. Er það af óvild. gegn trúarbrögð-
um og kristindómi, sem jafnan stafar af
þekkingarleysi manna gagnvart sjálfum
sjer og öðrum, og skilningsleysi á krist-
indóminum, eins og hann er í raun og
v.eru.
Islenskir lesendur, sem eigi hafa verið
crlendisi munu lítið þekkja trúarvakning-
ai\ nema af sögn eða lestri. Eitt er þó
víst: Trúarvakningar hafa á.tt sjer stað
og eiga sjer stað framvegis, og þær móta
andlegt líf margra þeirra, sem hafa orð-
ið svo lánsamir að hafa mætt áhrifum
þeirra. Svo mikil brögð erui oft og einatt
að kristilegum vakningum, að þeirra gæt-
ir um langan tíma hjá stórum hluta
margra þjóða.
Greint er á milli »uppeldiskristindóms«
og »vakningarkristindóms«, og það eigi að
ástæðulausu. Með »uppeldiskristindómi«
er átt við þann kristindóm, er menn hljóta
við kristilegt uppeldi og þroskast svo
smám saman til sjúlfstæðrar trúar. Með
»vakningarkristindómi« er átt við þann
kristindóm, er þeir öðlast, er gjöra iðrun
og afturhvarf. Þeir hafa »snúið við«, snú-
ið frá hirðuleysii, synd og. vantrú og geng-
ið Drotni á hönd margoft eftir harða
sálarbaráttu og eiga alloft beiskar minn-
ingar glataða sonarins; en hinir hafa allt
af haldið rjetta leið, þótt það framan af
hafi verið fremur af hlýðni við góða leið-
toga en af lifandi trú, en hættan er þar
sú, að þeir, sem aldrei villast út í lesti